Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Blaðsíða 40
40
ÍSLENZK RIT 1958
ur myndskreytt bókina. Reykjavík, aðalútsala:
Ingólfsstræli 3, 1958. 318 bls. 8vo.
Jónsson, Sigurjón, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Ileilsufræði.
Jónsson, Sigurpáll, sjá Isafoldar-Gráni.
Jónsson, Snorri, sjá Vinnan.
JÓNSSON, STEFÁN (1905—). Sagan af Gutta og
sjö önnur Ijóð. Söngtextar barna. Með myndum
eftir Tryggva Magnússon. Sjöunda útgáfa. Off-
setmyndir s.f. endurprentaði. Reykjavík, Þór-
hallur Bjarnarson, [1958]. 31 bls. 8vo.
— Það er gaman að syngja. Söngtextar barna.
Þriðja útgáfa. Offsetmyndir s.f. endurprentaði.
Reykjavík, Þórballur Bjarnarson, 11958]. 32
bls. 8vo.
— Þegar skáld deyja. Sögur. Reykjavík, ísafoldar-
prentsmiðja b.f., 1958. 268 bls. 8vo.
— sjá Murphy, Audie: Til heljar og heim aftur.
JÓNSSON, STEINGRÍMUR (1890-). Virkjun
Efra-Sogs. Erindi flutt í VFÍ miðvikudaginn
27. nóvember 1957. Eftir * * *, rafmagnsstjóra.
Sérprentun úr 1. befti Tímarits Verkfræðinga-
félags fslands 1958. Reykjavík 1958. (1), 13
bls. 4to.
JÓNSSON, VILHJÁLMUR, frá Ferstiklu (1905—
1959). Innan hælis og utan. Nokkrar stuttar
sögur. Káputeikningu gerði: Veturliði Gunn-
arsson. Teikningu á bls. 139 gerði: Gísli Sig-
urðsson. Akranesi, höfundur, 1958. 160 bls. 8vo.
— Æskan í leik og starfi. Sögur fyrir börn og
unglinga. Teikningar gerði Sigr. Freyja Sig-
urðardóttir. Akranesi 1958. 64 bls. 8vo.
Jónsson, Þórarinn, sjá Lionsfréttir.
JÓNSSON, ÞORSTEINN, frá Hamri (1938—). í
svörtum kufli. Ásta Sigurðardóttir gerði for-
síðu. Reykjavík, Helgafell, 1958. 58 bls. 8vo.
JÓNSSON, ÞORSTEINN, Laufási 11880—). Alda-
hvörf í Eyjum. Ágrip af útgerðarsögu Vest-
mannaeyja 1890—1930. Reykjavík, Bæjarstjórn
Vestmannaeyja, 1958. 343 bls. 8vo.
JÓNSSON, ÞORSTEINN M. (1885—). íslands-
saga 1874—1944. Halldór Pétursson listmálari
teiknaði kápúmyndina og myndirnar á bls. 5 og
6. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1958. 72
bls. 8vo.
Jóse/sson, Ari, sjá Forspil.
Jósejsson, Pálmi, sjá Menntamál; Námsbækur fyr-
ir barnaskóla: Dýrafræði.
Júlíusson, Steján, sjá Disney, Walt: Bambi.
Júlíusson, Vilbergur, sjá Brisley, J. L.: Millý
Mollý Mandý og vinir hennar; Kennaratal á
Islandi; Námsbækur fyrir barnaskóla: Lestrar-
bók; Nielsen, Bengt, og Grete Janus: Stubbur;
Snúður og Snælda 5—8.
Júníusson, Bjarni, sjá Ungmennafélag Stokkseyrar
50 ára.
JÖKULL. Ársrit Jöklarannsóknafélags íslands. 8.
ár. Ritstj.: Jón Eyþórsson, Sigurður Þórarins-
son. Reykjavík 1958. (2), 36 bls. 4to.
Jörgcnsson, Agnar, sjá Bridge.
Jörundsson, Jóhannes, sjá Kristjánsson, Andrés:
Afmælisrit SUF.
Kaldul, Jón, sjá Sigurðsson, Steingrímur: Sjö sög-
u r.
Kaldal, Leijur, sjá „Frímex 1958“.
Kalman, Hildur, sjá Laan, Dick: Ævintýri Trít-
ils.
KAMBAN, GUÐMUNDUR (1888—1945). Skál-
holt. I. Jómfrú Ragnheiður. II. Mala domestica
... III. Hans herradómur. IV. Quod felix ...
Önnur útgáfa. Reykjavík, Helgafell, 1958. 203;
219; 166; 150 bls. 8vo.
Karlsson, Guðm., sjá Venus.
Karlsson, Höskuldur G., sjá KT.
Karlsson, Karl, sjá Þór.
Karlsson, Kristján, sjá Árbók skálda 58; Nýtt
Helgafell.
I arlsson, Sighvatur, sjá Framtak.
IKÁTI-KALLI. 5. bók]. Káti-Kalli og töfrakistan.
Þýtt befur Halldór G. Ólafsson. [Fúrth, Pesta-
lozzi-Verlag, aðalumboð: Bókabúð Böðvars,
11958]. (20) bls. Grbr.
KÁTT ER UM JÓLIN. Jólavísur. Baldur Pálma-
son tók saman. Bjarni Jónsson hefur gert allar
teikningarnar í bókinni sem og hlífðarkápu.
Reykjavík, Setberg, [19581. (25) bls. 4to.
KAUPFELAG ÁRNESINGA. Rekstrar- og efna-
hagsreikningur hinn 31. desember 1957 fyrir
. . . Reykjavík [1958]. 12 bls. 4to.
KAUPFF.LAG AUSTUR-SKAGFIRÐINGA, Hofs-
ósi. Ársskýrsla ... 1957. íSiglnfirði 1958]. (9)
bls. 8vo.
KAUPFÉLAG BERUFJARÐAR. Ársskýrsla ...
1957. [Reykjavík 1958]. (12) bls. 8vo.
KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA. Ársreikningar
... 1957. Aðalfundur 7. og 8. mai Prentað sem
handrit. [Reykjavík 1958] 181 bls. 8vo
— Ársskýrsla ... ásamt efnahags- og reksturs-