Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Qupperneq 84
34
ÍSLENZK RIT 1959
Bliindal, Sigurður, sjá Söngvakver skógræktar-
manna.
B.M.B. Jesús Kristur. Eftir * * * Sérprentun úr
„Norðurljósinu". (Þriðja útgáfa). Akureyri,
Sæmundur G. Jóhannesson, 1959. 15 bls. 12mo.
Bogason, Agnar, sjá Mánudagsblaðið.
BOGASON, EINAR (1881-—). Stafsetningarljóð.
Með vandrituðum 250 ypsilonsorðum í stafrófs-
röð, flest af útlendum stofni. Eftir * * * frá
Hringsdal, Arnarfirði. 1. útgáfa. Reykjavík
1959. (1). 8 bls. 8vo.
BÓKASAFN SUÐUR-ÞINGEYINGA í Húsavík.
Bókaskrá 24. október 1956. Akureyri 1959. 248
bls. 8vo.
BÓKBINDARINN. 2. árg. Útg.: Bókbindarafélag
íslands. Ritn.: Ilelgi Ilrafn Ilelgason, Svanur
Jóhannesson, Tryggvi Sveinbjörnsson ábm.
Reykjavík 1959. 1 tbl. (28 bls.) 4to.
BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS. Bókaskrá ... 1958.
Stefán Stefánsson tók skrána saman. Reykjavík
í 19591. 36 bls. 8vo.
-— Lög ... Samþykkt á aðalfundi 13. júní 1959.
I Reykjavík 1959]. 11 bls. 8vo.
BORGFIRÐINGUR. Blað Framsóknarfélags Borg-
arfjarðarkjördæmis (1.-—3. tbl.), Blað Fram-
sóknarfélags Borgarfjarðar (4.—6. tbl.) 2. árg.
Ritn.: Guðmundur Bjömsson, (ábm.), Guð-
mundur Þorsteinsson, Þórir Steinþórsson. Akra-
nesi 1959. 6 tbl. Fol.
Bragason, Hrafn, sjá Stúdentablað jafnaðarmanna.
BRAINE, JOHN. Dýrkeyptur sigur. Skáldsaga.
Ilersteinn Pálsson íslenzkaði. Á frummálinu er
heiti bókarinnar: Room at the Top. Bókin er
þýdd og örlítið stytt með leyfi höfundar. Mynd-
irnar í bókinni eru úr samnefndri kvikmynd og
prentaðar hér í samráði við British Lion Inter-
national Films í London. Hlífðarkápu gerði
Atli Már Árnason. Reykjavík, Bókaútgáfan Set-
berg sf, 1959. 219 bls., 8 mbl. 8vo.
BRAUTIN. Málgagn Alþýðuflokksins. 16. árg.
Útg.: Alþýðuflokksfél. Vestmannaeyja. Ábm.:
Þórður Elías Sigfússon. Vestmannaeyjum 1959.
6 tbl. + jólabl. Fol.
BRÉFASKÓLI S.Í.S. Bókfærsla I. Eftir Þorleif
Þórðarson. 1.—2. bréf. Reykjavík [1959]. 15,
(1); 16 bls. 8vo.
— Danska. 2. flokkur. 1.—8. bréf. [Eftir] Ágúst
Sigurðsson. Reykjavík [1959]. 15, 12, 9, (2);
16,15,12,11, 11 bls. 8vo.
— Enska handa byrjendum. 1. bréf. Reykjavík
[1959]. 21, (3) bls. 8vo.
— Spænska. Þýtt og samið af Magnúsi G. Jóns-
syni, menntaskólakennara. 10. bréf. Reykjavík
[1959]. 24 bls. 8vo.
BREIÐFJÖRÐ, SIGURÐUR (1798—1846). Gull-
regn úr rímum og ljóðum ... Jób. Gunnar
Ólafsson tók saman. Reykjavík, Prentsmiðjan
Hólar b.f., 1959. XVI, 72 bls., 1 mbl. 12mo.
BREKKMANN, BJARNI M. (1902—). Frækorn.
(Ljóð II). Bókin er prentuð sem handrit á
kostnað og ábyrgð höfundar. Reykjavík 1959.
111 bls., 1 mbl. 8vo.
Briem, Gunnlaugur ]., sjá Iþróttablaðið.
Briem, Jóhann, sjá Þrjú eddukvæði.
BRIEM, ÓLAFUR (1909—). Útilegumenn og auð-
ar tóttir. Gísli Gestsson skrifaði kaflana um
Hallmundarhelli og Tóttir í Snjóöldufjallgarði
og annaðist val myndanna. Reykjavík, Bókaút-
gáfa Menningarsjóðs, 1959. [Pr. í Ilafnarfirði].
182 bls., 5 mbl. 8vo.
BRISLEY, J. L. Millý Mollý Mandý — telpan
hennar mömmu. Vilbergur Júlíusson þýddi.
Bókin beitir á frummálinu: Further doings of
Miliy Molly Mandy. Hafnarfirði, Skuggsjá,
1959. [Pr. í Reykjavík]. 104 bls. 8vo.
BROTASILFUR. Fróðleikur ýmiskonar. Selfossi,
Þórður Tómasson, 1959. 32 bls. 8vo.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. Stofnað 1915.
Reikningur 1958. [Reykjavík 1959]. (9) bls.
4to.
Bruun, Knútur, sjá Flugmál og tækni.
Búason, Þorvaldur, sjá Kristilegt stúdentablað.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. Ársreikningur
1958. [Reykjavík 1959]. 16 bls. 4to.
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS. Skýrsla um störf
stjórnar ... árið 1958. (Til Búnaðarþings 1959).
Sérprentun úr „Búnaðarritinu“ LXXII. ár.
[Reykjavík 1959]. 147 bls. 8vo.
BÚNAÐARRIT. 72. árg. Útg.: Búnaðarfélag ís-
lands. Ritstj.: Steingrímur Steinþórsson.
Reykjavík 1959. 513 bls., 1 mbl. 8vo.
BÚNAÐARSAMBAND SUÐURLANDS. Afmælis-
rit ... Minnzt 50 ára starfs. Selfossi 1959. 357,
(1) bls. 8vo.
— Reikningur Kynbótastöðvarinnar í Laugardæl-
um. [Selfossi 1959]. (4) bls. 8vo.
— Reikningur Laugardælabúsins árið 1958. [Sel-
fossi 1959]. (6) bls. 8vo.