Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Side 97
ÍSLENZK RIT 1959
97
sonar. Víglundar saga. Króka-Refs saga. Þórðar
saga hreðu. Finnboga saga. Gunnars saga
Keldugnúpsfífls. Jóhannes Halldórsson gaf út.
Ilið íslenzka fornritafélag nýtur styrks úr ríkis-
sjóði til útgáfu þessarar. Reykjavík, Hið ís-
lenzka fornritafélag, 1959. LXXVI, 399, (1)
bls., 5 mbl., 2 uppdr. 8vo.
ÍSLENZK FRÍMERKI 1960. Catalogue of Ice-
landic Stamps. [Tekið hefur saman] Sigurður
H. Þorsteinsson. Þriðja útgáfa / Third edition.
lleykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1959. 75
bls. 8vo.
ÍSLENZK FYNDNI. Tímarit. 150 skopsagnir með
myndum. Safnað og skráð hefur Gunnar Sig-
urðsson frá Selalæk. XXIII. Útg.: Prentsmiðj-
an Leiftur. Reykjavík 1959. 59 bls. 8vo.
ÍSLENZK SENDIBRÉF. II. Biskupinn í Görðum.
[Árni Helgason]. Sendibréf 1810—1853. Finn-
ur Sigmundsson bjó til prentunar. Reykjavík,
Bókfellsútgáfan, 1959. 340 bls., 9 mbl. 8vo.
ÍSLENZK TUNGA. Lingua Islandica. Tímarit um
íslenzka og almenna málfræði. 1. árg. Útg.:
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Félag íslenzkra
fræða. Ritstj.: Hreinn Benediktsson. Ritn.:
Árni Böðvarsson, Halldór Halldórsson, Jakob
Benediktsson. Reykjavík 1959. 172, (1) bls. 8vo.
ÍSLENZK-ENSK-FRÖNSK-ÞÝZK SAMTALS-
BÓK með orðasafni. Reykjavík, Ásaþór, 1959.
80 bls. Grbr.
ÍSLENZKT FORNBRÉFASAFN, sem hefir inni
að halda bréf og gjörninga, dóma og máldaga,
og aðrar skrár, er snerta ísland eða íslenzka
rnenn. Diplomatarium Islandicum. XVI, 6.
Reykjavík, Hið íslenzka bókmenntafélag, 1959.
Bls. 641—742. 8vo.
ÍSLENZKT SJÓMANNA-ALMANAK 1960. Útg.:
Fiskifélag íslands. Reykjavík 1959. XXIV, 456
bls. 8vo.
ÍSLENZKUR IÐNAÐUR. Málgagn Félags ís-
lenzkra iðnrekenda. Ritstj.: Pétur Sæmundsen.
Ábm.: Sveinn B. Valfells, formaður F.ÍJ.
Reykjavík 1959. 12 tbl. (102.—113. tbl.) 4to.
ÍÞRÓTTABANDALAG IIAFNARFJARÐAR.
Ársskýrsla 1959 [á að vera: 1958]. Hafnarfirði
L1959]. 31. (1) bls. 8vo.
ÍÞRÓTTABANDALAG REYKJAVÍKUR. Árs-
skýrsla ... 1958. Myndir allar tók Sigurhans
Vignir, ljósmyndari. Reykjavík [1959]. 83 bls.
8vo.
Arbók Landsbóhasajns 1959—1961
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ. 22. árg. [á að vera: 21. árg.]
Útg.: íþróttablaðið h.f. Ritstj.: Eysteinn Þor-
valdsson. Blaðstjórn: þorsteinn Einarsson,
Guðjón Einarsson, Jens Guðbjörnsson, Gunn-
laugur J. Briem, Ilannes Þ. Sigurðsson, Gísli
Kristjánsson. lleykjavík 1959. 1 tbl. (16 bls.)
4to.
[ íÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS]. Skýrsla um
störf sambandsráðs, framkvæmdastjómar og
nefnda ÍSÍ frá íþróttaþingi 26.—27. júlí 1957
til 1. september 1959. Reykjavík [1959]. 56 bls.
8vo.
ÍÞRÓTTAVÖLLURINN. Ársskýrsla ... 1958.
Reykjavík [1959]. 22 bls. 8vo.
lajctsson, Guðm., sjá Skrúfan.
Jakobsson, Armann, sjá Kosningablað Alþýðu-
bandalagsins í Siglufirði.
Jakobsson, Bárður, sjá Gordon, Richard: Lækna-
kandidatinn.
Jakobsson, Benedikt, sjá Laugardalsvöllurinn.
Jakobsson, Jakob, sjá Haf- og fiskirannsóknir.
Jakobsson, Jökull, sjá Vikan.
Jakobsson, Petrína, sjá 19. júní 1959.
JARÐA- OG BÚENDATAL í Skagafjarðarsýslu
1781—1958. (Ásamt skrá yfir opinbera starfs-
menn o. fl. 1700—1958). 4. hefti. Skagfirzk
fræði (XI). Reykjavík, Sögufélag Skagfirðinga,
1959. VIII, 234 bls. 4to.
Jensson, Guðbjörn, sjá Sjómannablaðið.
Jensson, Ólafur, sjá Auglýsingablaðið.
Jensson, Ólajur, sjá Framsýn; Kópavogs Tíminn.
Jensson, Skúli, sjá Appleton, Victor: Kjamorku-
borinn; Blaine, John: Týnda borgin; Meister,
Knud, og Carlo Andersen: Jói blaðamaður;
Scheutz, Torsten: Níels flugmaður; Söderholm,
Margit: Sumar á Ilellubæ; Wells, Helen:
Leyndarmál flugfreyjunnar.
Jóabœkurnar, sjá Meister, Knud, og Carlo Ander-
sen: Jói blaðamaður (7), Jói getur allt (6).
JOCIIUMSSON, MATTHÍAS (1835—1920). Bréf
* * * til Ilannesar Ilafsteins. Kristján Alberts-
son sá urn útgáfuna. Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1959. 188 bls., 6 mbl. 8vo.
— Sögukaflar af sjálfum mér. Ámi Kristjánsson
sá um útgáfuna. (Önnur prentun). Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1959. 447 bls., 13
mbl. 8vo.
Jóhannes úr Kötlum, sjá [Jónasson], Jóhannes úr
Kötlum.
7