Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Page 7
LANDSBÓKASAFNJÐ 1959-1961
7
Rvík. — Frímann Jónasson kennari, Rvík. — Guðbrandur Magnússon forstjóri, Rvík.
-— Guðmundur Ingibergur Guðmundsson, Rvík. — Guðmundur Skúlason, Keldum.
-— Guðni Jónsson prófessor, Rvík. — Guðrún Eiríksdóttir frá Mýrum. — Guðrún
Sveinsdóttir frú, Rvík. — Halldór Helgason skáld, Ásbjarnarstöðum. — Halldór Jóns-
son prestur, Reynivöllum (dánarbú). — Halldór Hermannsson bókavörður, Itbaca
(dánargjöf). -— Halldóra Bjarnadóttir ritstjóri, Blönduósi. — Hannes Davíðsson
bóndi, Hofi í Eyjafirði. — Haraldur Bessason prófessor, Winnipeg. — Háskólabóka-
safn, Rvík. — Heba Geirsdóttir frú, Rvík. — Helga Krabbe frú, Khöfn. — Helgi Eiríks-
son bóndi frá Þórustöðum, Akureyri. •— Hildur Blöndal frú, Khöfn. — Hólmgeir
Björnsson frá Eskifirði. — Ingibjörg Þorgeirsdóttir kennari, Rvík. — Jensína Bjarna-
dóttir frá Hallgerðareyri. — Jóhann Gunnar Olafsson sýslumaður, Isafirði. — Jóhann
Rafnsson bókavörður, Stykkishólmi. — Jón Árnason bankastjóri, Rvík. — Jón Jóns-
son frá Langey, Stykkishólmi. — Jón Sverrisson yfirfiskimatsmaður, Vestmannaeyj-
um. — Karólína Einarsdóttir frú, Rvík. — Kristbjörg Sveinsdóttir frú, Rvik. — Krist-
inn E. Andrésson mag. art., Rvík. — Kristján Eldjárn þjóðminjavörður, Rvík. —
Láretta Þorvaldsdóttir frú, Rvík. — Magnús Gíslason bóndi, Frostastöðum í Skaga-
firði. —Menntaskólanemendur, Rvík. — Pétur H. Lárusson kaupm., Akureyri (dánar-
bú). — Ragna Antoníusdóttir frú, Rvík. — Rannveig K. G. Sigbjörnsson rithöfundur,
Saskatchewan, Canada. — Sigrún Jónsdóttir Þorgrímsson, frú, Winnipeg. — Sigurður
J. Árness, Hafnarfirði. — Snæbjörn Jónsson skjalaþýðandi, Rvík. — Soffanías Þor-
kelsson iðjuhöldur, Winnipeg. — Sólveig Hvannberg verzlunarkona, Rvík. — Stefán
Einarsson prófessor, Baltimore. — Stefanía Stefánsdóttir frú, Rvík. — Steindór Björns-
son kennari, Rvík. — Theodóra Hermann hjúkrunarkona, Winnipeg. -— Una Þorsteins-
dóttir frú, Rvík. — Valgerður Tryggvadóttir frú, Rvík. — Védís Jónsdóttir frú, Rvík.
— Vilmundur Jónsson landlæknir, Rvík. •— Mrs. J. Wilson, Winnipeg. •— Þjóðskjala-
safn, Rvík. -— Þórarinn Bjarnason, Rvík. — Þórður Jónatansson bóndi, Ongulsstöðum
í Eyjafirði. — Þórður Þórðarson, Suðureyri. — Þorfinnur Kristjánsson ritstjóri,
Khöfn. — Þorkell Jóhannesson háskólarektor, Rvik. — Þorsteinn M. Jónsson skóla-
stjóri, Rvík. — Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri, Rvík. — Þorvaldína Ólafsdóttir
frú, Rvík.
Landsbókasafnið færir gefendum öllum beztu þakkir.
Frá því var skýrt í síðustu Árbók, að fyrirhugað væri að flytja handritasafn Lands-
bókasafnsins í sal þann á forstofuhæð hússins, sem Náttúrugripasafnið hafði áður til
umráða. Þegar þetta er ritað er salurinn nær fullbúinn til notkunar og verða handritin
flutt þangað innan skamms.
Gólfflötur þessa nýja samastaðar handritasafnsins er um 130 fermetrar að flatar-
máli. Til geymslu handritanna hafa verið smíðaðir 42 tvöfaldir stálskápar, sem standa
þétt saman í fjórum röðum öðrumegin í salnum og eru hreyfanlegir til hliðar á renni-
brautum. Nýtist takmarkað húsrúm með þessum hætti til hins ýtrasta. Skápasamstæð-