Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Qupperneq 18
18
ÍSLENZK RIT 1958
og óútrædd. D. Umræður um þingsályktunar-
tillögur og fyrirspurnir. Reykjavík 1958. (2)
bls. 336 d.; (2) bls., 450 d„ 452.-457. bls.
4to.
— 1957. Sjötugasta og sjöunda löggjafarþing. A.
Þingskjöl með málaskrá. Reykjavík 1958.
XXIX, 1037 bls. 4to.
Alþjóðavinnumálaþingið, sjá Skýrsla félagsmála-
ráðuneytisins ...
tALÞÝÐUBANDALAGIÐ]. Svarta bók íhaldsins.
Útdráttur. Fylgirit með „Biáu bókinni“ 1958.
[Reykjavík 1958]. (4) bls. 8vo.
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR. 17. árg.
Útg.: Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði. Ritstj.
og ábm.: Kristinn Gunnarsson. Hafnarfirði
1958. [7. tbl. pr. í Reykjavík]. 7 tbl. Fol.
ALÞÝÐUBLAÐ KÓPAVOGS. 3. árg. Útg.: Al-
þýðuflokksfélag Kópavogs. Ritstj. og ábm.: Ás-
bjartur Sæmundsson. Reykjavík 1958. 1 tbl.
Fol.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ. 39. árg. Útg.: Alþýðuflokkur-
inn. Ritstj.: Helgi Sæmundsson (ábm. 252.—
294. tbl.), Gísli J. Ástþórsson (252.—294. tbl.)
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson (1.—251.
tbl.), Björgvin Guðmundsson (252.—294. tbl.)
Fulltrúi ritstjórnar: Sigvaldi Hjálmarsson (252.
—294. tbl.) Reykjavík 1958. 294 tbl. Fol.
ALÞÝÐUMAÐURINN. 28. árg. Útg.: Alþýðu-
flokksfélag Akureyrar. Ritstj.: Bragi Sigurjóns-
son. Akureyri 1958. 43 tbl. + jólabl. Fol.
ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS. Skýrsla forseta
um störf miðstjórnar ... árin 1956—1958.
Skýrslan lögð fram á 26. þingi Alþýðusambands
íslands. Reykjavík 1958. 98 bls. 8vo.
AMERÍSKA BÓKASÝNINGIN 1958, haldin í
Reykjavík í október 1958 og standa eftirtaldar
bókaverzlanir fyrir sýningunni: Bókaverzlun
ísafoldar, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar,
Bækur og ritföng, Bókabúð Norðra. í sam-
vinnu við: The American Book Publishers’
Council, New York. Ritstjóri sýningarskrár:
Þórður Einarsson. [Reykjavík 1958]. 78 bls.
Grbr.
AMOR, Tímaritið. Flytur sannar ástarsögur. 4.
árg. Útg.: Geirsútgáfan. Ritstj.: Ingveldur Guð-
laugsdóttir. Reykjavík 1958. 12 h. + aukah.
(36 bls. hvert). 4to.
AMUNDSEN, ROALD. Siglingin til segulskauts-
ins. Norðvesturleiðin. Jónas Rafnar, læknir, ís-
lenzkaði. Akureyri, Kvöldvökuútgáfan h.f.,
1958. 277 bls., 11 mbl. 8vo.
Antlrésson, Kristinn E., sjá MIR; Tímarit Máls
og menningar.
ANDVARI. Tímarit IJins íslenzka þjóðvinafélags.
83. ár. Reykjavík 1958. 110 bls., 1 mbl. 8vo.
ANNÁLAR 1400—1800. Annales islandici posteri-
orurn sæculorum. V, 3. Reykjavík, Hið íslenzka
bókmenntafélag, 1958. Bls. 247—296. 8vo.
ANNÁLL LESBÓKAR MORGUNBLAÐSINS. 1.
ár. Útg.: Fiugfélag Islands h.f. Reykjavík 1958.
9 tbl. ((4) bls. hvert). 4to.
APPLETON, VICTOR. Gerfirisarnir. Skúli Jens-
son þýddi. Ævintýri Tom Swifts, [4]. llafnar-
firði, Bókaútgáfan Snæfell, 1958. 206 bls. 8vo.
Arason, Steingrímur, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
ÁRBÓK ÍÞRÓTTAMANNA 1955—1956. Gefið út
að tilhlutun Iþrótlasambands Islands (ISI).
Ritstj.: Kjartan Bergmann Guðjónsson. Út-
gáfun.: Þorsteinn Einarsson, form., Jens Guð-
björnsson, Hermann Guðmundsson. Reykjavík
1958. 368 bls. 8vo.
ÁRBÓK LANDBÚNAÐARINS 1958. (9. ár). Útg.:
Framleiðsluráð landbúnaðarins. Ritstj.: Arnór
Sigurjónsson. Reykjavík 1958. 4 h. ((3), 252
bls.) 8vo.
ÁRBÓK SKÁLDA 58. Ritstjóri: Kristján Karls-
son. Ritgerðir 1958. Kristján Karlsson annað-
ist útgáfuna. Kápuna gerði Kristján Davíðsson.
[Fylgirit Nýs Helgafells]. Reykjavík, Ilelga-
fell, 1958. 56 bls. 4to.
ÁRDIS. (Ársrit Bandalags lúterskra kvenna).
Year Book of The Lutheran Women’s League
of Manitoba. [26. árg.] XXVI edition. TRit-
stj.J Editors: Ingibjorg Olafsson, Ingibjorg S.
Bjarnason. Winnipeg 1958. 97 bls. 8vo.
ÁRMANNSSON, KRISTINN (1895—). íslenzk-
latnesk orðabók. Reykjavík, Isafoldarprent-
smiðja h.f., 1958. 261 bls. 8vo.
[ÁRNADÓTTIR], GUÐRÚN FRÁ LUNDI
1887—). Svíður sárt brenndum. Reykjavík,
Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1958. 232 hls. 8vo.
Arnalds, Ragnar, sjá Friðlýst land.
Arnar, Örn, sjá Læknaneminn.
Arnarson, Ingóljur, sjá Brautin.
r/írnason], Atli Már, sjá Ástþórsson, Gísli: Hlýj-
ar hjartarætur; Bráðum verð ég stór; Clausen,
Oscar: Með góðu íólki; Dudintsev, Vladimir: