Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Page 157
ÍSLENZK RIT 1960
157
[Hreiðarsson], Sigurðu-r Hreiðar, sjá Hermes;
Samvinnan.
HREYFILL, Samvinnufélagið. Reglugerð um
notkun talstöðva. Reykjavík 1960. 16 bls. 8vo.
Hróbjartsson, Jón, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Landabréf.
Hulda, sjá [Bjarklind, Unnur B.]
HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK. Lög
... Reykjavík 1960. (1), 8 bls. 12mo.
HÚNVETNINGUR, Ársritið, 1960. 3. árg. Útg.:
Húnvetningafélagið á Akureyri. Ritstjórn:
Bjarni Jónsson, Guðmundur Frímann, Rósberg
G. Snædal ábm. Akureyri [1960]. 80 bls. 8vo.
IIÚSFREYJAN. 11. árg. Útg.: Kvenfélagasam-
band íslands. Ritstjórn: Svafa Þórleifsdóttir,
Sigríður Thorlacius, Elsa E. Guðjónsson, Sig-
ríður Kristjánsdóttir, Kristjana Steingrímsdótt-
ir. Reykjavík 1960. 4 tbl. 4to.
HÆSTARÉTTARDÓMAR. Útgefandi: Hæstarétt-
arritari. I. bindi, 1920—1924. Reykjavík 1925.
Lithoprent hf. offsetprentaði. Reykjavík 1960.
LXXXI, (8), IV, III, 722 bls. 8vo.
Hönnu-bœkur, sjá Munk, Britta: Hanna fer í sigl-
ingu (9), Hanna rekur slóðina (10).
IÐJA. Kosningablað vinstri manna í Iðju við
stjórnarkjör 1960 (1. tbl.). Kosningablað
vinstri manna í Iðju við Alþýðusambandskosn-
ingar 1960 (2. tbl.). Blað vinstri manna í Iðju
(3. tbl.) 2. árg. Útg.: Vinstri menn í Iðju, félagi
verksmiðjufólks. Ábm.: Björn Bjamason.
Reykjavík 1960. 3 tbl. 4to.
IÐJUBLAÐIÐ. Málgagn iðnverkafólks. 4. árg.
Ábm.: Guðjón Sv. Sigurðsson, Ingimundur Er-
lendsson (1. tbl.), Ingólfur Jónasson (2. tbl.)
Reykjavík 1960. 3 tbl. 4to.
IÐNAÐARMÁL 1960. 7. árg. Útg.: Iðnaðarmála-
stofnun íslands. (Ritstjóm: Guðm. II. Garðars-
son, Loftur Loftsson, Sveinn Björnsson (ábm.))
Reykjavík 1960. 6 h. ((3), 118 bls.) 4to.
— sjá ennfr.: Efnahagslegar framfarir á íslandi.
IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS. Viðbót-
arbókaskrá yfir Tæknibókasafn IMSÍ. Bækur,
sem bætzt hafa í safnið frá apríl 1959 til sept.
1960. Reykjavík 1960. (1), 19, (1) bls. 4to.
IÐNAÐARMANNAFÉLAG AKRANESS. Lög ...
Akranesi 1960. (1), 11 bls. 12mo.
IÐNFRÆÐSLURÁÐ. Starfsreglur fyrir prófnefnd-
ir. I Iíeykjavík 1960]. (6) bls. 8vo.
IÐNNEMINN. Málgagn Iðnnemasambands ís-
lands. 25. árg. Ritstjórn: Jóhannes Bjarni Jóns-
son (ábin.), Jóhann V. Árnason og Barði Guð-
mundsson. Reykjavík 1960. 1 tbl. Fol.
Indriðason, A., sjá Do-re-mi.
INDRIÐASON, GÍSLI (1903—). Gullkista ís-
lands sem gleymdist. Reykjavík, Gísli Indriða-
son, 1960. 15, (1) bls. 8vo.
-— Tómstundir. Ljóð. Reykjavík [1960]. 63, (1)
bls. 8vo.
Ingimundarson, Guðjón, sjá Ungmennasamband
Skagafjarðar: Afmælisrit.
Ingóljsdóttir, Jóhanna, sjá Kökur og tertur.
Ingvason, Sigurgeir, sjá Mímisbrunnur.
INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN. Skýrslur um
fjárfestingu í byggingarframkvæmdum. Árs-
skýrslur 1958 og 1959. Heildaryfirlit 1954—
1959. [Fjölr. Reykjavík] 1960. (1), 68 bls. Fol.
[ÍSAFJARÐARKAUPSTAÐUR]. Útsvarsskrá
1960. ísafirði [1960]. 44 bls. 8vo.
ÍSAFOLD. Bækur til fermingargjafa 1960. Bækur
til tækifærisgjafa 1960. [Reykjavík 1960]. (24)
bls. 8vo.
ísaksson, Eggert, sjá Hamar.
ÍSFIRÐINGUR. 10. árg. Útg.: Framsóknarfélag
ísfirðinga. Ábm.: Jón Á. Jóhannsson. ísafirði
1960. 26 tbl. Fol.
ISLAND. Uppdráttur Ferðafélags íslands. Endur-
skoðaður 1959. Tourist map of Iceland. Reykja-
vík, [Ferðafélag íslands], 1959. [Pr. í Kaup-
mannahöfn] 1960. Grbr.
ÍSLAND. Vegir og vegalengdir. Mælikvarði
1:750 000. Teiknað hjá Landmælingum fslands.
Prentað hjá Lithoprent. Reykjavík, Vegagerð
ríkisins, 1960. Grbr.
ÍSLAND í MÁLI OG MYNDUM. Reykjavík,
Ilelgafell, 1960. 104 bls. 4to.
ÍSLENDINGUR. 46. árg. Útg.: Útgáfufélag ís-
lendings. Ritstj. og ábm.: Jakob Ó. Pétursson.
Akureyri 1960. 49 tbl. Fol. og 4to.
ÍSLENZK FRÍMERKI 1961. Catalouge of Ice-
landic Stamps. [Tekið hefur saman] Sigurður
H. Þorsteinsson. Fjórða útgáfa/Fourth edition.
Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1960. 79,
(1) bls. 8vo.
Islenzk jrœði, sjá Studia islandica.
ÍSLENZK FYNDNI. Tímarit. 150 skopsagnir með
myndum. Safnað og skráð hefur Gunnar Sig-
urðsson frá Selalæk. XXIV. Útg.: Prentsmiðj-
an Leiftur. Reykjavík 1960. 6] bls. 8vo.