Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Síða 121
ÍSLENZK RIT 195 9
121
inu. Álfheiður Kjartansdóttir þýddi. Ilafnar-
firði, Bókaútgáfan Snæfell, 1959. 199 bls. 8vo.
TEFLIÐ BETUR. Eftir dr. M. Euwe, M. Blaine og
J.F.S. Rumble. Magnús G. Jónsson íslenzkaði.
(Formáli eftir Baldur Möller). The logical ap-
proach to chess heitir bók þessi á frummálinu.
Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson,
[1959]. 224 bls. 8vo.
THOMSEN, EVA DAM. Anna Fía. Freysteinn
Gunnarsson þýddi. [2. útg.] Reykjavík, Setberg
sf, [1959]. 128 bls. 8vo.
Thomsen, Pétur, sjá Hrafnista.
Thorkillius, Jón Þorkelsson, sjá Þorkelsson Thor-
killius, Jón.
Thorlacius, Birgir, sjá Lögbirtingablað.
Thorlacius, Sigríður, sjá Húsfreyjan.
Thoroddscn, Hans, sjá Ísafoldar-Gráni.
Thoroddsen, Sigurður, sjá Tryggvason, Eysteinn,
Sigurður Thoroddsen, Sigurður Þórarinsson:
Greinargerð Jarðskjálftanefndar.
THORODDSEN, ÞORVALDUR (1855—1921).
Ferðabók. Skýrslur um rannsóknir á íslandi
1882—1898, eftir * * * II. bindi. Jón Eyþórsson
bjó til prentunar. Halldór Pétursson teiknaði
svipmyndir (vignettur) yfir kaflafyrirsagnir.
Agúst Böðvarsson gerði uppdrátt af ferðaleið-
um höfundar framan við þetta bindi. 2. útgáfa.
1. útgáfa 1913—1915. Reykjavík, Snæbjörn
Jónsson & Co. h.f., The English Bookshop,
1959. 314 bls., 1 uppdr. 8vo.
— Ferðabók. Skýrslur um rannsóknir á íslandi
1882—1889 (sic), eftir * * * III. bindi. Jón Ey-
þórsson bjó til prentunar. Halldór Pétursson
teiknaði hlífðarkápu og svipmyndir (vignettur)
yfir kaflafyrirsagnir. 2. útgáfa. 1. útgáfa 1913—
1915. Reykjavík, Snæbjöm Jónsson & Co. h.f.,
The English Bookshop, 1959. 367 bls. 8vo.
Thors, Kjartan, sjá Vinnuveitandinn.
TIIORSEN, POUL. Konan og óskir karlmannsins.
Ingólfur Kristjánsson íslenzkaði með leyfi höf-
undar. Bókin heitir á frummálinu: Hur mannen
önskar uppleva kvinnan. Reykjavík, Bókaútgáf-
an Elding, 1959. 136 bls. 8vo.
Thorsteinsson, Steingrímur, sjá Birkiland, Jóhann-
es: Þrjú sönglög; Platón: Samdrykkjan.
Thorsteinsson, Steingr., sjá Nýjar fréttir.
TÍÐINDI PRESTAFÉLAGS HINS FORNA
HÓLASTIFTIS. Afmælisrit. Útg.: Prestafélag
Hólastiftis. Akureyri 1959. 158, (1) bls. 8vo.
TÍMARIT IÐNAÐARMANNA. 32. árg. Útg.:
Landssamband iðnaðarmanna. Ritstj. og ábm.:
Bragi Ilannesson. Reykjavík 1959. 6 h. 4to.
TÍMARIT LÖGFRÆÐINGA. 8. ár 1958. Útg.:
Lögmannafélag Islands. Ritstj.: Theodór B.
Líndal prófessor. Ritn.: Árni Tryggvason hæsta-
réttardómari, Ólafur Lárusson prófessor, dr.
juris, Benedikt Sigurjónsson hæstaréttarlög-
maður. Reykjavík 1959. 2 h. ((3), 130 bls.)
8vo.
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR. 20. árg.
Útg.: Mál og menning. Ritstj.: Kristinn E.
Andrésson og Jakob Benediktsson. Reykjavík
1959. 3 h. ((6), 311 bls.) 8vo.
TÍMARIT VERKFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS
1959. 44. árg. Útg.: Verkfræðingafélag íslands.
Ritstj.: Ilinrik Guðmundsson. Ritn.: Baldur
Líndal, Guðmundur Björnsson, Helgi H. Árna-
son og Magnús Reynir Jónsson. Reykjavík
1959. 6 h. ((2), 96 bls.) 4to.
TÍMARIT Þ J ÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLEND-
INGA. 40. árg., 1958. Útg.: Þjóðræknisfélag ís-
lendinga í Vesturheimi. Ritstj.: Gísli Jónsson.
Winnipeg 1959. 112, 36 bls. 4to.
TÍMINN. 43. árg. Útg.: Framsóknarflokkurinn.
Ritstj.: Þórarinn Þórarinsson (ábm. 169.—284.
tbl.) Reykjavík 1959. 284 tbl. -j- jólabl. og
aukabl. Fol.
TOBÍASSON, BRYNLEIFUR (1890—1958).
Minningarrit um * * * menntaskólakennara og
áfengisvarnaráðunaut ríkisins. Gefið út af syni
hans. Reykjavík [1959]. 46 bls., 1 mbl. 8vo.
Tólfti September, sjá (Jóhannsson, Freymóður).
TOLLSKRÁIN 1959. Lög, reglugerðir og önnur
fyrirmæli, sem í gildi voru 31. des. 1959, um að-
flutningsgjöld og aðflutning, ásamt upplýsing-
um um verzlunarskýrsluuúmer, hvaða innflutn-
ingsheimild þurfi o. fl. Hermann Jónsson hefur
tekið saman og séð um útgáfuna. Reykjavík,
Fjármálaráðuneytið, 1959. IX, 143, 112 bls. 4to.
Tómasson, Jónas, sjá Stef jahreimar I.
Tómasson, Sveinn, sjá Sjómannadagsblað Vest-
mannaeyja.
TRACY, LOUIS. Á vængjum morgunroðans.
Skáldsaga. [2. útg.] Reykjavík, Sunnufells-út-
gáfan, 1959. 228 bls. 8vo.
TRA-LA-LA', Textaritið. 5. Ábm.: G. Herbertsson.
Reykjavík 1959. 1 h. (20 bls.) 8vo.
TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN H.F., Aðalstræti 6,