Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Síða 166
166
í S L E N Z K It 1 T 19 6 0
Magnússon, Bjarni, sjá Marz.; Sex.
Magnússon, Bjarni G., sjá Bankablaði'ð'.
MAGNÚSSON, BJÖRN (1904-). Ættir Síðu-
presta. Niðjatal Jóns prófasts Steingrímssonar
á Prestsbakka og Páls prófasts Pálssonar í
Hörgsdal og systkina hans. Reykjavík, Bóka-
útgáfan Norðri, 1960. 603 bls. 8vo.
Magnússon, Guðfinnur, sjá Vesturland.
Magnússon, Gunnar, sjá Frjáls verzlun.
Magnússon, Hannes ]., sjá IJeimili og skóli;
Magni; Ungur nemur — Gamall temur; Vor-
ið.
MAGNÚSSON, HARALDUR, kennari (1912—),
og ERIK SÖNDERHOLM, lektor. Danskt ís-
lenzkt orðasafn. Reykjavík, Prentsmiðjan Leift-
ur, 1960. 159 bls. 8vo.
-----Ný kennslubók í dönsku. [Tl. Önnur útgáfa
breytt. Teikningar eftir Ólaf Gíslason. Reykja-
vík, Prentsmiðjan Leiftur, 1960. 171 bls. 8vo.
-----Ný kennslubók í dönsku. IV. Með myndum.
Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur, [19601. 176
bls. 8vo.
Magnússon, Högni, sjá Sjómannadagsblað Vest-
mannaeyja.
Magnússon, Magnús, sjá Ráðstefna íslenzkra verk-
fræðinga 1960.
Magnússon, Sigríður J., sjá 19. júní 1960.
Magnússon, Sigurður, á Skúmsstöðum, sjá Skagan,
Jón: Sú eik er lengst og styrkust stóð.
Magnússon, Tryggvi, sjá Arason, Steingrímur:
Snati og Snotra.
MÁLABÆKUR ÍSAFOLDAR. Franska. Eftir
Magnús G. Jónsson menntaskólakennara.
Reykjavík 1960. 142 bls. 12mo.
— Jtalska. Eftir Magnús G. Jónsson menntaskóla-
kennara. Reykjavík 1960. 124 bls. 12mo.
— Spænska. Eftir Magnús G. Jónsson mennta-
skólakennara. Reykjavík 1960. 128 bls. 12mo.
MÁLARINN. Tímarit Málarameistarafélags
Reykjavíkur. 10. árg. Ritstj.: Jökull Pétursson.
Blaðstjórn: Jökull Pétursson, Ingþór Sigur-
björnsson, Sæmundur Sigurðsson og Pétur
Iljaltested. Reykjavík 1960. 2 tbl. (16, 24 bls.)
4to.
MANNRÉTTINDAYFIRLÝSING SAMEINUÐU
ÞJÓÐANNA. Þýðing þessi á íslenzku var gerð
að tilhlutun ríkisstjórnar íslands. Universal
Declaration of Human Rights, (Icelandic).
Litho. in U. N. Kaupmannahöfn, Upplýsinga-
skrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Norður-
löndin, 1960. (1), 8 (1) bls. 8vo.
MÁNUDAGSBLAÐIÐ. Blað fyrir alla. 13. árg.
Ritstj. og ábm.: Agnar Bogason. Reykjavík
1960. 47 tbl. Fol.
MAR, ELÍAS (1924-—). Saman lagt spott og speki.
Þáttur. Káputeikningu gerði Alfreð Flóki.
Prentað sem handrit. Reykjavík, Helgafell —
Ragnar Jónsson, 25. ágúst 1960. 11 bls. 4to.
— sjá IJallberg, Peter: Vefarinn mikli II.
Marðarson, Kári, sjá Nýja stúdentablaðið.
Marelsson, Sigurður, sjá Foreldrablaðið.
Margeirsson, Friðrik, sjá Tindastóll.
MARKASKRÁ Austur-Húnavatnssýslu 1960. Ak-
ureyri 1960. 147 bls. 8vo.
— Austur-Skaftafellssýslu 1960. Reykjavík 1960.
50 bls. 8vo.
-—• Borgarfjarðarsýslu og Akranesskaupstaðar
1960. Reykjavík 1960. 96 bls. 8vo.
— Eyjafjarðarsýslu, Akureyrarkaupstaðar og
Ólafsfjarðar. Akureyri 1960. 235, (5) bls. 8vo.
— Norður-Þingeyjarsýslu austan Jökulsár 1960.
Jón Sigfússon, Ærlæk, sá um útgáfuna. Akur-
eyri 1960. 55 bls. 8vo.
— Skagafjarðarsýslu og Sauðárkrókskaupstaðar
1960. Sigurður Ólafsson að Kárastöðum bjó
undir prentun. Akureyri 1960. 228 bls. 8vo.
— Suður-Þingeyjarsýslu, IJúsavíkurkaupstaðar og
Kelduneshrepps. Endurskoðuð 1960. Kristján
Jóhannesson, Klambraseli, sá um útgáfuna.
Akureyri 1960. 148 bls. 8vo.
— Vestur-Húnavatnssýslu 1960. Axel Guðmunds-
son bjó undir prentun. Akureyri 1960. 109 bls.
8vo.
— Vestur-Skaftafellssýslu 1960. Reykjavík 1960.
63 bls. 8vo.
MARSHALL, ROSAMOND. Riddari ástarinnar.
Reykjavík, Skemmtisagnaútgáfan, [1960]. 135
bls. 8vo.
MARZ, Tímaritið. 4. árg. Útg.: Stórholtsprent h.f.
Ritstj.: Bjarni Magnússon. Reykjavík 1960. 8
h. (36 bls. hvert). 4to.
Mathiesen, Axel, sjá Lindwall, Gustaf: Svifflug-
maðurinn.
Matthíasdóttir, Louisa, sjá Johannessen, Matthías:
Hólmgönguljóð.
Matthíasson, Matthías, sjá Hesturinn okkar.
MEISTER, KNUD, og CARLO ANDERSEN. Jói
og sporin í snjónum. Drengjasaga. Skúli Jens-