Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Side 52
52
ÍSLENZK RIT 1958
strengi. Reykjavík 1958. 162, (4) bls., 1 mbl.
8vo.
SAMBAND ÍSLENZKRA BERKLASJÚKLINGA
og fyrirtæki þess. Reikningar og skýrslur fyrir
árin 1956—1957. 11. þing S.Í.B.S. 4.—6. júlí
1958. [Reykjavík 19581. 63 bls. 8vo.
SAMBAND ÍSLENZKRA RAFVEITNA. Árs-
skýrsla ... Gefin út af stjórn sambandsins. 15.
ár 1957. Reykjavík 1958. 271 bls., 1 mbl., 1 tfl.
8vo.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Árs-
skýrsla 1957. Aðalfundur að Bifröst í Borgar-
firði 12. og 13. júní 1958. Prentað sem handrit.
(56. starfsár). [Reykjavík 19581. 64 bls. 8vo.
— Véladeild. Ymsar upplýsingar um vélar og tæki
á landbúnaðarsýningunni á Selfossi 1958.
Reykjavík [19581. 15, (1) bls. 8vo.
SAMBANDSTÍÐINDI UNGRA JAFNAÐAR-
MANNA. 2. ár. Útg.: Samband ungra jafnaðar-
manna. Ritstj.: Björgvin Vilmundarson, ábm.
(1. tbl.), Unnar Stefánsson, ábm. (2.-3. tbl.)
Ritstjórn: Björgvin Guðmundsson, Hreinn Er-
lendsson, Sigurður Guðmundsson. Reykjavík
1958. 3 tbl. (4 bls. hvert). 4to.
SAMEININGARFLOKKUR ALÞÝÐU — SÓSÍA-
LISTAFLOKKURINN. XI. þing ... 1957. Þing-
tíðindi. Prentað sem handrit. Reykjavík [19581.
30, (1) bls. 8vo.
SAMEININGIN. A quarterly, in support of Church
and Christianity amongst Icelanders. 73. árg.
[Utg.l Published by the Evangelical Lutheran
Synod of North America. Ritstj.: Dr. V. J. Ey-
lands. Winnipeg [19581. 12 h. (16, 20, 16, 20
bls.) 8vo.
SAMNINGAR milli Rakarasveinafélags Reykja-
víkur og Rakarameistarafélags Reykjavíkur.
Reykjavík [19581. 7 bls. 12mo.
SAMNINGAR Múrarafélags Reykjavíkur. Reykja-
vík [19581. 7, (1) bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Félags bifreiðasmiða og Sam-
bands bílaverkstæða á íslandi. Reykjavík 1958.
11 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Félags íslenzkra botnvörpu-
skipaeigenda og Skipstjóra- og stýrimannafé-
lagsins Ægis um kjör skipstjóra og stýrimanna
á botnvörpuskipum. Reykjavík 1958. 15 bls.
12mo.
SAMNINGUR milli Félags íslenzkra botnvörpu-
skipaeigenda og Stýrimanna- og skipstjórafé-
laganna „Aldan“, Reykjavík, og „Kári“, Hafn-
arfirði, um kaup og kjör 2. stýrimanna á botn-
vörpuskipum. [Reykjavík 19581. 10 bls. 8vo.
SAMNINGUR milli Félags íslenzkra iðnrekenda
og Iðju, félags verksmiðjufólks. Gildir frá 1.
júlí 1958. Reykjavík 1958. 24 bls. 12mo.
SAMNINGUR rnilli Félags íslenzkra loftskeyta-
manna og Félags ísl. botnvörpuskipaeigenda
um kaup og kjör loftskeytamanna á botnvörpu-
skipum. TReykjavík 19581. 11 bls. 8vo.
SAMNINGUR milli Félags járniðnaðarmanna og
Meistarafélags járniðnaðarmanna í Reykjavík.
Reykjavík 1958. 22, (1) bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Hins íslenzka prentarafélags
og Félags íslenzkra prentsmiðjueigenda og Rík-
isprentsmiðjunnar Gutenbergs. Reykjavík 1958.
16 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Lyfjafræðingafélags íslands
og Apótekarafélags íslands. Reykjavík 1958.
13 bls. 8vo.
SAMNINGUR milli Mjólkursamsölunnar og A. S.
B. Reykjavík, janúar 1958. 8 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Mjólkursamsölunnar og A. S.
B. Reykjavík, ágúst 1958. 8 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Útvegsbændafélags Vest-
mannaeyja annars vegar og Sjómannafélagsins
Jötuns hinsvegar um ráðningarkjör sjó- og
beitumanna á línu-, neta-, botnvörpu- og drag-
nótaveiðum frá Vestmannaeyjum. [Reykjavík]
1958. 15 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Vélstjórafélags fslands og Fé-
lags ísl. botnvörpuskipaeigenda um kaup og
kjör vélstjóra á botnvörpuskipum. Reykjavík
[19581. 8 bls. 8vo.
SAMNINGUR um kaup og kjör Farmanna- og
fiskimannasambands Íslands og Landssam-
bands íslenzkra útvegsmanna frá 31. desember
1957. [Reykjavík 19581. 7 bls. 8vo.
SAMNINGUR um kaup og kjör háseta og mat-
sveina á Vestfjörðum, milli Alþýðusambands
Vestfjarða og útvegsmanna á Vestfjörðum. ísa-
firði 1958. 16 bls. 12mo.
SAMNINGUR um launakjör verzlunarfólks í
Reykjavík milli sérgreinafélaga innan vébanda
Sambands smásöluverzlana og Verzlunarráðs
íslands, Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis,
Félags íslenzkra stórkaupmanna, Félags ís-
lenzkra iðnrekenda, Vinnuveilendasambands
íslands og Félags Söluturnaeigenda annarsveg-