Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Síða 36
36
ÍSLENZK RIT 1958
Titill frumútgáfunnar er: The nun’s story.
Reykjavík, Bláfellsútgáfan, 1958. 344 bls. 8vo.
HÚSFREYJAN. 9. árg. Útg.: Kvenfélagasamband
Islands. Ritstjórn: Svafa Þórleifsdóttir, Elsa E.
Guðjónsson, Kristjana Steingrímsd. Vara-rit-
stjórn: Sigríður Thorlacius, Sigríður Kristjáns-
dóttir. Reykjavík 1958. 4 tbl. 4to.
IIÚSNÆÐISMÁLANEFND. Nefndarálit meiri-
hluta ... 1956. Gefið út með leyfi félagsmála-
ráðherra. („Gula bókin“. Með formála og eftir-
mála eftir Hannes Pálsson frá Undirfelli).
Reykjavík, Hannes Pálsson frá Undirfelli,
[1958]. 79 hls. 8vo.
HVOT. Málgagn Sambands bindindisfélaga í skól-
um, S. B. S. 23. árg. Utg.: Samband bindindis-
félaga í skólum, S. B. S. Ritstj.: Aðalbjörn
Gunnlaugsson. Reykjavík 1958. 3 tbl. (48 bls.)
4to.
11ÆSTARÉTTARDÓMAR 1955. Registur.
IReykjavík 1958]. Bls. XV—CLXXXII. 8vo.
— XXIX. bindi., 1958. [Registur vantar]. Reykja-
vík, Hæstiréttur, 1958. (2), XIV, 837 bls. 8vo.
1IÆST1RÉTTUR. Endurrit af dómabók ... í mál-
inu 116/1958: Guðmundur Guðmundsson og
Trésmiðjan Víðir h.f. gegn Fjármálaráðherra
f. h. ríkissjóðs og gagnsök. Reykjavík [1958].
8 bls. 4to.
Hönnu-bœkur, sjá Munk, Britta: Ilanna heimsæk-
ir Evu (5), Ilanna vertu hugrökk (6).
Höskuldsson, Sveinn Skorri, sjá Dagskrá.
í RÖKKURRÓ. Sögur, kvæði, þulur, skrýtlur o. fl.
fyrir börn og unglinga. Reykjavík, Árni Ólafs-
son, [1958]. 87, (1) bls. 8vo.
IÐJA. Kosningablað vinstri manna í Iðju við
stjórnarkjör 1958. Útg.: Stuðningsmenn A-list-
ans í Iðju. Ábm: Björn Bjarnason. Reykjavík
1958. 1 tbl. (8 bls.) 4to.
IDJUBLAÐIÐ. Málgagn iðnverkafólks. 2. árg.
Ábm.: Guðjón S. Sigurðsson og Ingimundur
Erlendsson. Reykjavík 1958. 1 tbl. Fol.
ÍDNAÐARMÁL 1958. 5. árg. Útg.: Iðnaðarmála-
slofnun Islands. (Ritstjórn: Guðm. H. Carð-
arsson, Loftur Loftsson, Sveinn Björnsson
(ábm.)) Reykjavík 1958. 6 h. ((4), 120 bls.)
4to.
IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS. Árs-
skýrsla 1957. [Fjölr.] Reykjavík, Iðnaðarmála-
stofnun íslands, 1958. 24 bls. 4to.
IÐNNEMINN. Málgagn Iðnnemasambands ís-
lands. 24. árg. Ritstj.: Lórens Rafn (1. tbl.),
Lúther Jónsson (2. tbl.) Ritstjórn: Jóhannes
B. Jónsson, Birgir Dýrfjörð, I.úther Jónsson
(1. tbl.) Reykjavík 1958. 2 tbl. Fol.
lndriðason, Andrés, sjá Blysið.
Ingimarsson, Oskar, sjá Hill, Tom: Dayy Crockett
og Wata.
Ingólfsson, Brynjólfur, sjá Iþróttablaðið.
INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN. Fjárfestingar-
framkvæmdir 1957 og yfirlit um íbúðabygging-
ar 1954—1957. LFjölr. Reykjavík] 1958. (1), 31
bls. Fol.
[ í SAFJ ARDARKAUPSTAÐUR ]. Útsvarsskrá
1958. ísafirði [1958]. 31 bls. 8vo.
ÍSAFOLD. Bækur ... haustið 1958. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., [1958]. 32 bls. 8vo.
ÍSAFOLD OG VÖRDUR. Vikublað. Blað Sjálf-
stæðismanna. 83. og 35. árg. Útg.: Miðstjórn
Sjálfstæðisflokksins og útgáfustjórn Isafoldar.
Ritstj.: Sigurður Bjarnason frá Vigur, Valtýr
Stefánsson. Reykjavík 1958. 50 tbl. Fol.
ÍSAFOLDAR-GRÁNI. Blað um siðgæði og heið-
arleik. 4. ár. Útg.: Hálfrakur h.f. Ritstj.: llans
Thoroddsen (jarðolíusérfræðingur). Blaða-
rnenn: Ragnar Jónsson (af Krossætt), Birgir
Sigurðsson (af Selsætt), Sigurpáll Jónsson
(líka af Krossaætt). Framkvæmdastj.: Björn
Jónsson (af Mænuætt). Sendlar: Gísli Gúm og
Pétur Ólafsson. [Reykjavík] 1958. 1 tbl. (4
bls.) 4to.
Isfeld, Karl, sjá Lindberg, Anne Morrow: Gjöf
bafsins; Martinson, Harry: Netlurnar blómg-
ast; Vikan.
Isfeld, T. sjá Reynir.
ÍSLAND. Uppdráttur Ferðafélags íslands. Tourist
map of Iceland. Reykjavík, IFerðafélag ís-
lands], 1953. LPr. í Kaupmannahöfn] 1958.
Grbr.
ÍSFIRÐINGUR. 8. árg. Útg.: Framsóknarfélag ís-
firðinga. Ábm.: Jón Á. Jóhannsson. ísafirði
1958. 21 tbl. Fol.
ÍSLENDINGUR. 44. árg. Útg.: Útgáfufélag fs-
lendings. Ritstj. og ábm.: Jakob Ó. Pétursson.
Akureyri 1958. 52 tbl. Fol.
ÍSLENZK ENDURTRYGGING. Reikningar 1957.
I Reykjavík 1958]. (3) bls. 8vo.
Í.SLENZK FORNRIT. VI. bindi. Vestfirðinga sQg-
ur. Gísla saga Súrssonar. Fóstbræðra saga.
Þáttr Þormóðar. Hávarðar saga ísfirðings.