Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1957, Blaðsíða 43
43 — „Tilraunastöðvarnar fella svo sinn endanlega dóm.“ Þannig er skilgreining Búnaðardeildarinnar á verkaskipt- ingunni, og með nafninu tilraunastöðvar er átt við tilrauna- búin fjögur og margnefndu. Það er auðvitað enginn vansi fyrir vísindamenn Búnaðar- deildar að vinna einföldustu tilraunastörf og að athug- unum — til undirbúnings verulegum tilraunum. Samt er þetta engin verkaskipting né starfstilhögun, sem röksemd er í. Með því að hafa einn aðstoðarmann í starfi með Klemensi á Sámsstöðum, var leikandi auðvelt að gera þar, það sem gert hefur verið að þessum kartöflu- og grasfræ- stofna úrvinnslu athugunum á vegum Búnaðardeildarinn- ar. Hefðu þá vísindamenn Búnaðardeildar getað notað tíma sinn betur til stærri starfa. Þetta er augljóst þeim, er sjá vilja. Hið sorglega er, að hin umræddu vinnubrögð og verkaskiptin eru eftir forskrift Tilraunaráðs jarðræktar og Rannsóknaráð ríkisins frá 1951.1) Hér er um svipað að ræða, eins og ef Háskóli íslands tæki að sér að búa unglinga undir inntökupróf í Mennta- skólann og vinsaði úr þá, sem þættu hæfastir til náms í 1) Hér má benda á það, að aðstoðarmenn hafa alls ekki verið fáanlegir á tilraunastöðvarnar, þó að þráfaldlega hafi verið eftir þeim leitað, og að meðan Búnaðardeildin hefur ekki aðstöðu til þess að vinna að stærri verkefnum, er bæði krefjast bygginga og betra lands, virðist ekki óeðlilegt, að starfsmenn deildarinnar veiti tilraunastöðvun- um þá aðstoð, er þeir mega veita við ófullkomna aðstöðu. A það má einnig benda, að eitt meginatriðið í kynbótum jurta, en þær telur höf- undur þó tvímælalaust verkefni búnaðardeildar, er einmitt úrvinnsla þeirra tegunda, er fram koma við kynbæturnar, og því alveg hliðstætt þeirri úrvinnslu á erlendum gróðurtegundum, er búnaðardeildin hefur gert. Útvegun þessara jurtastofna og fyrsta úrvinnsla þeirra er líka síð- ur en svo vandalítið verk. — Skortur aðstoðarmanna á tilraunastöðvun- um hefur lengi verið vandamál, sem öllum hlutaðeigandi aðilum hefur verið ljóst, en annað hvort hafa engir fengizt, eða þeir hafa ekki viljað ílendast. Hefur jafnvel reynzt fullerfitt að fá tilraunastjóra. — Ó. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.