Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Page 51
ÍSLENZK RIT 1958
51
stj.: Einar Olgeirsson og Ásgeir Bl. Magnús-
son. Reykjavík 1958. 4 h. (148, (3) bls.) 8vo.
REYKJALUNDUR. 12. árg. Útg.: Samband ís-
lenzkra berklasjúklinga. Ritstj.: Árni Guð-
mundsson. Ábm.: Þórður Benediktsson. Reykja-
vík 1958. 64 bls. 8vo.
REYKJANES. [9. árg.] Útg.: Fulltrúaráð Sjálf-
stæðisfélaganna í Keflavík. Ritstj. og ábm.:
Helgi S. Jónsson. Ritn.: Jóhann Pétursson for-
stjóri, Sigurður Eyjólfsson bæjargjaldkeri og
Einar Ólafsson fulltrúi. Keflavík 1958. [Pr. í
Reykjavík]. 2 tbl. Fol.
REYKJAVÍK. Ilolræsakerfið 1958. [Ljóspr. í]
Lithoprent. Reykjavík 1958. 1 uppdr. Grbr.
— íbúaskrá ... 1. des. 1957. [Fjölr.] Reykjavík,
Hagstofa íslands fyrir hönd þjóðskrárinnar, í
júní 1958. 8, 1197 bls. 4to.
REYKJAVÍKURBÆR. Fjárhagsáætlun fyrir ...
árið 1958. [Reykjavík 1958]. 29 bls. 4to.
REYKJAVÍKURKAUPSTAÐUR. Reikningur ...
árið 1957. Reykjavík 1958. 276 bls. 4to.
REYNIR. 1. árg. Útg.: Kf. Reynir. Ritstj.: T. ís-
feld. Prentað sem handrit. [Reykjavík] 1958.
1 tbl. (4 bls.) 8vo.
RÍKISREIKNINGURINN fyrir árið 1955. Reykja-
vík 1956 og 1958. XX, 227 bls. 4to.
Róbertsson, Kristján, sjá Æskulýðsblaðið.
ROLLAND, ROMAIN. Jóhann Kristófer. V—VI.
Sigfús Daðason íslenzkaði. Titill bókarinnar á
frönsku er: Jean-Christophe a Paris (V: La
Foire sur la Place, VI: Antoinette). Reykjavík,
Heimskringla, 1958. 367 bls. 8vo.
Itomero, J. A. Fernandez, sjá Sanchez-Silva: Marse-
línó.
Kosenberg, Holger, sjá Poulsen, Svenn, og Holger
Rosenberg: Íslandsferðin.
RÓTARÝKLÚBBARNIR Á ÍSLANDI. Félagatal
... 1. júlí 1958. Hafnarfirði 1958. 142 bls. 8vo.
— Féiagatal ... 1. júlí 1958. Hafnarfirði, Tómas
Tómasson, 1958. 68 bls. 12mo.
— Tíunda ársþing ... Haldið að Bifröst í Borgar-
firði 21. og 22. júní 1957. Akranesi 1958. 62 bls.
8vo.
— Ellefta ársþing ... Haldið að Þingvöllum 13.
og 14. júní 1958. Séra Sigurður Pálsson sá um
útgáfuna. Selfossi 1958. 48 bls. 8vo.
ROTARYKLÚBBUR REYKJAVÍKUR (Rotary
club of Reykjavík). Stofnaður 13. september
1934. fReykjavík 1958]. 42 bls. 12mo.
Runólfsson, Logi, sjá Blysið.
Runólfsson, Magnús, sjá Jólaklukkur 1958; Páska-
sól 1958; Singh, Sadhu Sundar: Drottinn kall-
ar.
RÆKTUNARFÉLAG NORÐURLANDS. Ársrit
... 55. árg. Útg.: Ræktunarfélag Norðurlands
og Skógræktarfélag Eyfirðinga. Ritstj.: Ólafur
Jónsson. Akureyri 1958. 3 h. (144 bls.) 8vo.
RÆKTUNARSAMBAND SNÆFELLSNESS- OG
IINAPPADALSSÝSLU. Rekstrar- og efnahags-
reikningur 31. des. 1957. [Reykjavík 1958]. (3)
bls. 8vo.
RÖDD í ÓBYGGÐ. Evangeliskt rit. 6. árg. Útg. og
ritstj.: Sigurður Guðmundsson. Reykjavík
1958. 6 tbl. (96, (4) bls.) 4to.
RÖDD ÆSKUNNAR. Blað ungra Hafnfirðinga. 1.
árg. Útg.: Ungir stuðningsmenn A-listans.
Ritn.: Albert Magnússon, Björu Jóhannsson,
Helgi Maríasson, Ábm.: Björn Jóhannsson.
Reykjavík 1958. 1 tbl. (8 bls.) Fol.
RÖÐULL. 5. árg. Útg.: Alþýðuflokksfélögin í
Keflavík. Ritn.: Ragnar Guðleifsson, Guðni
Guðleifsson, Ásgeir Einarsson, Ilafst. Guð-
mundsson (3.—4. tbl.) Reykjavík 1958. 4 tbl.
Fol.
SAFN TIL SÖGU ÍSLANDS og íslenzkra bók-
mennta. Annar flokkur, II, 1. Mattbías Johann-
essen: Njála í íslenzkum skáldskap. Reykjavík,
Hið íslenzka bókmenntafélag, 1958. 203 bls., 4
mbl. 8vo.
SAFNAÐARBLAÐ. 2. árg. Útg.: Sóknarpresturinn
í Neskaupstað. Neskaupstað 1958. 4 tbl. ((4)
bls. hvert). 4to.
SAFNAÐARBLAÐ DÓMKIRJUNNAR. 8. árg.
Reykjavík 1958. 2 tbl. (8 bls.) 4to.
SAFNAÐARBLAÐ LANGHOLTSSÓKNAR. 4. bl.
Útg.: Safnaðarnefnd Langholtsprestakalls.
Ábm.: Ilelgi Þorláksson. Reykjavík 1958. 4 bls.
4to.
SAGA. Tímarit Sögufélags. Sögurit XXIV. II, 4.
Útg.: Sögufélag. Ritstj.: Björn Sigfússon.
Reykjavík 1958. 321.—518., (5) bls., 3 mbl. 8vo.
SAGA ÍSLENDINGA. Níunda bindi. 1871—1903.
Tímabilið 1871—1903. Landshöfðingjatíma-
bilið. Samið hefir Magnús Jónsson dr. tbeol.
Síðari hluti. Menning — Vesturheimsferðir.
Reykjavík, Menntamálaráð og Þjóðvinafélag,
1958. 456 bls. 8vo.
SAI.ÓMONSSON, LÁRUS (1905—). Strokið um