Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Blaðsíða 152
152
ÍSLENZK RIT 1960
Greinaflokkur um efnahagsmál. Sérprentun úr
Alþýðublaðinu, ágúst-september 1960. [Reykja-
vík 1960]. 38 bls. 8vo.
GÍSLASON, HJÖRTUR (1907—). Salómon svarti.
Saga handa börnum. Teikningar eftir ITalldór
Pétursson. Akureyri, Bókaforlag Odds Björns-
sonar, 1960. 117 bls. 8vo.
Gíslason, Jón, sjá Nýjar kvöldvökur.
GÍSLASON, JÓNAS (1926—). Kristnisaga fyrir
framhaldsskóla. Skráð hefur * * * ITallór Pét-
ursson teiknaði kápumyndina og myndir á bls.
87, 89, 91, 93 og 98. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, 1960. 109, (2) bls. 8vo.
Gíslason, Magnús, sjá Norræn tíðindi.
Gíslason, Rögnvaldur, sjá Skólablaðið.
GISSURARSON, BJARNI, Séra, í Þingmúla
(1621—1712). Sólarsýn. Kvæði. Jón M. Sam-
sonarson sá um útgáfuna. Smábækur Menn-
ingarsjóðs 5. Reykjavík, Bókaútgáfa Menning-
arsjóðs, 1960. 120 bls. 8vo.
GISSURARSON, JÓN Á. (1906—), og STEIN-
ÞÓR GUÐMUNDSSON (1890—). Svör við
Reikningsbók ... II. hefti A. Reykjavík, ísa-
foldarprentsmiðja h.f., 1960. 22 bls. 8vo.
GJALDSKRÁ FYRIR VINNUVÉLAR. Gildir frá
4. apríl 1960. Reykjavík, Félag vinnuvélaeig-
enda, [1960]. (1), 8 bls. 12mo.
GLETTA, Samkvæmishandbókin. Leikir. Töfra-
brögð. Spáð í spil. Draumaráðningar. Reykja-
vík, Skemmtisagnaútgáfan, 1960. 111 bls. 8vo.
GLÓBRÁ OG BANGSARNIR ÞRÍR. Ævintýri
með 38 myndum, sem má ]ita. TReykjavík],
Bókaútgáfan Bangsi, [1960]. (20) bls. Grbr.
GLUNDROÐINN. 7. árg. Útg.: Starfsmannafélag
Þjóðviljans. Ritstj.: Styrkár Sveinbjarnarson,
Sigurður Friðþjófsson. Blaðantenn: Einkamál
blaðsins. Prentað sem handrit. Reykjavík 1960.
4 bls. 4to.
GOSI. Alvörugefið skopblað. 1. árg. Ábm.: Einar
Hansson. Aðalteiknari: Ragnar Páll. Reykjavík
1960. 1 tbl. (16 bls.) 4to.
GRANT, JOAN. Vængjaður Faraó. Steinunn S.
Briem þýddi úr ensku með leyfi höfundar. Nafn
bókarinnar á frummálinu: Winged Pharaob.
Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur, 1960. 353 bls.,
1 mbl. 8vo.
GRUBER, FRANK. Trölli á Broadway. Reykja-
vík, Regnbogaútgáfan, 1960. 156 bls. 8vo.
Gröndal, Benedikt, sjá Alþýðublaðið.
Gröndal, Gylji, sjá Fálkinn; Sunnudagsblaðið.
GuSbjartsson, Halldór, sjá Víkingur.
GuSbrandsson, Ingóljur, sjá Fimmtíu fyrstu söngv-
ar.
GuSjolmsen, ASalsteinn, sjá Ljóstæknifélag Is-
lands: Rit.
GuSjohnsen, ÞórSur, sjá Ulfljótur.
GuSjónsdóttir, Sigrún, sjá Guðlaugsson, Böðvar:
Glatt á hjalla; Jónsdóttir, Ragnheiður: Katla
vinnur sigur, Ævintýraleikir fyrir börn og ungl-
inga I; Þorgrímsson, Gestur: Maður lifandi.
[GUÐJÓNSSON], BÖÐVAR FRÁ HNÍFSDAL
(1906—1961). Fremstur í flokki. Drengjasaga.
(Halldór Pétursson hefur gert hlífðarkápu og
teikningarnar í bókinni). Reykjavík, Setberg
sf, 1960. 117 hls. 8vo.
GuSjónsson, Elsa E., sjá Húsfreyjan.
GuSjónsson, GuSjón, sá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Landafræði.
GUÐJÓNSSON, GUÐMUNDUR I. (1904—).
Skrifbók. 1—6. Akureyri [1960]. 24, 24, 24, 32,
32, 32 bls. Grbr.
GuSjónsson, Ingóljur, sjá FÁ-blaðið.
GuSjónsson, Jón M., sjá Bæjarpósturinn.
GuSjónsson, SigurSur Haukur, sjá Æskulýðsblað-
ið.
GuSjónsson, Skúli, sjá Vestfirðingur.
GUÐJÓNSSON, ÞÓR (1917—). Fiskrækt og fisk-
eldi. Sérprentun úr Dagblaðinu Vísi, 84. og 86.
tbl., 11. og 13. apríl 1960. Myndirnar tók grein-
arhöfundur. Reykjavík, Veiðimálastofnunin,
Instilute of Freshwater Fisheries, 1960. (4) bls.
8vo.
— Tilhögun laxveiðinnar í sumar. Sérprentun úr
Suðurlandi 28. maí 1960. TSelfossi 1960]. (4)
bls. 8vo.
— Veiðimál Árnesinga. Eftir * * *, veiðimála-
stjóra. Sérprentun úr Veiðimanninum nr. 53.
[Reykjavík 1960]. 8 bls. 4to.
GuSlaugsdóttir, Ingveldur, sjá Amor; Eva.
GUÐLAUGSSON, BÖÐVAR (1922—). Glatt á
lijalla. Barnakvæði með teikningum eftir Sig-
rúnu Guðjónsdóttur. Reykjavík, ITeimskringla,
1960. 36 bls. 8vo.
[—] BAUI. ITeilsubótargrín. Grínkveðskapur og
gamanþættir. Reykjavík, höfundur, 1960. 31.
bls. 8vo.
[GuSlaugsson], Kristinn á Núpi, sjá Menn og
minjar IX.