Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Side 20
20
ÍSLENZK RIT 1958
— sjá Morgunn.
Auðuns, Sigríður, sjá Framtak.
AUGLYSING um staðfesting forseta Islands á
reglugerð fyrir Háskóla Islands. [Reykjavík
1958]. 33 bls. 4to.
AUGLÝSINGABLAÐIÐ. 2. árg. Útg.: Fjáröflunar-
nefnd Sjálfstæðisflokksins. Ábm.: Sveinn Guð-
mundsson. Reykjavík 1958. 1 tbl. (16 bls.)
Fol.
AUSTRI. 3. árg. Útg.: Framsóknarmenn á Austur-
landi. Ritstj.: Ármann Eiríksson. Neskaupstað
1958. 19 tbl. Fol.
AUSTURLAND. Málgagn sósíalista á Austurlandi.
8. árg. Ritstj.: Bjami Þórðarson. Neskaupstað
1958. 43 tbl. Fol.
AUSTURLAND. Safn austfirzkra fræða. Ritnefnd:
Halldór Stefánsson, Bjarni Vilhjálmsson, Jón
Olafsson. V. Akureyri, Bókaforlag Þorsteins M.
Jónsson h.f., 1958. 351 bls. 8vo.
Backmann, Halldór, sjá Skipaskagi.
BAKARAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lög ... Reykjavík [1958]. 30 bls. 8vo.
BALDUR. Blað sósíalista á Vestfjörðum. 24. árg.
Útg.: Sósíalistafélögin á Vestfjörðum. Ritstj.
og ábm.: Ilalldór Ólafsson. ísafirði 1958. 23 tbl.
Fol.
Baldvinsson, Kristján, sjá Læknaneminn.
BANDARÍKIN. Staðhættir og landkostir. Þórður
Einarsson íslenzkaði. Reykjavík, Upplýsinga-
þjónusta Bandaríkjanna, [1958. Pr. í Kaup-
mannahöfn]. 124 bls. Grbr.
BANKABLAÐIÐ. 24. árg. Útg.: Samband íslenzkra
bankamanna. Ritstjórn (1. tbl.): Guðjón Hall-
dórsson, Sigurður Guttormsson og Adolf
Björnsson. Ritstj.: Bjarni G. Magnússon (2.—
4. tbl.) Reykjavík 1958. 4 tbl. (36, 32 bls.) 8vo.
BARNABLAÐIÐ. 21. árg. Útg.: Fíladelfía. Rit-
stjórn: Ásm. Eiríksson, Eric Ericson og Tryggvi
Eiríksson. Reykjavík 1958. 10 tbl. (88 bls.) 8vo.
BARNA- OG GAGNFRÆÐASKÓLAR REYKJA-
VÍKURBÆJAR. Skólaskýrsla. Skólaárið 1956
—57. Reykjavík, Fræðsluskrifstofa Reykjavík-
ur, 1958. 73, (1) bls. 8vo.
BARNAVERS. Sigurbjörn Einarsson tók saman.
Reykjavík, Bókaútgáfan Setberg, [1958]. (17)
bls. 4to.
Bendix, Hans, sjá Tutein, Peter: Alltaf sami strák-
urinn.
BENEDIKTSSON, BJARNI, frá Ilofteigi (1922
—). Þorsteinn Erlingsson. Reykjavík, Mál og
menning, 1958. 244 bls., 5 mbl. 8vo.
— sjá Friðlýst land.
Benediktsson, Bjarni, sjá Morgunblaðið.
Benediktsson, Helgi, sjá Framsókn.
Benediktsson, Jakob, sjá Skarðsárbók; Tímarit
Máls og menningar.
Benediktsson, I^órður, sjá Reykjalundur.
Bentsdóttir, Valborg, sjá 19. júní.
Bergen, Fritz, sjá Sveinsson, Jón (Nonni): Ritsafn
IV.
Berggrav, Eyvind, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Biblíusögur.
Bergmann, Sverrir, sjá Kosningablað Félags frjáls-
lyndra stúdenta.
Bergsdóttir, Þórey, sjá Blik.
Bergsteinsson, Gunnar, sjá Lionsfréttir.
Bergþórsson, Páll, sjá Veðrið.
Bernliard, Jóhann, sjá Sport.
BEZT OG VINSÆLAST. 5. árg. Útg.: Blaðaút-
gáfan s.f. Ritstj. og ábm.: Guðmundur Jakobs-
son. Reykjavík 1958. 11 h. (36 bls. hvert). 4to.
Birgisdóttir, Auður, sjá Þróun.
BIRTINGUR. Tímarit um bókmenntir og önnur
menningarmál. 4. árg. 1958. Ritstjórn: Björn
Th. Björnsson, Einar Bragi, Ilörður Ágústsson,
Jóhann Hjálmarsson, Jón Óskar, Thor Vil-
hjálmsson. Reykjavík 1958. 4 h. (40, 49, 88, (3)
bls.) 8vo.
BITSCIl, JÖRGEN. Gull og grænir skógar. Sig-
valdi Idjálmarsson íslenzkaði. Frumtitill: Jiv-
aro. Idafnarfirði, Skuggsjá, 1958. IPr. í Reykja-
vík]. 186, (2) b!s., 21 mbl. 8vo.
BJARKI [duln.] Sigga systir mín og ég. Saga fyrir
yngstu lesendurna. Akranesi 1958. 29 bls. 8vo.
BJARML 52. árg. Ritstjórn: Bjarni Eyjólfsson,
Gunnar Sigurjónsson. Reykjavík 1958. 16 tbl.
Fol.
BJARNADÓTTIR, ANNA (1897—). Enskunáms-
bók fyrir byrjendur. I. hefti. Samið hefur * * *
4. útgáfa breytt. Gefið út að tilhlutan fræðslu-
málastjóra. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja
h.f., 1958. 142 bls. 8vo.
Bjarnadóttir, IJalldóra, sjá Hlín.
BJARNADÓTTIR, VIKTORÍA (1888—). Vöku-
stundir að vestan. Ingólfur Kristjánsson sá um
útgáfuna. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
1958. 137 bls. 8vo.
BJARNARSON, ÁRNI (1910—). Eflum samslarf-