Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Page 47
ÍSLENZK RIT 1958
47
Ábm.: Árni Kristjánsson. Akureyri 1957—
1958. 4 tbl. (92 bls.) 4to.
MUNK, BRITTA. Hanna heimsækir Evu. Knútur
Kristinsson þýddi. Bókin heitir á frummálinu:
Hanne p& Hillside. Gefin út með leyfi höíund-
ar. Ilönnu-bækurnar, 5. Reykjavík, PrentsmiSj-
an Leiftur, L1958]. 104 bls. 8vo.
■— llanna vertu hugrökk. Hönnu-bækur, 6. Reykja-
vík, Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1958. 104 bls.
8vo.
MÚRARAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Samningar,
lög og reglugerðir ... Reykjavík 1958. 33 bls.
12mo.
MURPHY, AUDIE. Til heljar og heim aftur. Stef-
án Jónsson Jjýddi. Reykjavík, Prentsmiðjan
Rún b.f., 1958. 270 bls. 8vo.
MYKLE, AGNAR. Frú Lúna í snörunni. íslenzk
þýðing eftir Jóhannes úr Kötlum. Bókin er stytt
eftir sænsku útgáfunni í samráði við höfund-
inn. Titill norsku frumútgáfunnar er: Lasso
rundt fru Luna. Kápumynd gerði Atli Már.
Reykjavík, Bláfellsútgáfan, 1958. 507 bls. 8vo.
MYNDIN. [1. árg.] Útg. og ritstj.: Njörður P.
Njarðvík. Reykjavík 1958. 4 tbl. (16 bls. hvert).
Fol.
MÝRDAL, JÓN (1825—1899). Niðursetningur-
inn. Skáldsaga. Ilalldór Pétursson teiknaði
myndirnar. Reykjavík, Bókaútgáfan Fjölnir,
1958. 496 bls. 8vo.
Möggu-bœkurnar, sjá Scliulz, Wencbe Norberg:
Magga og leynifélagið leysa vandann (2).
Möller, Slcúli, sjá Verzlunarskólablaðið.
Möller, Víglundur, sjá Veiðimaðurinn.
NÁMSBÆKUR FYRIR BARNASKÓLA. Biblíu-
sögur. Biblíusögur þessar eru sniðnar að nokkru
eftir biblíusögum Eyvinds Berggravs, biskups í
Osló. Þessir menn tóku bókina saman, öll heft-
in: Ásmundur Guðmundsson prófessor. Séra
Hálfdan Helgason prófastur. Ilelgi Elíasson
fræðslumálastjóri. Ingimar Jóhannesson kenn-
ari. Séra Sigurjón Guðjónsson sóknarprestur.
Séra Þorsteinn Briem prófastur. — Nokkrir
prestar og kennarar tóku þessa bók saman og
sniðu hana að nokkru eftir biblíusögum Ey-
vinds Berggravs, biskups í Osló. 1.—2. h.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1958. 96, 80
bls. 8vo.
— Dýrafræði. Pálmi Jósefsson samdi. Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, 1958. 95, (1) bls. 8vo.
— Gagn og gaman. Lesbók fyrir byrjendur. 1. h.
Ný útgáfa. Saman tóku: Helgi Elíasson og ísak
Jónsson. Myndirnar gerðu: Tryggvi Magnússon
og Þórdís Tryggvadóttir. Reykjavík, Ríkisút-
gáfa námsbóka, 1958. 96 bls. 8vo.
— Grasafræði. Geir Gígja samdi. Sigurður Sig-
urðsson dró ntyndirnar. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, 1958. 95, (1) bls., 2 mbl. 8vo.
— Heilsufræði. Sigurjón Jónsson fyrrunt liéraðs-
læknir samdi. Sigurður Sigurðsson dró mynd-
irnar. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1958.
52 bls. 8vo.
— íslands saga. Jónas Jónsson samdi. l.b. Reykja-
vík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1958. (1), 93 bls.
8vo.
— íslenzk málfræði. Friðrik lljartar og Jónas B.
Jónsson hafa samið. Reykjavík, Ríkisúlgáfa
námsbóka, 1958. 104 bls. 8vo.
— Landabréf. Jón Hróbjartsson kennari á ísafirði
teiknaði kortin. Reykjavík, Ríkisútgáfa náms-
bóka, 1958. (16) bls. 8vo.
— Lestrarbók. Endurskoðuð og aukin útgáfa. Efn-
ið völdu: Gunnar M. Magnúss, Karl Finnboga-
son, Snorri Sigfússon, Þórleifur Bjarnason.
Halldór Pétursson, Sigurður Sigurðsson, Nína
Tryggvadóttir og Kurt Zier teiknuðu myndirn-
ar. 1. fl., 2.—3. h.; 2. fl., 3. h. Reykjavik, Rík-
isútgáfa námsbóka, 1958. 80 bls. hvert b. 8vo.
— Lestrarbók. Nýr flokkur. Bjarni Bjarnason, Jón
J. Þorsteinsson og Vilbergur Júlíusson völdu
efnið, (að mestu) úr safni Steingríms Arasonar
(L, 4. b.) Halldór Pétursson teiknaði myndirn-
ar. 1., 3.—5. h. Reykjavík, Ríkisútgáfa náms-
bóka, 1958. 63, (1); 63, (1); 64; 64 bls. 8vo.
— Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar. 1.—2. h.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1958. 80;
96 bls. 8vo.
— Ritæfingar. Ársæll Sigurðsson samdi. Ilalldór
Pétursson dró myndirnar. 1. b. Reykjavík, Rík-
isútgáfa námsbóka, 1958. 95, (1) bls. 8vo.
NÁMSSAMNINGUR. Reykjavík [1958]. 16 bls.
8vo.
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN. Alþýðlegt fræðslu-
rit um náttúrufræði. 28. árg. Útg.: Hið íslenzka
náttúrufræðifélag. Ritstj.: Sigurður Pétursson.
Meðritstj.: Finnur Guðmundsson, Sigurður
Þórarinsson, Trausti Einarsson. Reykjavík 1958.
4 h. ((4), 216 bls., 2 uppdr.) 8vo.
NEISTI. 26. árg. Úlg.: Alþýðuflokksfélag Siglu-