Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 4
4 Mjólkursamlag, og enginn reiðir mjólkina lengur í hnakk- töskunni í bæinn. Ekki get ég eða neinn annar sagt ykkur hver kýrnytin var fyrir hálfri öld. Ég hef fengið skýrslu frá einum bónda um kýmyt hans rétt eftir aldamótin, og hún var ekki há. Af þessari skýrslu og því hvað kýrnar í Svarfað- ardal mjólkuðu, þegar þeir fyrst stofnuðu nautgriparæktar- félag — en það var fyrsta félagið stofnað hér í sýslu, má ráða, að meðal kýrnytin sé nú hart nær helmingi hærri en hún var þá. Það er þá líka mikill munur á meðferðinni nú eða þá, og þó liklega enn meiri munur á umsetningshæfni eða eðli kúnna. Á það má einnig benda að síðan S. N. E. (Samb. nautgriparæktarfél. Eyjafj.) var stofnað fyrir tæpum 30 árum hafa meðalafköst kúnna á félagssvæðinu aukizt um þriðjung að minnsta kosti. Árið 1917 áttuð þið 42 þúsund sauðfjár. Síðan hefur það fækkað og fæst varð það fjárskiptaárið 1949. Þá komst það niður í 3815. Þó ekki séu liðin síðan nema fá ár hefur því nú fjölgað aftur, og í vetur höfðuð þið á fóðri yfir 34 þús., svo talan ætlar fljótt að komast upp í það, sem hún áður var hæst. Ekki veit ég eða neinn annar hvaða arð þið höfðuð af fénu ykkar fyrir hálfri öld. Það er fyrst 1934, sem við vitum hver var meðalþungi dilkanna á hinum ýmsu slátur- stöðum. Þá var meðalþungi dilka slátruðum á Akureyri 12.11 kg. Eftir því, sem næst verður komizt, vantaði þá 21% upp á að slátrað væri dilk undan á. Með líflömbunum fengu menn þá ekki dilk undan ánni. Geldu ærnar voru fleiri en þær tvílembdu. Nú er slátrað meira en dilk undan hverri á, og eru því tvílemburnar fleiri en nemur tölu lif- lambanna. Þrátt fyrir þetta er meðalþungi sláturlambanna nú 14.5 kg, svo augljóst er, að sauðféð gefur, að minnsta kosti brúttó, mikið meiri arð en áður fyrr. Hrossunum hefur fækkað. Þið áttuð 2388 luross árið 1917, en eigið nú bara 1196, og munu mörg þeina lítið notuð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.