Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Blaðsíða 71
ÍSLENZK RIT 1958
71
Islenzk endurtrygging. Rcikningar 1957.
Lífeyrissjóður apótekara og lyfjafræðinga. Reglu-
gerð.
—- Rekstrarrcikningur 1957.
Lífeyrissjóður Il.f. Eimskipafjelags Islands. Reglu-
gerð.
Lífeyrissjóður S.Í.S. Reglugerð.
Lífeyrissjóðurinn Skjöldur. Reglugerð.
Lionsklúbbur. Samþvkktir.
Oddfellowar. Handbók 1958.
Rótarýklúbbarnir á íslandi. Fclagatal 1. júlí 1958.
— Tíunda ársþing.
-— Ellefta ársþing.
Rotaryklúbbur Reykjavíkur.
Samband íslenzkra berklasjúklinga. Reikningar og
skýrslur 1956—1957.
Sanivinnutryggingar. Ársskýrslur 1957.
Sjómanna- óg gestaheimili Siglufjarðar. Skýrsla
1957.
Sjóvátryggingarfjelag íslands h.f. 1957.
Styrktar- og sjúkrasjóður verzlunarmanna í
Reykjavík. Lög.
Trygginganúðstöðin b.f. Ársreikningar 1957.
Tryggingastofnun ríkisins. Árbók 1954—1956.
Ungmennafélag Stokkseyrar 50 ára.
Sjá ennfr.: Dímon, Lionsfréttir, Reykjalundur,
Samvinnu-trygging, Skátablaðið.
370 Uppeldismál.
Áhrif kennara á hegðun barna.
Auglýsing um staðfesting forseta fslands á reglu-
gerð fyrir Iláskóla íslands.
Bjarnason, B.: Laugarvatnsskóli þrítngur.
Bréfaskóli S.f.S.
Gíslason, B.: Eiðasaga.
Gunnarsson, F.: Kennaraskóli fslands 1908—1958.
Gunnarsson, Ó.: Ilvað viltit verða.
Jónsson, J. B.: Ég get reiknað 3.
Makarenko, A. S.: Vegurinn til lífsins II.
Námsbækur fyrir barnaskóla.
Stúdentaráð Iláskóla íslands. Reikningar 1957—
1958.
Sjá ennfr.: Askur, Blað hernámsandstæðinga við
Stúdentaráðskosningarnar 1958, Blik, Blysið,
Eyrarrós, IJeimili og skóli, Hvöt, Iðnneminn,
Kosningablað Félags frjálslyndra stúdenta,
Kristilegt skólablað, Kristilegt stúdentablað,
Menntamál, Muninn, Nýja stúdentablaðið,
Stúdentablað, Stúdentablað jafnaðarmanna,
Sumardagurinn fyrsti, Vaka, Verzlunarskóla-
blaðið, Vettvangur Stúdentaráðs IJáskóla ís-
lands, Viljinn, Þróun.
Skólaskýrslur.
Barna- og gagnfræðaskólar Reykjavíkurbæjar.
Flensborgarskóli.
Gagnfræðaskóli Austurbæjar.
IJáskóli íslands. Kennsluskrá.
Menntaskólinn að Laugarvatni.
Menntaskólinn í Reykjavík.
Samvinnuskólinn Bifröst.
Verzlunarskóli fslands.
Sjá ennfr.: Blik.
Barnabœkur.
Bjarki: Sigga systir mín og ég.
IBjörnsson, V.l Gestur IJannson: Strákur á kú-
skinnsskóm.
Blyton, E.: Dodda bregður í brún.
— Doddi fer niður að sjó.
Bráðum verð ég stór.
Brisley, J. L.: Millý Mollý Mandý og vinir hennar.
Börnin fara í ferðalag.
Disney, W.: Bambi.
— Galdrakver.
— Jói frændi.
— Kúrekinn.
— Toppur og Tappi.
Duglegi Pétur.
Einarsson, Á. K.: Falinn fjársjóður.
— Frækilegt sjúkraflug.
Erlíngsson, Þ.: Litli dýravinurinn.
Friðriksson, K.: Prinsessan í hörpunni.
Góðir félagar.
[Guðjónsson], B. frá Hnífsdal: Ævintýralegt jóla-
frí.
Guðmundsson, L.: Fjalla-Eyvindur og Halla.
Hamre, L.: Flugævintýrið.
Havrevold, F.: Hetjan eina.
— Litla uglan hennar Maríu.
Herzenstein, L.: Forvitni andarunginn.
Holm, J. K.: Kim og félagar.
I rökkurró.
Jóhannesson, R.: Jólavísur.
[Jónasson], J. úr Kötlum: Jólin koma.
Jónsdóttir, R.: Glaðheimakvöld.
Jónsson, S.: Sagan af Gutta og sjö önnur ljóð.
-— Það er gaman að syngja.