Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Qupperneq 149
ÍSLENZK RIT 1960
149
Engilberts, Jón, sjá Guðmundsson, Kristmann:
Dægrin blá; Oskarsson, Baldur: Ilitabylgja.
EPÍSKA RITIÐ. 2. Epískar sögur. Einar Krist-
jánsson Freyr: Borgaraleg trúlofun. 3. Ritgerð-
ir. Einar Kristjánsson Freyr: Er Halldór Kiljan
Laxness óheiðarlegur í sínum ritstörfum? 4.
Epískar sögur. Einar Kristjánsson Freyr: Ur
dagbók skólasveins og Móðursorg. Reykjavík,
Epíska söguútgáfan, 1960. 17.—48., 20 bls. 8vo.
Erlendsson, Ingimundur, sjá Iðjublaðið.
Erlendsson, Páll, sjá Siglfirðingur.
Erpel, Fritz, sjá Cézanne, Paul.
ESCIITRUTH, NATALY VON. Bjarnargreifarnir.
Skáldsaga. [2. útg.] Reykjavík, Sunnufells-út-
gáfan, 1960. 192 bls. 8vo.
ETON, PETER, og JAMES LEASOR. Samsæri
þagnarinnar. Þýtt hefur Andrés Kristjánsson.
Bókin heitir á frummálinu: Conspiracy of
silence. Reykjavík, Bókaútgáfan Logi, 1960.
213, (1) bls., 4 mbl. og uppdr. 8vo.
EVA, Tímaritið. Sannar ástasögur. 6. árg. Utg.:
Geirsútgáfan (1. h.), Stórholtsprent h.f. (2.—
12. h.) Ritstj.: Ingveldur Guðlaugsdóttir.
Reykjavík 1960. 12 b. (36 bls. hvert). 4to.
EYJABLAÐIÐ. 21. árg. Útg.: Sósíalistafélag Vest-
mannaeyja. Ábm.: Tryggvi Gunnarsson. Vest-
mannaeyjum 1960. 12 tbl. + jólabl. Fol.
Eyjóljsson, Bjarni, sjá Bjarmi.
Eyjóljsson, Reynir, sjá Ilamar.
Eyjólfsson, SigurSur, sjá Reykjanes.
EYLANDS, ÁRNI G. (1895—). Brattahlíð.
Kvæði. Hafnarfirði 1960. 144 bls. 8vo.
— Opið bréf til Öræfinga. Þáttur um búvélar og
tækni. Prentað sem bandrit. Akureyri 1960. 51
bls. 8vo.
Eyþórsson, Gunnar, sjá Stúdentablað.
EYÞÓRSSON, JÓN (1895—). Vatnajökull. Al-
menna bókafélagið, bók mánaðarins, desember.
Reykjavík 1960. 44 bls., 31 mbl. 8vo.
— sjá Jökull; Thoroddsen, Þorvaldur: Ferðabók
IV; Veðrið.
FÁ-BLAÐIÐ. 5. árg. Útg.: Félag áhugaljósmynd-
ara. Ritn.: Svavar Jóhannsson (1.—2. tbl.),
Árni Ií. Bjarnason, Guðmundur Guðmundsson
(1.—2. tbl.), Ingólfur Guðjónsson (1.—2. tbl.),
Otti Pétursson (3.—7. tbl.), Stefán Nikulásson
(3.—7. tbl.), Ævar Jóhannesson (3.—7. tbl.)
Blaðið er aðeins fyrir félagsmenn. Reykjavík
1960. 7 tbl. (4 bls. hvert). 4to.
FAGNAÐARBOÐI. 13. árg. Útg.: Sjálfseignar-
stofnunin Austurgötu 6. Ilafnarfirði 1960. FPr.
í Reykjavík]. 5 tbl. (8 bls. hvert). 4to.
FÁLKINN. Vikublað með myndum (1.—26. tbl.),
Vikublað (27.—32. tbl.) 33. árg. Útg.: Viku-
blaðið Fálkinn h.f. (27.—32. tbl.) Ritstj.:
Skúli Skúlason (1.—26. tbl.), Gylfi Gröndal
27.-32. tbl.) Reykjavík 1960. 32 tbl. (1,—22.
tbl. 16 bls. hvert; 23—29. og 31.—32. tbl. 36
bls. hvert; 30. tbl. 56 bls.) Fol. og 4to.
FARFUGLINN. 4. árg. Útg.: Bandalag íslenzkra
farfugla. Ritstj. og ábm.: Ragnar Guðmunds-
son. Reykjavík 1960. 4 tbl. 8vo.
FAXI. 20. árg. Útg.: Málfundafélagið Faxi. Rit-
stj.: Ilallgr. Th. Björnsson. Blaðstjórn: Hallgr.
Th. Björnsson, Margeir Jónsson, Kristinn Reyr
Pétursson. Keflavík 1960. [Pr. í Reykjavík].
10 tbl. (214 bls.) 4to.
FÉLAG BIFVÉLAVIRKJA. Lög. Reglugerð
Styrktarsjóðs Félags bifvélavirkja. Lög um rétt
verkafólks. Rcykjavík 1960. (1), 16 bls. 8vo.
FÉLAG ÍSLENZKRA PRENTSMIÐJUEIG-
ENDA. Lög ... Hafnarfirði 1960. 11 bls. 12mo.
[—] Uppkast að nýjum lögum fyrir ... Ilafnar-
firði 1960. 11 bls. 12mo.
FÉLAGSBLAÐ V. R. Málgagn Verzlunarmanna-
félags Reykjavíkur. [5. árg.] Útg.: Verzlunar-
mannafélag Reykjavíkur. Ritstj.: Magnús L.
Sveinsson. Ábm.: Guðm. H. Garðarsson.
Reykjavík 1960. 2 tbl. (10.—11. tbl., 8 bls.) 4to.
FÉLAGSBRÉF. 6. ár. Útg.: Almenna bókafélagið.
Ritstj. (16.—18. h.): Eiríkur IJreinn Finnboga-
son. Ritstjórn (19.—20. h.): Baldvin Tryggva-
son. Eiríkur Hreinn Finnbogason. Reykjavík
1960. 16,—20. h. (57, 54, 57, 61, 79 bls.) 8vo.
FÉLAGSRIT KRON. 14. árg. Útg.: Kaupfélag
Reykjavíkur og nágrennis. Ábm.: Björgúlfur
Sigurðsson. Reykjavík 1960. 1 h. (16 bls.) 8vo.
FÉLAGSTÍÐINDI KEA. 10. árg. Útg.: Kaupfélag
Eyfirðinga. (Prentað sem handrit). Akureyri
1960. 1 h. (26, (2) bls.) 8vo.
FÉLAGSTÍÐINDI STARFSMANNAFÉI.AGS
RÍKISSTOFNANA. 8. árg. Ritn.: Sverrir Júl-
íusson, Baldvin Sigurðsson, Páll Bergþórsson.
Reykjavík 1960. 1 tbl. (8 bls.) 4to.
Felixson, Gísli, sjá Tindastóll; Ungmennasam-
band Skagafjarðar: Afmælisrit.
Fells, Gretar, sjá Gangleri.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók 1960. Suður-