Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Síða 117
ÍSLENZK RIT 1959
117
SKARPHÉÐINSSON, FRIÐJÓN (1909—). Mann-
réttindasáttmáli Evrópu. Sérprentun úr Tíma-
riti lögfræðinga, 2. liefti 1958. Reykjavík 1959.
(1), 13 bls. 8vo.
SKÁTABLAÐIÐ. 25. árg. Útg.: Bandalag ís-
lenzkra skáta. Ritstj.: Ingólfur Orn Blöndal.
Ábm.: Arnbjörn Kristinsson. Reykjavík 1959.
12 tbl. (115 bls.) 4to.
SKÁTAFÉLAG REYKJAVÍKUR 1959. Saga þess,
lög og starfsemi. Utgáfuna önnuðust: Ingólfur
Orn Blöndal, Halldór S. Magnússon og Ey-
steinn Sigurðsson. Reykjavík, S.F.R., 1959. 20
bls. 8vo.
Skemmtilegu smábarnabœkurnar, sjá Mall, Viktor:
Tralli (5); Mellor, Kathleen, og Marjorie
Ilann: Benni og Bára (3).
SKINFAXI. Tímarit Ungmennafélags íslands. 50.
árg. Útg.: Sambandsstjórn Ungmennafélags ís-
lands. Ritstj.: Guðm. Gíslason Hagalín.
Reykjavík 1959. 4 h. (128 bls.) 8vo.
SKIPASKOÐUN RÍKISINS. Tilkynningar frá ...
4. árg. Nr. 5. Reykjavík 1959. 10 bls. 4to.
SKÍRNIR. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafé-
lags. 133. ár, 1959. Ritstj.: Ilalldór Ilalldórsson.
Reykjavík 1959. [Pr.] 1960. 228, XXXI bls., 2
mbl. 8vo.
SKÓLABLAÐIÐ. Útg.: Nemendur Gagnfræða-
skóla Akraness. Ritn.: Friðrik G. Þórleifsson,
Gyða Jónsdóttir, Valur Jónsson. Ábm.: Ólafur
Haukur Árnason. Akranesi, jólin 1959. 28 bls.
8vo.
SKRÁ um ýmsar opinberar nefndir o. fl. Reykja-
vík, Forsætisráðuneytið, [1959]. 42 bls. 8vo.
SKRÚFAN. Blað Vélskólanema. 35. árg. Ritstjórn:
Guðm. Jafetsson, Baldur Sigurgeirsson, Einar
Ingólfsson. Reykjavík 1959. 1 tbl. (32 bls.) 4to.
SKUGGAR, Mánaðarritið. Sannar sögur af svaðil-
förum, mannraunum og lífsreynslu. 4. árg.
Útg.: Stórholtsprent h.f. Reykjavík 1959. 12 h.
(36 bls. hvert, nema 12. h. 52 bls.) 4to.
SKIJLASON, BERGSVEINN (1899—). Breið-
firzkar sagnir. (Samtíningur). Reykjavík, Bóka-
útgáfan Fróði, 1959. 204 bls. 8vo.
Skúlason, Páll, sjá Maurier, Daphne du: Rebekka;
Spegillinn.
Skúlason, Sigurður, sjá Samtíðin.
Skúlason, Skúli, sjá Fálkinn.
SKUTULL. 37. árg. Útg.: Alþýðuflokkurinn á ísa-
firði. Ábm.: Birgir Finnsson. fsafirði 1959. 26
tbl. Fol.
Smábœkur Menningarsjóðs, sjá Bjömsson, Hall-
dóra B.: Trumban og lútan (2); Platón: Sam-
drykkjan (1).
SMITH, TIIOROLF (1917—). Abraham Lincoln.
Ævisaga. (Hlífðarkápu gerði Atli Már Árna-
son). Reykjavík, Setberg sf, 1959. 307, (1) bls.,
16 mbl. 8vo.
SNORRASON, ÖRN (1912—). Íslandssöguvísur.
Helga Sveinbjörnsdóttir gerði teikningarnar.
Káputeikning: Ásgeir Júl[íusson]. Reykjavík,
Bókaútgáfan Norðri, 1959. [Pr. á Akureyri].
48 bls. 4to.
SNORRI STURLUSON (1178—1241). Edda ...
Nafnaþulur og skáldatal. Guðni Jónsson bjó til
prentunar. Akureyri 1954. Litbrá endurprent-
aði. Reykjavík, fslendingasagnaútgáfan, 1959.
XI, (1), 355 bls. 8vo.
SNÆDAL, RÓSBERG G. (1919—). Fólk og fjöll.
Tólf þættir. Akureyri, Bókaútg. Blossinn, 1959.
190 bls. 8vo.
SNÆFELL. Blað Sjálfstæðismanna í Vesturlands-
kjördæmi. 1. árg. Ritstj.: Jósef H. Þorgeirsson.
Ritn.: Ásgeir Pétursson, ábm., Friðjón Þórðar-
son, Jón Árnason, Sigurður Ágústsson. Akra-
nesi 1959. 2 tbl. Fol.
SÓKNARBLAÐ KRISTSKIRKJU. 1. ár. Reykja-
vík 1959. 2 tbl. ((4) bls. hvort). 8vo.
SOKOLICII, A. D. Fiskveiðar með 40 faðma djúp-
um herpinótum á grunnsævi. (Sérprentun úr
Ægi, 11. tbl. 1959). [Reykjavík 1959]. 3 bls.
4to.
SÓLHVÖRF. Bók handa börnum. [9.] Matthías
Jónasson sá um útgáfuna. Efnið í bók þessa
sömdu og þýddu: Ilerdís Egilsdóttir, kennari,
Pálína Jónsdóttir, kennari, Rannveig Löve,
kennari, Guðmundur Löve, kennari. Þulurnar
eru úr safni Jóns Ámasonar. Herdís Egilsdóttir
teiknaði myndirnar bls. 3—26 og kápumynd.
Reykjavík, Barnaverndarfélag Reykjavíkur,
1959. 79, (1) bls. 8vo.
SÓLSKIN 1959. 30. árg. Útg.: Bamavinafélagið
Sumargjöf. Sögur og ljóð. Bogi Sigurðsson og
Guðjón Elíasson sáu um útgáfuna. Herdís
Egilsdóttir kennari og Þrúður Kristjánsdóttir
fóstra gerðu teikningarnar. Reykjavík 1959. 94,
(1) bls. 8vo.