Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 30
30 Litlu síðar var farið af stað heimleiðis gangandi, komið við í Reykhúsum í boði Hallgríms Kristinssonar. Stanzað var á Akureyri og tekin mynd af okkur austan- mönnum flestum. Síðan var gengið austur fyrir Vaðlaheiði um kvöldið og var þá komin sæmileg dagleið fyrir okkur fjallgöngumennina að minnsta kosti. Húsavik i mai 1958. TIL ATHUGUNAR Þorgils Guðmundsson frá Valdastöðum í Kjós, nú fulltrúi hjá fræðslumálastjóra, skrifar mér og telur vfsuna frá bændanámskeiðinu á Hvanneyri, út af bannmálinu, „Skortir vín“ o. s. frv., dálítið öðru- vísi en hún er birt í siðasta hefti Ársritsins. Þorgils telur vísuna vera þannig rétta: Skortir vín, er skapið mitt skerpa og gleðja megi, þvi þetta bölvað brennsluspritt bragðað get ég eigi. Það, sem á milli ber, er með breyttu letri. Ekki vil ég neita því, að vísan sé rétt þannig. Þá telur Þorgils Þorstein Jakobsson höfund vis- unnar og minnir, að hann hafi kastað henni fram í lok ræðu sinnar. Það fyrra mun rétt, en hitt er víst, að Einar Sæmundsen las hana i fundarlok, enda hafði hann þann starfa á námskeiðinu að kynna kveðskapinn. Þá nefnir Þorgils það, að við umræðurnar um bannmálið hafi Hall- dór skólastjóri komið fram sem einhver skeleggasti forsvari bannsins, og minnist ég þessa einnig, en mörgum mun hafa komið sú afstaða skólastjórans nokkuð á óvart. — Þakka ég Þorgilsi bréfið og ábending- arnar. — Ó. ].
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.