Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Page 43
í S L E N Z K RIT 19 5 8
43
KT. KEFLAVÍKUR TÍÐINDI. 2. árg. Ritstj. og
ábm.: Ingvar Guðmundsson, Iíöskuldur G.
Karlsson, Hilmar Jónsson (7.—11. tbl.), Krist-
ján Guðlaugsson (10.—12. tbl.) [Keflavík]
1958. [1.—3. tbl. pr. í Reykjavík, 4.—12. tbl. í
Hafnarfirði]. 12 tbl. Fol.
KUO MO-JO. Óðurinn um glóaldinlundinn eða
Sjú Júan. Leikrit í fimm þáttum. Hannes Sig-
fússon íslenzkaði. Reykjavík, Heimskringla,
1958. 107 bls. 8vo.
KVENNADEILD SLYSAVARNAFÉLAGS ÍS-
LANDS í REYKJAVÍK. Lög ... TReykjavík
1958]. 4 bls. 12mo.
KVENRÉTTINDAFÉLAG ÍSLANDS. Lög fyrir
... Reykjavík 1958. 16 bls. 12mo.
KVIKMYNDASKRÁ. Reykjavík, Upplýsingaþjón-
usta Bandaríkjanna, [1958]. 80 bls. 8vo.
l.AAN, DICK. Ævintýri Trítils. Hildur Kalman ís-
lenzkaði. Teikningar: Hans Deininger. Bókin
heitir á frummálinu: De avonturen van Pin-
keltje. Utgefandi: Van Holkema & Varendorf
N. Y., Amsterdam. Reykjavík, Bókaútgáfan
Norðri, 1958. 154, (1) bls. 8vo.
LANDSBANKI ÍSLANDS. Ársskýrsla 1957.
Reykjavík 1958. (4), 72, (3) bls. 4to.
— Seðlabankinn. Reikningar 1957. Reykjavík
[1958]. 27 bls. 4to.
— Tbe National Bank of Iceland. Efnahagur ...
1958. Balance sheet... 1958. Reykjavík [1958].
(48) bls. 8vo.
LANDSNEFNDIN 1770—1771. I. Bréf frá nefnd-
inni og álitsgerðir embættismanna. Sögurit
XXIX. Reykjavík, Sögufélag, 1958. 287 bls.
8vo.
LANDSSAMBAND HESTAMANNAFÉLAGÁ.
III. landsmót við Skógarhóla í Þingvallasveit
dagana 17.—20. júlí 1958. Reykjavík 1958. 128
bls. 8vo.
LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA. Lög fyrir
... og þingsköp fyrir Iðnþing Islendinga.
Þannig breytt á 13. Iðnþingi íslendinga á Akra-
nesi 27.—29. júní 1951. Reykjavík 1958. 15 bls.
8vo.
LÁRUSDÓTTIR, ELÍNBORG (1891—). Leikur
örlaganna. Stuttar sögur. Reykjavík, Bókaút-
gáfan Norðri, 1958. 212 bls. 8vo.
LÁRUSSON, ÓLAFUR (1885—1961). Lög og
saga. Lögfræðingafélag íslands gaf út. Reykja-
vík, Hlaðbúð, 1958. VIII, 315 bls. 8vo.
— sjá Skarðsárbók; Tímarit lögfræðinga.
Laugardagsritið, sjá Doole, Irene: Ótemjan; Ógift
eiginkona; Ólgublóð.
Laxness, Halldór Kiljan, sjá MlR.
LEIÐABÓK. 1958—59. Áætlanir einkaleyfis- og
sérleyfisbifreiða 1. marz 1958 til 28. febrúar
1959. Reykjavík, Póst- og símamálastjórnin,
ri958]. 144 bls. Grbr.
LEIÐBEININGAR I fyrir skattanefndir 1958.
[Ljóspr. í] Lithoprent. Reykjavík [1958]. (16)
bls. Fol.
— II fyrir skattanefndir 1958. TReykjavík 1958].
14 bls. 4to.
LEIDBEININGAR NEYTENDASAMTAKANNA.
Nr. 12. Blettahreinsun. Halldóra Eggertsdóttir,
námsstjóri, tók saman. Reykjavík, Neytenda-
samtökin, 1958. 24 bls. 8vo.
Leikritasajn Menningarsjóðs, sjá García Lorca:
Hús Bernörðu Alba (16); Guðmundsson, Loft-
ur: Tvö leikrit (15).
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. 33. árg. Ritstj.:
Árni Óla, Valtýr Stefánsson. Reykjavík 1958.
47 tbl. ((4), 708 bls.) 4to.
LÍFEYRISSJÓÐUR APÓTEKARA OG LYFJA-
FRÆÐINGA. Reglugerð fyrir .. . Reykjavík
1958. 8, (2) bls. 8vo.
- Rekstrarreikningur ársins 1957. Reykjavík
[1958]. (4) bls. 8vo.
LÍFEYRISSJÓÐUR H.F. EIMSKIPAFJELAGS
ÍSLANDS. Reglugerð fyrir ... Reykjavík 1958.
16 bls. 8vo.
LÍFEYRISSJÓÐUR S.Í.S. Reglugerð fvrir ...
Reykjavík 1958. 8 bls. 8vo.
LÍFEYRISSJÓÐURINN SKJÖLDUR. Reglugerð.
Reykjavík í 1958]. 8 bls. 8vo.
LINDA, CORA. Fórnfúsar hendur. (Sérprentun úr
Bezt og vinsælast. 3. bók). Reykjavík, Blaða-
útgáfan s.f., 1958. 115 bls. 8vo.
Líndal, lialdur, sjá Tímarit Verkfræðingafélags Ís-
lands 1958.
LÍNDAL, SIGURÐUR (1931—). Upphaf Land-
varnar. Jólabók ísafoldar [ 1.] Reykjavík, Isa-
foldarprentsmiðja h.f., 1958. 69 bls., 6 mbl.
8vo.
— sjá Djilas, Milovan: Ilin nýja stétt.
Líndal, Theodór B., sjá Tímarit lögfræðinga.
IJNDBERG, ANNE MORROW. Gjöf hafsins.
Karl ísfeld íslenzkaði. Reykjavík, ísafoldar-
prentsmiðja h.f., 1958. 124 bls. 8vo.