Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Síða 145
ÍSLENZK RIT 1960
145
— Doddi í Leikfangalandi. Eftir * * * Myndir eft-
ir eftir Beek. Reykjavík, Myndabókaútgáfan,
[1960]. 61 bls. 8vo.
— Dularfulla kattarhvarfið. Annað ævintýri fimm-
menninganna og Snata. Andrés Kristjánsson ís-
lenzkaði. J. Abbey teiknaði myndirnar. The
mystery of the disappearing cat heitir bók þessi
á frummálinu. Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jó-
hannsson, [1960]. 159 bls. 8vo.
— Fimm á ferðalagi. Kristmundur Bjarnason ís-
lenzkaði. Eileen A. Soper teiknaði myndirnar.
Five go off in a caravan beitir bók þessi á írum-
málinu. Reykjavík, Forlagið Iðunn, Valdimar
Jóhannsson, [1960]. 160 bls. 8vo.
Blöndal, Benedikt, sjá Stefnir.
Blöndal, Halldór, sjá Vaka.
Blöndal, Hildur, sjá Blöndal, Sigfús: Endurminn-
ingar.
Blöndal, Ingóljur Orn, sjá Skátablaðið.
Blöndal, Lárus H., sjá Blöndal, Sigfús: Endur-
minningar.
BLÖNDAL, SIGFÚS (1874—1950). Endurminn-
ingar. Inngangsorð eftir Hildi Blöndal. Lárus
H. Blöndal bjó til prentunar. Reykjavík, Hlað-
búð, 1960. VIII, 295 bls., 6 mbl. 8vo.
Blöndal, Valgard, sjá Ungmennasamband Skaga-
fjarðar: Afmælisrit.
Bob Moran-bœkurnar, sjá Vernes, Ilenri: Ungur
ofurhugi (1), Ævintýri á hafsbotni (2).
Bogason, Agnar, sjá Mánudagsblaðið.
BOJER, JOHAN. Dýridalur. Skáldsaga. Síra
Sveinn Víkingur íslenzkaði. Reykjavík, Bóka-
útgáfan Fróði, [1960]. 326 bls. 8vo.
BÓKAMARKAÐURINN. Útg.: Jóla- og Bóka-
markaðurinn. Kópavogi [1960. Pr. í Reykja-
vík]. (16) bls. Fol.
BÓKASAFN BARNANNA. 1. Teldu dýrin. Saga
eftir Marguerite Walters. Teikningar eftir
Virginíu Plummer. Ilafnarfirði, Skuggsjá,
[1960. Pr. í Danmörku]. (24) bls. 8vo.
— 2. Veizlan í dýragarðinum. Saga og teikningar
eftir Elisabeth Brozowska. Hafnarfirði, Skugg-
sjá, [1960. Pr. í Danmörku]. (24) bls. 8vo.
-— 3. Vísurnar um vatnið, eftir Ralph B. Raphael.
Teikningar eftir Art Seiden. Hafnarfirði,
Skuggsjá, r 1960. Pr. í Danmörku]. (24) bls.
8vo.
-— 4. Gulli gullfiskur. Saga eftir Irma Wilde.
Teikningar eftir George Wilde. Hafnarfirði,
Arbók Landsbókasafns 1959—1961
Skuggsjá, [1960. Pr. í Danmörku]. (24) bls.
8vo.
— 5. Fúsi og folaldið hans, eftir Charlotte Book-
man. Teikningar eftir William Moyers. Ilafnar-
firði, Skuggsjá, [1960. Pr. í Danmörku]. (24)
bls. 8vo.
— 6. Litli Indíáninn, eftir Darlene Geis. Teikning-
ar eftir Ruth Wood. Hafnarfirði, Skuggsjá,
[1960. Pr. í Danmörku]. (24) bls. 8vo.
BÓKATÍÐINDIIÐUNNAR. [1. árg.] Útg.: Iðunn.
Abm.: Valdimar Jóhannsson. Reykjavík 1960.
1 h. (20 bls.) 8vo.
BÓKBINDARINN. 3. árg. Útg.: Bókbindaraféiag
íslands. Ritn.: Ilelgi Hrafn Ilelgason, Svanur
Jóhannesson, Tryggvi Sveinbjörnsson ábm.
Reykjavík 1960. 1 tbl. (24 bls.) 4to.
BÓKMENNTAFÉLAGIÐ. Bókaskrá ... 1960.
[Reykjavík 1960]. (4) bls. 8vo.
BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS. Bókaskrá ... 1959.
Stefán Stefánsson tók skrána saman. Reykjavík
[1960]. 34, (2) bls. 8vo.
Bolén, F., sjá Johnsen, Sigfús M.: Ilerleidda stúlk-
an.
Bookman, Charlotte, sjá Bókasafn barnanna 5.
BOOTHBY, GUY. Ólíkir erfingjar. [2. útg.]
Reykjavík, Skemmtisagnaútgáfan, [1960]. 120
bls. 8vo.
BORGARINN. Blað borgarafundarins á Akranesi.
1. árg. Ritn.: Guðjón Hallgrímsson, kennari,
ábm. Hjálmar Þorsteinsson, kennari. Jóna B.
Guðmundsdóttir, hjúkrunarkona. Akranesi
1960. 1 tbl. Fol.
BRAGASON, KORMÁKUR. Spíruskip. Nokkrar
uppstillingar eftir * * * Uppsetning og teikn-
ingar eru eftir Gísla Sigurðsson. Reykjavík,
Iðunnarútgáfan, 1960. 79 bls. 8vo.
Bragason, Birgir, sjá Ólason, Pálmar: Óskasteinn-
inn og fleiri ljóð við dægurlög.
BRÉFASKÓLI S.Í.S., Reykjavík. Námsgreinar,
sem kenndar eru. Reykjavík 1960. (6) bls.
8vo.
BREIÐFIRÐINGUR. Tímarit Breiðfirðingafélags-
ins. 18.—19. ár. Ritstj.: Árelíus Níelsson.
Reykjavík 1959—1960. 96 bls. 8vo.
BREKKAN, ÁSMUNDUR (1926—). Um axlar-
mein. Sérprentun úr Læknablaðinu 1960: 2.
hefti. Reykjavík 1960. (1), 88.—96. bls. 8vo.
RRIDGESAMBAND ÍSLANDS. Lög ... rReykja-
vík 1960]. (4) bls. 8vo.
10