Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Blaðsíða 64
64
ÍSLENZK RIT 1958
— Fylgirit. [Reykjavík 1958]. 8, 8, 3, 8 bls. 4to.
VINSÆLIR DANSLAGATEXTAR. [Reykjavík
1958]. 48 bls. 12mo.
VÍSINDI NÚTÍMANS. Viðfangsefni þeirra og
hagnýting. Davíð Davíðsson. Ernest Hovmöller.
Jón E. Vestdal. Olafur Björnsson. Þorkell
Grímsson. Vilhjálmur Þ. Gíslason. Þorbjörn
Sigurgeirsson. Sigurbjörn Einarsson. Símon
Júh. Agústsson. Hörður Bjarnason. Trausti Ein-
arsson. Þórður Eyjólfsson. Sunnudagserindi
Ríkisútvarpsins 1957—1958. Símon Jóh.
Ágústsson sá um útgáfuna. Reykjavík, Hlað-
búð, 1958. 276 bls. 8vo.
VÍSIR. Dagblað. 48. árg. Útg.: Blaðaútgáfan Vísir
h.f. Ritstj. og ábm.: Hersteinn Pálsson. Reykja-
vík 1958. 286 tbl. + jólabl. Fol.
VOGAR. 7. árg. Útg.: Sjálfstæðisfélögin í Kópa-
vogi. Ritstj. og ábm.: Hörður Þórhallsson.
Reykjavík 1958. 10 tbl. Fol.
VORIÐ. Tímarit fyrir börn og unglinga. 24. árg.
Útg. og ritstj.: Hannes J. Magnússon og Eirík-
ur Sigurðsson. Akureyri 1958. 4 h. ((2), 158
bls.) 8vo.
VORl.ONG. Um útilegumenn, drauga, álfa. Lífs-
speki og ljóð. Afmæliskveðja til Ilaraldar Sig-
urðssonar bókavarðar á fimmtugsafmæli hans,
4. maí 1958. Ritnefnd: Björn Þorsteinsson,
Gils Guðmundsson, Jón Bjarnason. Prentað
sem handrit. Reykjavík 1958. 88 bls. 4to.
VÖGGUR. Blað, gefið út í Menntaskólanum á Ak-
ureyri. 1. árg. Ritstjórn: Birgir Stefánsson, rit-
stj., Ilákon Árnason, Hjörtur Pálsson. Ábm.:
Árni Kristjánsson, kennari. Akureyri 1958—
1959. 2 tbl. ((1), 20 bls. hvort). 4to.
WALSH, GEORE (sic) E. Kynlegur þjófur. Eftir
* * * [2. útg.] (1.—2. hefti). Sögusafn heimil-
anna. Reykjavík, Árni Ólafsson, 1958. 148 bls.
8vo.
WÁSTHAGEN, NILS, Próf. dr. Skýrsla urn athug-
un á skattlagningu íslenzkra fyrirtækja. Reykja-
vík 1958. 16 bls. 4to.
WELLS, IIELEN. Flugfreyjan leysir vandann.
Skúli Jensson þýddi. Bókin lieitir á frummál-
inu: Vicki finds the answer. Gefið út með
leyfi Grosset & Dunlap, Inc., New York, N. Y„
U. S. A. Hafnarfirði, Skuggsjá, [1958. Pr. í
Reykjavík]. 200 bls. 8vo.
WERNER, LISBETH. Skotta hættir Iífinu. Þriðja
bókin um Skottu. Málfríður Einarsdóttir þýddi.
Bókartitill á frummálinu: Puk vover pelsen.
Reykjavík, Ueimskringla, 1958. 83 bls. 8vo.
WESTERMAN, P. F. Leyndardómur kínversku
gullkeranna. Þýðandi: Davíð Áskelsson. Bók-
in heitir á frummálinu: „Annesley’s double“.
Akureyri, Bókaforlag Odds Björnssonar,
[1958]. 135 bls. 8vo.
WILSON, SLOAN. Gráklæddi maðurinn. Bókin
heitir á frummálinu: The man in the gray flan-
nel suit. Mánaðarbók Almenna bókafélagsins,
maí. Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1958.
330 bls. 8vo.
Wollcbœk, Per, sjá Harris, Frank: Ævi mín og
ástir.
Wood, John Wsjá Gatland, Kenneth W„ Derek
D. Dempster: Líf í alheimi.
YOGANANDA, PARAMHANSA. Hvað er bak
við myrkur lokaðra augna? Sjálfsævisaga Yoga.
Islenzkað hefur Ingibjörg Thorarensen. Með
formála eftir W. Y. Evans-Wentz í Oxford.
Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur, [1958]. 452
bls., 16 mbl. 8vo.
YOUNG, ERNEST. Karlinn í tunglinu. Sögur og
æfintýri um börn í öðrum löndum. Eftir * * *
Guðjón Guðjónsson ritaði á íslenzku. Hafnar-
firði, Bókaútgáfan Ilamar, [1958]. 103 bls. 8vo.
Zier, Kurt, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Lestr-
arbók.
ZNOSKO-BOROVSKY, EUGENE A. Svona á ekki
að tefla. Magnús G. Jónsson íslenzkaði. How
not to play Chess heitir bók þessi á frummál-
inu. Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson,
[1958]. 94 bls. 8vo.
ZWEIG, STEFAN. Veröld sem var. Halldór J.
Jónsson og Ingólfur Pálmason íslenzkuðu.
(Káputeikningu gerði Hörður Ágústsson list-
málari). Reykjavík, Bókaútgáfa Menningar-
sjóðs, 1958. [Pr. á Akranesi]. 400 bls. 8vo.
ÞJÓÐl IÁTÍÐARBLAÐ VESTMANNAEYJA. Árs-
rit. 4. ár. Ritstj. og ábm.: Árni Guðmundsson.
Reykjavík 1958. (2), 32 bls. 4to.
[ÞJÓÐVARNARFLOKKURINN]. Reykvíkingar!
X F. [Reykjavík 1958]. (8) bls. 8vo.
ÞJÓÐVILJINN. 23. árg. Útg.: Sameiningarflokkur
alþýðu -— Sósíalistaflokkurinn. Ritstj.: Magn-
ús Kjartansson (ábm. 1.—58. og 107.—267.
tbl.), Sigurðtir Guðmundsson (ábm. 59.—106.
og 268.—297. tbl.) Fréttaritstj.: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guð-