Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Síða 21
ÍSLENZK RIT 1958
21
ið. Fjörutíu tillögur ásanit greinargerð um auk-
ið samstarf milli Islendinga austan hafs og
vestan, með Avarpi eftir Steingrím Steinþórs-
son, fyrrv. forsætisráðherra. Sérprentun úr
Eddu. Prentað sem handrit. Akureyri 1958. 53
bls. 8vo.
— sjá Edda.
Bjarnason, Arngr. Fr., sjá Vestfirzkar þjóðsögur
III.
BJARNASON, BJARNI (1889—). Laugarvatns-
skóli þrítugur. * * * tók saman. Reykjavík,
Iléraðsskólinn á Laugarvatni. 1958. 368 bls.
8vo.
Bjarnason, Bjarni, sjá Námsbækur fyrir bama-
skóla: Lestrarbók.
Bjarnason, Bj'órn, sjá Iðja.
BJARNASON, BRYNJÓLFUR (1898—). Um
verkefni Sósíalistaflokksins. Ræða flutt í Sósía-
listafélagi Reykjavíkur a£ * * * Reykjavík,
Sósíalistafélag Reykjavíkur, 1958. 15 bls. 8vo.
Bjarnason, Einar V., sjá Læknaneininn.
Bjarnason, Elías, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Reikningsbók________
Bjarnason, Friðrik, sjá Söngbók barnanna.
BJARNASON, HÁKON (1907—), og HAUKUR
RAGNARSSON (1929—). Viðarvöxtur barr-
trjáa á Islandi. [Sérpr. Reykjavík 1958]. 4 bls.,
1 línurit. 8vo.
Bjarnason, Hörður, sjá Vísindi nútímans.
Bjarnason, Ingibjorg S., sjá Árdís.
Bjarnason, Jón, sjá Vorlöng; Þjóðviljinn.
Bjarnason, Kristmundur, sjá Blyton, Enid: Fimm
á flótta, Fimm í ævintýraleit; Ilayes, Joseph:
Þrír óboðnir gestir.
Bjarnason, Magnús P., sjá Vinnan.
Bjarnason, Matlhías, sjá Vesturiand.
Bjarnason, Olajur, sjá Læknablaðið.
Bjarnason, Páll G., sjá Kópavogur.
Bjarnason, Sigurður, frá Vigur, sjá ísafold og
Vörður; Morgunblaðið; Vesturiand.
BJARNASON, ÞÓRLEIFUR (1908—). Tröllið
sagði. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1958. 322
bls. 8vo.
•— sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Lestrarbók.
BJERREGAARH, VILH. „Ég lofa ...!“ Saga frá
upphafi skátahreyfingarinnar í Danmörku. Ei-
ríkur J. Eiríksson íslenzkaði. Myndin eftir Ax-
el Matthiesen. 2. útgáfa. Akranesi, Akrafjalls-
útgáfan, 1958. 158 bls. 8vo.
Björg Gazelle, sjá rMiiller], Björg Gazelle.
Björn Bragi, sjá IMagnússon], Björn Bragi.
Björnsdóttir, Edda, sjá Læknaneminn.
Björnsson, Adolj, sjá Bankablaðið; Félagstíðindi
Starfsmannafélags Utvegsbankans.
BJÖRNSSON, ANDRÉS (1917—). Hið íslenzka
fornritafélag. Afmælisrit 1928—1958. * * * tók
saman. Reykjavík 1958. 20 bls., 12 mbl. 8vo.
Björnsson, Arni, sjá Nýja stúdentablaðið.
Björnsson, Björn Th., sjá Birtingur.
Björnsson, Einar, sjá Valsblaðið.
Björnsson, Finnbogi, sjá Viljinn.
Björnsson, Guðmundur, sjá Tímarit Verkfræðinga-
félags íslands 1958.
Björnsson, Hallgr. Th., sjá Faxi.
Björnsson, Jóhann, sjá Framsóknarblaðið.
Björnsson, Oddur, sjá rBjörnsson, Vigfús] Gestur
Hannson: Strákur á kúskinnsskóm; Einarsson,
Ármann Kr.: Falinn fjársjóður.
Björnsson, Olajur, sjá Vísindi nútímans.
Björnsson, Ólajur B., sjá Akranes; Framtak.
Björnsson, Sigurður O., sjá Heima er bezt.
Björnsson, Sv., sjá Johnsen, Baldur: Heilbrigði úr
liafdjúpunum.
Björnsson, Sveinn, sjá Iðnaðarmál.
[BJÖRNSSON, VIGFÚS] GESTUR IIANNSON
(1927—). Strákur á kúskinnsskóm. Teikningar
eftir Gáka Hannson [Odd Björnsson]. Akur-
eyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1958. 115
bls. 8vo.
Björnsson, Þóra Elja, sjá Forspil.
Björnsson, Þorvarður, sjá Sjómannadagsblaðið.
BLÁA STJARNAN. 1. árg. Útg.: Bláa Bandið og
AA-samtökin á Islandi. Ritstj. og ábm.: Ágúst
Guðmundsson. Reykjavík 1958. 4 tbl. (8 bls.
hvert). 4to.
BLAÐ IIERNÁMSANDSTÆÐINGA við Stúd-
entaráðskosningarnar 1958. 1. árg. Útg.: Fél.
róttækra stúdenta og Þjóðvarnarfélag stúdenta.
Ritn.: Eyvindur Eiríksson, Ilaraldur Henrýs-
son, Hrafn Hallgrímsson, Kristmann Eiðsson
(ábm.) Reykjavík 1958. 2 tbl. (16, 2 bls.) 4to.
BLAINE, JOHN. Örn og eldflaugin. Skúli Jens-
son þýddi. Bókin heitir á frummálinu: The
rocket’s shadow. Gcfið út með leyfi Grosset &
Dunlap, Inc., New York. Hafnarfirði, Skugg-
sjá, 1958. [Pr. í Reykjavík]. 167 bls. 8vo.
BLANDA. Fróðleikur gamall og nýr. Sögurit XVII.
I. Útg.: Sögufélag. Reykjavík 1918—20. Off-