Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Blaðsíða 81
ÍSLENZK RIT 1959
81
ATVINNUDEILD HÁSKÓLANS. University Re-
search Institute. Rit Landbúnaðardeildar. A-
flokkur — nr. 12. Dept. of Agriculture, Reports.
Series A -— No. 12. Frá Tilraunaráði jarðrækt-
ar. Árni Jónsson: Skýrslur tilraunastöðvanna
1955—1956. Reports of the Field Experimental
Stations. Akureyri 1958. Akureyri 1959. 119 bls.
8vo.
ATVINNUTÆKJANEFND. Skýrslur ... um at-
vinnuástand og aðstöðu til atvinnurekstrar í
bæjum og þorpum á Suðurlandi. Reykjavík
1959. 46 bls. 8vo.
AuSuns, Jón, sjá Morgunn.
AUGLYSING um breytingu á gjaldskrá fyrir Raf-
magnsveitu Reykjavíkur, nr. 94 12. júní 1958.
[Reykjavík 1959]. Bls. 26—28. 4to.
AUGLÝSINGABLAÐIÐ. 3. árg. Útg.: Ileimdallur
F.U.S. Ábm.: Ólafur Jensson. Reykjavík 1959.
1 tbl. (24 bls.) Fol.
AUSTRI. 4. árg. Útg.: Framsóknarmenn á Austur-
landi. Ritstj.: Ármann Eiríksson. Neskaupstað
1959. [8. tbl. pr. í Reykjavík]. 19 tbl. Fol.
AUSTURLAND. Málgagn sósíalista á Austurlandi.
9. árg. Ritstj.: Bjarni Þórðarson. Neskaupstað
1959. 39 tbl. Fol.
Axelsdóttir, Hildur, sjá Blik.
Backmann, Halldór, sjá Kosningablað Alþýðu-
bandalagsins í Borgarfjarðarsýslu.
BALDUR. Blað sósíalista á Vestfjörðum. 25. árg.
Útg.: Sósíalistafélögin á Vestfjörðum. Ritstj.
og ábm.: Ilalldór Ólafsson. ísafirði 1959. 12
tbl. Fol.
Baldursson, Baldur, sjá Ileitt blóð; Yates, Dorn-
ford: Vilji örlaganna; Læknirinn.
Baldursson, Höskuldur, sjá Læknaneminn.
Baldvinsson, Einar G., sjá Þórðarson, Jón: Vinnu-
bók í landafræði.
Baldvinsson, Kristján, sjá Læknaneminn.
Baldvinsson, Ragnar, sjá Blik.
BALZAC, HONORÉ DE. Vendetta. Ólafur S.
Magnússon og Auðunn Br. Sveinsson þýddu.
Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur, [1959]. 127
bls. 8vo.
BANDALAG IIÁSKÓLAMENNTAÐRA MANNA.
Lög fyrir__[Reykjavík 1959]. (1), 8, (1) bls.
12mo.
BANDALAG ÍSLENZKRA LISTAMANNA.
Stefnuskrá ... Sett 1937, endurskoðuð og sam-
þykkt einróma á aðalfundi Bandalagsins 23.
nóv. 1958. Reykjavík 1959. 8 bls. 12mo.
BANDARÍKIN í DAG. Hagnýtar upplýsingar.
Reykjavík, Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna,
1959. 112 bls. 8vo.
BANKABLAÐIÐ. 25. árg. Útg.: Samband ís-
lenzkra bankamanna. Ritstj.: Bjarni G. Magn-
ússon. Reykjavík 1959. 4 tbl. (40 bls.) 8vo.
BARCLAY, FLORENCE. Leyndarmál Helenu.
Ástarsaga. Guttormur Sigbjarnarson íslenzkaði.
Reykjavík, Víkurútgáfan, 1959. 166 bls. 8vo.
BARNABLAÐIÐ. 22. árg. Útg.: Fíladelfía. Ritstj.:
Ásmundur Eiríksson og Tryggvi Eiríksson.
Reykjavík 1959. 10 tbl. (100 bls.) 8vo.
(Barnabœkur Isafoldar), sjá Floden, Ilalvor: Tat-
aratelpan (5); Tryggvason, Kári: Dísa á
Grænalæk (3).
BARNAGAMAN. Leikir. Gátur. Föndur. Litabók.
Reykjavík, Teiknistofan Tígull, 1959. (26) bls.
4to.
BARNAVERNDARRÁÐ ÍSLANDS. Skýrsla ...
yfir tímabilið 1. janúar 1955 til 31. desember
1957. Gefið út samkvæmt lögum um bama-
vernd. Reykjavík 1959. 63 bls. 8vo.
BECK, RICHARD (1897—). Við ljóðalindir.
Akureyri, Árni Bjarnarson, 1959. 132 bls. 8vo.
Beinteinsson, Sveinbjörn, sjá Rímnavaka.
Benediktsson, Bjarni, sjá Morgunblaðið.
Benediktsson, Bjarni, sjá Strindberg, August:
Páskar; Útsýn.
Benediktsson, Helgi, sjá Framsókn.
Benediktsson, Hreinn, sjá Islenzk tunga.
Benediktsson, Jakob, sjá íslenzk tunga; Lands-
bókasafn: Handritasafn; Tímarit Máls og
menningar.
BENEDIKTSSON, PÉTUR (1906—). Milliliður
alira milliliða og aðrar hugvekjur um þjóðmál.
Safn af myndum Storm-Petersens hefir verið
gefið út af Carit Andersens Forlag, Kaup-
mannahöfn. Mynd Osberts Lancasters er úr
„Assorted Sizes“ (John Murray, London).
Reykjavík, Helgafell, 1959. 156 bls. 8vo.
—- sjá Krabbe, Jón: Frá Hafnarstjórn til lýðveldis.
Benediktsson, Þórður, sjá Reykjalundur.
Bentsdóttir, Valborg, sjá 19. júní 1959.
Berg, Gunnar, sjá Akureyri.
Bergmann, Sverrir, sjá Kosningablað vinstri stúd-
enta.
Arbók Landsbókasafns 1959—1961
6