Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Side 85
ÍSLENZK RIT 1959
85
BÚNAÐARÞING 1959. Reykjavík, Búnaðarfélag
íslands, 1959. 80 bls. 8vo.
BÚREIKNINGASKRIFSTOFA RÍKISINS.
Skvrsla um nið'urstöður búreikninga fyrir árið
1956. XXIV. [Fjölr.] Reykjavík, Búnaðarfélag
fslands, 1959. (2), 42 bls. 4to.
Burgess, Jóna E., sjá Muninn.
Burns, Robert, sjá Jónsson, Snæbjörn: Robert
Burns.
BURROUGHS, EDGAR RICE. Tarzan í landi
leyndardómanna. Siglufirði, Siglufjarðarprent-
smiðja, 1959. 121 bls. 8vo.
BY, SVERRE. Anna-Lísa og litla Jörp. Eiríkur
Sigurðsson Jiýddi. Reykjavík, Prentsmiðjan
Leiftur, 1959. 102 bls. 8vo.
BÆJARBLAÐIÐ. 9. árg. Ritn.: Ragnar Jóhannes-
son, Valgarður Kristjánsson, Karl Ilelgason og
Þorvaldur Þorvaldsson (1.—3. tbl.) Akranesi
1959. 4 tbl. Fol.
BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR. Reikningur
... 1958. Reykjavík 1959. 48 bls. 4to.
BÆNAVIKULESTRAR 1959. [Reykjavík 1959].
30 bls. 8vo.
Böðvar jrá Hnífsdal, sjá [Guðjónsson], Böðvar frá
Hnífsdal.
Böðvarsson, Agúst, sjá Thoroddsen, Þorvaldur:
Ferðabók II; Þórðarson, Jón: Vinnubók í
landafræði.
Böðvarsson, Arni, sjá íslenzk tunga.
Cablc, W. Lindsay, sjá Blyton, Enid: Baldintáta.
CAVLING, IB HENRIK. Héraðslæknirinn. ís-
lenzkað hafa Gísli Ólafsson og Óskar Bergsson.
Titill frumútgáfunnar er: I.andsbylægen. Gefið
út með leyfi höfundar. Reykjavík, Bókaútgáfan
Hildur, 1959. 216 bls. 8vo.
GERAM, C. W. Grafir og grónar rústir. 310 ljós-
myndir, 16 litmyndir. íslenzka þýðingu gerði
Björn 0. Björnsson. Bókin heitir á frummálinu:
Götter, Graber und Gelehrte im Bild. Gefin út
í samvinnu við Thames and Iludson Ltd.,
London. Akureyri, Bókaforlag Odds Björnsson-
ar, r 1959. Myndirnar pr. í Köln]. 360 bls., 8
mbl. 8vo.
CHARLES, TIIERESA. Sárt er að unna. Andrés
Kristjánsson íslenzkaði. Bókin heitir á frum-
málinu: My only love. Hafnarfirði, Skuggsjá,
1959. [Pr. í Reykjavík]. 213 bls. 8vo.
Chien Ching-Jen, sjá Peking-óperuleikhús Þjóð-
lýðveldisins Kína.
CHRISTENSEN, CIIR. A. R. Atlantshafsbanda-
lagið. Tildrög — árangur — markmið. Reykja-
vík, Samtök um vestræna samvinnu, 1959. 56
bls. 8vo.
CLAUSEN, OSCAR (1887—). Á fullri ferð. End-
urminningar. Atli Már teiknaði kápu. Reykja-
vík, Bókfellsútgáfan, 1959. 220 bls., 11 mbl. 8vo.
COOPER, J. F. Skinnfeldur. Indíánasaga. [2. útg.]
Reykjavík, Bókaútgáfan Elding, [1959]. 102
bls. 8vo.
CRONIN, A. J. Fórn snillingsins. Magnús Magnús-
son þýddi og endursagði. Akureyri, Bókaforlag
Odds Bjiirnssonar, 1959. 294 bls. 8vo.
DAÐASON, SIGFÚS (1928—). Ilendur og orð.
Reykjavík, Ileimskringla, 1959. 72 bls. 8vo.
DAGBJARTSDÓTTIR, VILBORG (1930—). Alli
Nalli og tunglið. Sigríður Björnsdóttir gerði
myndirnar. Reykjavík, Bókaútgáfan Litbrá,
ri959]. (12) bls. Grbr.
DAGBÓK 1959. Reykjavík 1959. 376 bls. 8vo.
DAGRENNINGUR. 26. árg. Útg.: Ungmennafélag-
ið Afturelding í Mosfellssveit. Ritstj. og ábm.:
Ásbjörn Sigurjónsson, Álafossi. Káputeikning
eftir Steindór Björnsson frá Gröf ... Reykjavik
1959. 1 tbl. ((2), 74, (1) bls.) 8vo.
DAGSBRÚN. 17. árg. Útg.: Verkamannafélagið
Dagsbrún. Reykjavík 1959. 1 tbl. Fol.
DAGUR. 42. árg. Ritstj.: Erlingur Davíðsson. Ak-
ureyri 1959. [30. tbl. fjölr.] 73 tbl. + jólabl.
(32 bls., 4to). Fol.
DAGUR SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA 1959. Kaup-
mannahöfn, Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu
þjóðanna, 1959. [Pr. í Reykjavík]. (4) bls. 8vo.
DALMANNSSON, ÁRMANN (1894—). Ljóð af
lausum blöðum. Akureyri, Bókaforlag Odds
Bjiirnssonar, 1959. 173 bls. 8vo.
DANÍELSSON, GUÐMUNDUR (1910—). í húsi
náungans. Viðtöl. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1959. 263 bls. 8vo.
— sjá Suðurland.
Daníelsson, Helgi, sjá Sementspokinn; Skaginn.
DANÍELSSON, ÓLAFUR (1877—1957). Svör við
Reikningsbók * * * 6. útgáfa. Reykjavík, ísa-
foldarprentsmiðja, [1959]. 14 bls. 8vo.
Davíðsson, Erlingur, sjá Dagur.
Davíðsson, Ingólfur, sjá Garðyrkjufélag íslands:
Ársrit.
Davíðsson, Sigurjón, sjá Framsýn; Ingólfur; Kópa-
vogs Tíminn.