Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Side 180
180
ÍSLENZK RIT 1960
sýslunefndar Kjósarsýslu 1959. Ilafnarfirði
1960. 19 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ NORÐUR-MÚLASÝSLU
árið 1960. Akureyri 1960. 31 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ NORÐUR-ÞINGEYJAR-
SÝSLU 20. júlí 1960. PrentaS eftir endurriti
oddvita. Akureyri 1960. 23 bls. 8vo.
SÝ SLUFUNDARGJ ÖRÐ SKAGAFJARÐAR-
SÝSLU. ASalfundur 2.—11. maí 1960. Prentuð
eftir gjörðabók sýslunefndarinnar. Akureyri
1960. 103 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ SNÆFELLSNESS- OG
IINAPPADALSSÝSLU 1960. Reykjavík 1960.
35 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ SUÐUR-ÞINGEYJAR-
SÝSLU 27.—30. apríl 1960. PrentuS eftir
gerðabók sýslunefndar. Akureyri 1960. 37 bls.
8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ VESTUR-BARÐA-
STRANDARSÝSLU 1960. Reikningar 1959.
Reykjavík 1960. 35 bls. 4to.
[SÝSLUFUNDARGERÐl. Aðalfundargerð sýslu-
nefndar Vestur-Húnavatnssýslu. Árið 1960.
Prentuð eftir gerðabók sýslunefndar. Akureyri
1960. 49 bls. 8vo.
Sœmundsen, Einar G. E., sjá Hesturinn okkar.
Sœmundsen, Pétur, sjá íslenzkur iðnaður.
Sœmundsson, Bjarni, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Um manninn.
Sœmundsson, Helgi, sjá Andvari; Samvinnan.
Sœmundsson, Jóhann, sjá Jónsson, Jón Oddgeir:
Hjálp í viðlögum.
[SÆMUNDSSON, JÓIJANNES ÓLI] (1906—).
Heimadæmi I—XV. [Sérpr. úr llugareiknings-
bók. Akureyri 1960]. (15) bls. 8vo.
— Hugareikningsbók. (Hjálparbók við reiknings-
kennslu). Eftir * * * Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, 1960, [Pr. á Akureyri]. 80 bls.
8vo.
SÖGUFÉLAG ÍSFIRÐINGA. Ársrit ... 5. ár. Rit-
stjórn: Björn II. Jónsson, Jóh. Gunnar Ölafsson
og Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. ísafirði
1960. 168 bls.
Sögurit, sjá Alþingisbækur íslands (IX); Laxness,
Einar: Jón Guðmundsson, alþingismaður og
ritstjóri (XXX).
SÖLUFÉLAG AUSTUR-HÚNVETNINGA. Lög
... Reykjavík 1960. 24 bls. 12mo.
Sönderholm, Erik, sjá Magnússon, Haraldur, og
Erik Sönderholm: Danskt-íslenzkt orðasafn, Ný
kennslubók í dönsku I, IV.
SÖNGBÓK MENNTASKÓLANEMA. Reykjavík,
Framtíðin, 1960. 180 bls. 12mo.
TANNLÆKNAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók ... Rit-
stj.: Geir R. Tómasson. Prentað sem handrit.
Reykjavík 1960. 32 bls. 8vo.
— Lágmarkstaxli. Gildir frá 1. júnf 1960. lleykja-
vík [1960]. 7 bls. 8vo.
TATIIAM, JULIE. Rósa Bennett hjá héraðslækn-
inum. Álfheiður Kjartansdóttir þýddi. IJafnar-
firði, Bókaútgáfan Snæfell, 1960. 176 bls. 8vo.
TEMPLE, LAURENCE. Ósýnileg vernd. Halldóra
Sigurjónsson þýddi. Bókin heitir á frummálinu
„The Shining Brother“ og er gefin út með leyfi
höfundar. Reykjavík, Víkurútgáfan, 1960. 148
bls. 8vo.
THOMEY, TEDD. Ástleitinn kvenlæknir. Reykja-
vík, Stórholtsprent h.f., 1960. 208 bls. 8vo.
THOMSEN, EVA DAM. Anna Fía í höfuðstaðn-
um. Freysteinn Gunnarsson þýddi. [2. útg.]
Reykjavík, Setberg sf, [1960]. 107 bls. 8vo.
Tliorarensen, Elín K., sjá Thorarensen, Jón:
Marína.
THORARENSEN, JÓN (1902—). Marína. Kápu-
myndina, sem er af Stekkjarvikinu, upphafs-
stafinn og myndirnar gerði Elín K. Thoraren-
sen. Reykjavík, Nesjaútgáfan s.f., 1960. 293 bls.
8vo.
Thorlacius, Birgir, sjá Lögbirtingablað.
[Thorlacius], Margrét, frá Öxnafelli, sjá Sigurðs-
son, Eiríkur: Skyggna konan.
Thorlacius, Sigríður, sjá Húsfreyjan.
Thorlacius, Örnóljur, sjá Oparin, A. I.: Uppruni
lífsins.
Thoroddsen, Guðmundur, sjá Jónsson, Jón Odd-
geir: Hjálp í viðlögum.
THORODDSEN, THEODORA (1863—1953). Rit-
safn. Sigurður Nordal sá um útgáfuna. Reykja-
vík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1960. 381
bls., 5 mbl. 8vo.
TIIORODDSEN, ÞORVALDUR (1855—1921).
Ferðabók. Skýrslur um rannsóknir á Islandi
1882—1889 (sic), eftir * * * IV. bindi. Jón Ey-
þórsson bjó til prentunar. Halldór Pétursson
teiknaði hlífðarkápu og svipmyndir (vignettur)
yfir kaflafyrirsagnir. 2. útgáfa. 1. útgáfa 1913—
1915. Reykjavík, Snæbjörn Jónsson & Co. h.f.,
The English Bookshop, 1960. 391, (1) bls. 8vo.