Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Side 86
86
ÍSLENZK RIT 195 9
DEFOE, DANÍEL; KJELD SÍMONSEN. Róbin-
son. Sænsk kvikmyndasaga, bvggff á hinni
ódauðlegu bók Robinson Krúsóe. Höfundar:
* * * og * * *. Vilbergur Júlíusson endursagði.
IJafnarfirði, Bókaútgáfan Snæfell, 1959. 64 bls.
8vo.
DENNEBORG, HEINRICH MARIA. Jan og stóð-
hesturinn. Jón Á. Gissurarson íslenzkaði. Horst
Lemke teiknaði myndir. Bókin heitir á þýzku:
Jan und das Wildpferd og hlaut fyrstu verðlaun
sem barna- og unglingabók í Þýzkalandi 1957.
Reykjavík, fsafoldarprentsmiðja b.f., 1959. 142,
(1) bls. 8vo.
Disney, Walt, sjá Enginn sér við Ásláki.
DRAUMLAND, SIGURÐUR KRISTINN 0909
—). Blöð úr birkiskógum. (Ljóð). Akurevri
1959. 70 bls. 8vo.
DROMI. Sótthreinsandi lögur. Drepið sýklana með
Dróma. [Selfossi 19591. (11) bls. 8vo.
DUUN, OLAV. Maðurinn og máttarvöldin. Guð-
mundur Gíslason Hagalín íslenzkaði. Atli Már
teiknaði kápu og titilsíðu. Almenna bókafélag-
ið, bók mánaðarins, apríl. Reykjavík, Almenna
bókafélagið, 1959. 271 bls. 8vo.
DÝRAVERNDARINN. 45. árg. Útg.: Samband
dýravemdunarfélaga fslands. Ritstj.: Guð-
mundur Gíslason Hagalín. Reykjavík 1959. 6
tbl. (96 bls.) 4to.
EDDUKVÆÐI. (Sæmundar-Edda). Fyrri hluti.
Síðari hluti. Guðni Jónsson bjó til prentunar.
Akureyri 1954. Litbrá endurprentaði. Reykja-
vík, íslendingasagnaútgáfan, 1959. XII, (1),
629, (5) bls. 8vo.
EDDULYKLAR. Inngangur. Orðasafn. Vísnaskýr-
ingar. Nafnaskrá. Guðni Jónsson bjó til prent-
unar. Akureyri 1954. Litbrá endurprentaði.
Reykjavík, fslendingasagnaútgáfan, 1959. XIV,
(1), 272 bls. 8vo.
EDDU-PÓSTUR. 4. tbl. Prentað sem handrit.
TReykjavíkl 1959. 4 bls. 4to.
EFNAVERKFRÆÐIDEILD VFÍ. Lög ... [Reykja-
vík 1959]. 3 bls. 8vo.
Eggertsson, Samúel, sjá Indriðason, Indriði: Góð-
templarareglan á fslandi 75 ára.
Egilsdóttir, Herdís, sjá Sólhvörf; Sólskin 1959.
Egilsson, Ólafur, sjá Stefnir.
EiSsson, Örn, sjá Fréttablað Frjálsíþróttasambands
íslands.
EIMREIÐIN. 65. ár — 1959. Útg.: H.f. Eimreiðin.
Ritstj.: Þóroddur Guðmundsson frá Sandi.
Reykjavík 1959. 4 h. ((4), 320 bls.) 8vo.
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS, H.F. Aðalfundur
... 6. júní 1959 (44. aðalfundur). Fundargjörð
og fundarskjiil. Reykjavík 1959. 7 bls. 4to.
— Reikningur . .. fyrir árið 1958. Reykjavík 1959.
9 bls. 4to.
— Skýrsla félagsstjómarinnar um hag félagsins og
framkvæmdir á starfsárinu 1958 og starfstilhög-
unina á yfirstandandi ári. 44. starfsár. — Aðal-
fundur 6. júní 1959. Reykjavík 1959. 23 bls. 4to.
— (The Iceland Steamship Co. Ltd.), Reykjavík
(Iceland). Símnefni: (Cable Address) Eimskip.
Sfmi: (Telephone) 19460 (15 línur). Skrá yfir
afgreiðslumenn fjelagsins (List of Agents).
Skrá yfir skip fjelagsins (List of Vessels). 4.
útgáfa. (Fyrri útgáfur ógildar). 4th Edition.
(Cancelling all former editions). rReykjavíkl
júní, June 1959. 39 bls. 4to.
Einar Bragi, sjá rSigurðsson], Einar Bragi.
Einarsdóttir, Málfríður, sjá Werner, Lisbeth:
Skotta fer enn á stúfana.
Einarsson, Angantýr, sjá Nýja stúdentablaðið.
EINARSSON, ÁRMANN KR. (1915—). Flogið
yfir flæðarmáli. Saga handa börnum og ungl-
ingum. Teikningar eftir Halldór Pétursson. Ak-
tireyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1959. 192
bls. 8vo.
Einarsson, Arnar, sjá Blik.
Einarsson, Árni, sjá Lesið upphátt.
Einarsson, Ásgeir, sjá Röðull.
Einarsson, Einar Logi, sjá Verzlunarskólablaðið.
Einarsson, Erl., sjá Samvinnan.
Einarsson, Gísli, sjá Frjáls verzlun.
Einarsson, Guðjón, sjá Iþróttablaðið.
ETNARSSON, INDRIÐI (1851—1939). Greinar
um menn og listir. Hersteinn Pálsson bjó til
prentunar. Inngangur eftir Guðrúnu Indriða-
dóttur. Káputeikning eftir Jóhannes Jóhannes-
son. Reykjavík, Hlaðbúð, 1959. 222, (1) bls., I
mbl. 8vo.
E'narsson, Ingólfur, sjá Símablaðið.
Einarsson, Jón, sjá Muninn.
Einarsson, Jón E.. sjá Stúdentablað.
Einarsson, Pálmi, sjá Freyr.
EINARSSON, SIGURBJÖRN (1911—). Biblían,
kirkjan og vísindin. Sérprentun úr Andvara, 84.
ár. TReykjavík] 1959. (1), 13.—30. bls. 8vo.
EINARSSON, SIGURÐUR (1898—). För um forn-