Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Qupperneq 141
ÍSLENZK RIT 1960
141
ALÞINGISBÆKUR ÍSLANDS. Acta comitiorum
generalium Islandiæ. IX. 3. 1705—1707. Sögu-
rit IX. Reykjavík, Sögufélag, 1960. Bls. 321—
416. 8vo.
ALÞINGISMENN 1960. Með tilgreindum bústöð-
um o. fl. [Reykjavík] 1960. (8) bls. Grbr.
ALÞINGISTÍÐINDI 1958. Sjötugasta og áttunda
löggjafarþing. A. Þingskjöl með málaskrá. D.
Umræður um þingsályktunartillögur og fyrir-
spurnir. Reykjavík 1960. XXVIII, 1175 bls.;
(2) bls., 364 d., 365.—371. bls. 4to.
— 1959. Sjötugasta og níunda löggjafarþing. A.
Þingskjöl með málaskrá. Reykjavík 1960. VII,
123 bls. 4to.
— 1959. Attugasta löggjafarþing. A. Þingskjöl
með málaskrá. Reykjavík 1960. XXXI, 1377 bls.
4to.
Alþjóðavinnumálaþingið, sjá Skýrsla félagsmála-
ráðuneytisins ...
ALÞÝÐUBLAÐ IIAFNARFJARÐAR. 19. árg.
Rítstj.: Vilbergur Júlíusson. Ilafnarfirði 1960.
[2. tbl. pr. í Reykjavík]. Fol.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ. 41. árg. Útg.: Alþýðuflokkur-
inn. Ritstj.: Gísli J. Ástþórsson (ábm.) og
Benedikt Gröndal. Fulltrúar ritstjórnar: Sig-
valdi Hjálmarsson, Indriði G. Þorsteinsson (82.
—298. tbl.) Fréttastj.: Björgvin Guðmundsson.
Reykjavík 1960. 298 tbl. Fol.
ALÞÝÐUFLOKKKURINN. Lög ... Reykjavík
1960. 22 bls. 8vo.
— Þingtíðindi_26. flokksþing 30. nóv. til 3. des.
1958. Reykjavík 1960. 43 bls. 8vo.
ALÞÝÐUMAÐURINN. 30. árg. Útg.: Alþýðu-
flokksfélag Akureyrar. Ritstj.: Bragi Sigur-
jónsson. Akureyri 1960. 42 tbl. Fol.
ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS. Greinargerð og
tillögur um skipulagsmál. .. Reykjavík 1960.
20 bls. 8vo.
— Skýrsla forseta um störf miðstjórnar ... árin
1958—1960. Skýrslan lögð fram á 27. þingi Al-
þýðusambands Islands. Reykjavík 1960. [Pr. á
AkureyriL 139 bls. 8vo.
— Þingtíðindi ... 1958. 26. sambandsþing.
Reykjavík 1960. 90, (1) bls. 8vo.
AMOR, Tímaritið. Flytur sannar ástarsögur. 6.
árg. Útg.: Geirsútgáfan (1.—2. h.), Stórholts-
prent h.f. (3.—12. h.) Ritstj.: Ingveldur Guð-
laugsdóttir. Reykjavík 1960. 12 h. (36 bls.
hvert) 4to.
Andersen, Carlo, sjá Meister, Knud, og Carlo .And-
ensen: Jói og sporin í snjónum, Jói og týnda
filman.
ANDERSEN, GEORG. Knútur. Framliald „Nýja
drengsins“. Gunnar Sigurjónsson þýddi.
Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1960. 135
bls. 8vo.
Andrésson, Kristinn E., sjá Tímarit Máls og menn-
ingar.
ANDVARI. Tímarit Bókaútgáfu Menningarsjóðs
og Hins íslenzka þjóðvinafélags. 85. ár. Nýr
flokkur II. Ritstj.: Helgi Sæmundsson og Þor-
kell Jóhannesson. Reykjavík 1960. 2 h. (192
bls.) 8vo.
ANNÁLL LESBÓKAR MORGUNBLAÐSINS. 3.
ár. Útg.: Flugfélag íslands h.f. Reykjavík 1960.
12 tbl. ((4) bls. hvert). 4to.
APPLETON, VICTOR. Geimstöðin. Skúli Jensson
þýddi. Gefin út með leyfi Grosset & Dunlap,
Inc., New York. Ævintýri Tom Swifts [6].
Hafnarfirði, Bókaútgáfan Snæfell, 1960. 191
bls. 8vo.
ARASON, STEINGRÍMUR (1879—1951). Snati
og Snotra. Barnasaga. * * * endursagði. Tryggvi
Magnússon teiknaði myndirnar. 111. útgáfa.
Reykjavík, Bókaútgáfan Björk, 1960. 75 bls.
8vo.
ÁRBÓK LANDBÚNAÐARINS 1960. (11. ár).
Utg.: Framleiðsluráð landbúnaðarins: Ritstj.:
Arnór Sigurjónsson. Reykjavík 1960. 4 h. ((3),
252 bls.) 8vo.
ÁRBÓK ÞINGEYINGA 1959. 2. árg. Útg.: Suður-
Þingeyjarsýsla, Norður-Þingeyjarsýsla, Ilúsa-
víkurkaupstaður. Ritstj.: Bjartmar Guðmunds-
son. Ritn.: Séra Páll Þorleifsson, Þórir Frið-
geirsson, Bjartmar Guðmundsson. Akureyri
1960. 219 bls. 8vo.
ÁRDÍS. (Ársrit Bandalags lúterskra kvenna).
Year Book of The Lutheran Women’s League
of Manitoba. [28. árg.] XXVIII edition. IRit-
stj.J Editors: Ingibjorg Olafsson, Ingibjorg
Bjarnason Goodridge. Winnipeg 1960. 95 bls.
8vo.
ÁRMANNSSON, KRISTINN (1895—). Verkefni
í danska stíla. III. Önnur prentun. Reykjavík
1960. 83, (1) bls. 8vo.
[ÁRNADÓTTIR], GUÐRÚN FRÁ LUNDI
(1887—). I heimahögum. Reykjavík, Prent-
smiðjan Leiftur h.f., 1960. 296 bls. 8vo.