Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Qupperneq 165
ÍSLENZK RIT 1960
165
(Barna- og unglingablað með myndum). 40.
árg. Ritstj.: Ástráður Sigursteindórsson, skóla-
stjóri (ábm.) og Sigurður Pálsson, kennari.
Reykjavík 1960. 12 tbl. (155, (1) bls.) 4to.
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ. 38. árg. Útg.: Ljósmæðra-
félag íslands. Reykjavík 1960. 6 tbl. (72 bls.)
8vo.
LJÓSTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS. Rit 1—60. Útg.:
Stjórn félagsins. Ritstj. og ábm.: Aðalsteinn
Guðjohnsen, verkfræðingur. Reykjavík 1960.
(1), 17 bls. 4to.
LOBIN, GERD. Baldur og bekkjarliðið. Spenn-
andi drengjasaga um unga knattspyrnumenn og
baráttu þeirra. Reykjavík, Prentsmiðjan Leift-
ur h.f., [1960]. 102 bls. 8vo.
Lojtsson, Lo/tur, sjá Iðnaðarmál 1960.
LONDON, JACK. Bakkus konungur. t íslenzkri
þýðingu eftir Knút Arngrímsson. [2. útg.]
Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1960.
276, (2) bls. 8vo.
— Hetjan í Klondike. Geir Jónasson bjó til prent-
unar. Endurprentun úr Nýjum kvöldvökum, 12.
—13. árgangi. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja
h.f., 1960. 384 bls. 8vo.
— Uppreisnin á Elsinoru. Ingólfur Jónsson ís-
Ienzkaði. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
1960. 379 bls. 8vo.
Ludvík, Emil, sjá Lata stelpan; Sagan um nízka
hanann.
Lund, Engel, sjá íslenzk þjóðlög.
Lund, Thora, sjá Koch, Bente: Skrýtna skráargat-
ið.
LYFSÖLUSKRÁ II. Viðauki og breytingar í ...
frá 10. desember 1958. TReykjavík 1960]. (52)
bls. 8vo.
LÝSING, LEIÐARVÍSIR, VARAI-ILUTALISTI
fyrir vélargerð RH-348 og TRH-348. Þýtt hefur
cand. oecon. Þórður Sturlaugsson. Reykjavík,
Motoren-Werke Mannbeim AG., Sturlaugur
Jónsson & Co., [1960]. 72 bls. 4to.
LÆKNABLAÐIÐ. 44. árg., 1960. Útg.: Læknafé-
lag Islands og Læknafélag Reykjavíkur. Ritstj.:
Ólafur Bjarnason. Meðritstj.: Júlíus Sigurjóns-
son og Ólafttr Geirsson. Reykjavík 1959 [á að
vera: 1960]. 4 h. ((2), 188 bls.) 8vo.
LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS. Codex ethicus ... og
Alþjóðasiðareglur lækna. Reykjavík [1960]. 19
bls. 12mo.
LÆKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Símaskrá ...
(Símaskrá lækna). 3. útgáfa. Reykjavík,
Læknafélag Reykjavíkur, 1960. 11 bls. 8vo.
LÆKNANEMINN. Blað Félags læknanema. 13.
árg. Útg.: Fél. Læknanema Háskóla Islands.
Ritn. (1.—2. tbl.): Höskuldur Baldursson, rit-
stj. og ábm., Haukur Árnason, Magnús Karl
Pétursson; (3.—4. tbl.): Páll Ásmundsson,
ritstj. og ábm., Sigurður Þorvaldsson, Tryggvi
Ásmundsson. Reykjavík 1960. 4 tbl. (32, 32, 32,
48 bls.) 8vo.
L.ÆKNASKRÁ 1. janúar 1960. Reykjavík, Skrif-
stofa landlæknis, 1960. 44 bls. 8vo.
LÖG, reglugerðir og auglýsingar um skipan inn-
flutnings- og gjaldeyrismála o. fl. Reykjavík,
Viðskiptamálaráðuneytið, 1960. 40 bls. 4to.
LÖG fyrir húsfélagið Laugarnesvegur 116 og 118,
og Kleppsvegur 2, 4 og 6. I Reykjavík 1960]. 8
bls. 8vo.
LÖG um efnahagsmál. [Reykjavík 1960]. 8 bls.
4to.
LÖG um söluskatt. [Reykjavík 1960]. 8 bls. 4to.
LÖG um vernd barna og unglinga. [Reykjavík
1960]. 11 bls. 4to.
LÖGBERG-IIEIMSKRINCLA. 74. árg. rÚtg.]
Published by: North American Publishing Co.
Ltd. [Ritstj.] Editor: Ingibjörg Jónsson.
Winnipeg 1960. 50 tbl. Fol.
LÖGBIRTINGABLAÐ. Gefið út samkvæmt lögum
nr. 64 16. des. 1943. 53. ár. Útg. fyrir hönd
dómsmálaráðuneytisins og ábm.: Birgir Thor-
lacius (1.—46. tbl.), dr. Jón P. Ragnarsson (47.
—124. tbl.) Reykjavík 1960. 124 tbl. (498 bls.)
Fol.
LÖND OG LÝÐIR. VIII. bindi. Þýzkaland, Aust-
urríki og Sviss. Samið hefur Einar Ásmunds-
son. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
1960. 228, (2) bls. 8vo.
MACLEAN, ALISTAIR. Byssurnar í Navarone.
Andrés Kristjánsson íslenzkaði. Bókin heitir á
frummálinu: The guns of Navarone. Reykjavík,
Iðunn, Valdimar Jóhannsson, [19601. 245 bls.
8vo.
MAGNI. 2. árg. Útg.: Bindindisfélag íslenzkra
kennara. Ritstj. og ábm.: Ilannes J. Magnús-
son. Akureyri 1960. 3 tbl. (4, 8 bls.) 4to.
Magnúss, Guúnar M., sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
Magnússon, Ásgeir, sjá Samvinnu-trygging.
Magnússon, Ásgeir Bl., sjá Réttur.