Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Side 164
164
ÍSLENZK RIT 1960
— Viðbótarsímaskrá fyrir sjálfvirku stöðvarnar
Gerðar, Grindavík, Keflavík og Sandgerði,
ásamt númerabreytingum í Reykjavík og Hafn-
arfirði. Reykjavík 1960. 32 bls. 4to.
LANDSSÍMINN. Gjaldskrá og reglur fyrir ...
[Reykjavík 1960]. 16 bls. 4to.
LÁRUSDÓTTIR, ELINBORG (1891—). Sól í há-
degisstað. Horfnar kynslóðir I. Saga frá 18. öld.
Reykjavík, Bókaútgáfan Norðri, 1960. [Pr. á
Akureyri]. 285 bls. 8vo.
Lámsson, Magnús Már, sjá Böðvarsson, Árni:
Nokkrar athuganir á rithætti þjóðsagnaband-
rita Jóns Árnasonar.
Lárusson, Olajur, sjá Riddarasögur I; Safn til
sögu Islands; Tímarit lögfræðinga.
Lárusson, Ragnar, sjá Velkomin að Álafossi.
LATA STELPAN. Ævintýri samið eftir tékknesku
teiknimyndinni „Lenoru". Texti: Emil Ludvík.
Islenzk þýðing: Ilallfreður Orn Eiríksson.
Myndskreyting: Zdenek Miler. Reykjavík,
Ileimskringla, 1960. [Pr. í Tékkóslóvakíu].
(32) bls. Grbr.
LAXNESS, EINAR (1931—). Jón Guðmundsson,
alþingismaður og ritstjóri. Þættir úr ævisögu.
Gefið út í samvinnu við Sögufélagið. Reykja-
vík, ísafoldarprentsmiðja b.f., 1960. 438 bls., 11
ntbl. 8vo.
-----Sögurit XXX. Gefið út í samvinnu við Sögu-
félagið. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
1960. 438 bls., 11 mbl. 8vo.
LAXNESS, IIALLDÓR KILJAN (1902—). Para-
dísarheimt. Reykjavík, Helgafell, 1960. 301 bls.
8vo.
— sjá Hallberg, Peter: Vefarinn mikli II.
LE GOLIF, LOUIS-ADHÉMAR TIMOTHÉE.
Endurminningar sævíkings. Ævintýri og ástar-
sögur * * * Magnús Jochumsson þýddi úr frum-
málinu. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur,
[1960]. 178, (1) bls. 8vo.
Leasor, James, sjá Eton, Peter, og James Leasor:
Samsæri þagnarinnar.
LEIÐABÓK. 1960—61. Áætlanir einkaleyfis- og
sérleyfisbifreiða. 1. marz 1960 tii 28. febrúar
1961. Reykjavík, Póst- og símamálastjórnin,
[1960]. (2), 149 bls. Grbr.
— (viðbætir). 1960—61. Fargjöld á sérleyfisleið-
um og gjaldskrá um hópferðaakstur. Gildir frá
9. maí 1960. Reykjavík, Póst- og símamála-
stjórnin, [1960]. 35 bls. Grbr.
LEIÐBEININGAR NEYTENDASAMTAKANNA.
Nr. 17. Um snyrtivörur. Reykjavík [1960]. 24
bls. 8vo.
— Nr. 18. Um gerviefni. Reykjavík [1960]. 31, (1)
bls. 8vo.
LEIKIR OG LEIKÞÆTTTIR. 1. hefti. Reykjavík,
Bandalag íslenzkra skáta, 1960. (1), 40 bls. 8vo.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. 35. árg. Ritstj.:
Árni Óla, Valtýr Stefánsson. Reykjavík 1960.
44 tbl. ((4), 700 bls.) 4to.
LÉTT VÍN ...: LJÚFAR VEIGAR. Kokktailar
— Víngerð — Heilræði. Reykjavík, Útgáfan
Hildur, 1960. [Pr. á Akranesi]. 61 bls. Grbr.
LÍFEYRISSJÓÐUR BLAÐAMANNA. Reglugerð
fyrir ... Reykjavík 1960. 14 bls. 12mo.
LÍFEYRISSJÓÐUR PRENTARA. Reglugerð ...
Reykjavík 1960. 16 bls. 12mo.
Líndal, Baldur, sjá Tímarit Verkfræðingafélags ts-
lands 1960.
Líndal, Theodór B., sjá Tímarit lögfræðinga.
LINDGREN, ASTRID. Börnin í Ólátagötu. Eirík-
ur Sigurðsson íslenzkaði. Ilon Wikland teikn-
aði myndir. Reykjavík, Bókaútgáfan Fróði,
[1960]. 122, (1) bls. 8vo.
LINDWALL, GUSTAF. Svifflugmaðurinn. Andrés
Kristjánsson íslenzkaði. Myndir eftir Axel Mat-
hiesen. Reykjavík, Bókaútgáfan Fróði, 1960.
197 bls. 8vo.
LINKER, HAL. Þrjú vegabréf. Ilersteinn Pálsson
íslenzkaði. Atli Már teiknaði kápu. Bókaflokk-
urinn Endurminningar og ókunn lönd. Reykja-
vík, Bókfellsútgáfan, 1960. 238 bls., 8 mbl. 8vo.
LIONSFRÉTTIR. Nr. 21—24. Útg.: Umdæmi 109
ísland. Ritn. (nr. 21—23): Ólafur Jónsson,
Þórarinn Jónsson, Eyjólfur K. Sigurjónsson,
Njáll Símonarson; (nr. 24): Einvarður Hall-
varðsson, Jón Ásgeirsson, Valgarður Kristjáns-
son. [Reykjavík] 1960. 4 tbl. (20, 20, 24, 20
bls.) 8vo.
LISTI YFIR PLÖNTUR, innfluttar og íslenzkar,
ræktaðar í grasadeild Lystigarðs Akureyrar ár-
ið 1959. List of imported and native plants,
cultivated and tested in the botanic section, in
Lystigarður Akureyrar anno 1959. Akureyri
1960. 31 bls. 8vo.
LJÓS LÍFSINS. Biblíu-bréfaskóli Gídeonfélagsins.
1,—6. Bréf. Reykjavík, Gídeonfélagið, ri9601.
(52) bls. 8vo.
LJÓSBERINN. Blað fyrir börn og unglinga.