Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Side 184
184
ÍSLENZK RIT 1960
son, form., Þorkell Sigurffsson, ITenry Hálfdáns-
son, Halldór GuSbjartsson, Jónas GuSmunds-
son, Egill Jóhannsson, Eyjólfur Gíslason, ITall-
grímur Jónsson, Sigurjón Einarsson. Reykjavík
1960. 12 tbl. (336 bls.) 4to.
Víkingur, Sveinn, sjá Bojer, Johan: Dýridalur.
VILHJÁLMSSON, TITOR (1925—). Regn á ryk-
iS. Ferðaþættir og fleira. Reykjavík, Helgafell,
1960. 410 bls. 8vo.
— sjá Birtingur.
VILHJÁLMSSON, Vilhj. S. (1903—). Ilalldóra
Bjarnadóttir. Ævisaga. * * * skrásetti. Reykja-
vík, Setberg sf, 1960. 200 bls., 8 mbl. 8vo.
Vilhjálmsson, fiðr, sjá Stefnir.
VINNAN. 17. árg. Útg.: Alþýðusamband íslands.
Ritstj. og ábm.: Hannibal Valdimarsson. Ritn.:
Hannibal Valdimarsson, Eggert G. Þorsteinsson
(1.—8. tbl.), Snorri Jónsson. Reykjavík 1960.
12 tbl. 4to.
VINNUBÓK í LESTRI fyrir byrjendur. Reykja-
vík, Þorsteinn Sigurðsson, 1960. (20) bls.
Grbr.
VINNUVEITANDINN. 6. árg. Útg.: Vinnuveit-
endasamband fslands. Ritstj.: Björgvin Sig-
urðsson. Ábm.: Kjartan Thors. Reykjavík 1960.
12 tbl. (40 bls.) 4to.
VÍSIR. Dagblað. 50. árg. Útg.: Blaðaútgáfan Vísir
h.f. Ritstj. og ábm.: ITersteinn Pálsson. Reykja-
vík 1960. 294 tbl. Fol.
— Fimmtíu ára afmæli 14. desember 1910—1960.
(Afmælisblað Vísis). Reykjavík 1960. (1), 152
bls. Fol.
VITAR OG SJÓMERKI Á ÍSLANDI. Skrá yfir
... Leiðrétt til 1. október 1960. Reykjavík,
Vita- og hafnamálaskrifstofan, 1960. 87, (1) bls.
4to.
VOGAR. 9. árg. Útg.: Sjálfstæðisfélögin í Kópa-
vogi. Ritstj. og ábm.: Kristinn G. Wium.
Reykjavík 1960. 3 tbl. Fol.
VORIÐ. Tímarit fyrir börn og unglinga. 26. árg.
Útg. og ritstj.: Hannes J. Magnússon og Eirík-
ur Sigurðsson. Akureyri 1960. 4 h. ((2), 166
bls.) 8vo.
Walters, Mnrguerite, sjá Bókasafn barnanna 1.
WHITFIELD, G. J., skipherra. Hálfa öld á höfum
úti. Sigurður Björgólfsson þýddi. Önnur útgáfa.
Akureyri, Bókaforlag Odds Bjömssonar,
[1960]. 243 bls. 8vo.
WHITTINGTON, ITARRY. Synduga stúlkan. Sér-
prentun úr tímaritinu Sex. Reykjavík, Stór-
holtsprent h.f., 1960. 172 bls. 8vo.
Wikland, llon, sjá Lindgren, Astrid: Börnin í
Ólátagötu.
Wilde, George, sjá Bókasafn barnanna 4.
Wilde, lrma, sjá Bókasafn barnanna 4.
Wium, Kristinn G., sjá Vogar.
Wood, Ruth, sjá Bókasafn barnanna 6.
WOOLFOLK, WILLIAM. Með dauðann á bæl-
unum. Sakamálasaga. (Hörkuspennandi Regn-
bogabók 21). Reykjavík, Blaðaútgáfan sf., 1960.
167 bls. 8vo.
Zier, Kurt, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Lestr-
arbók.
ZÓPIIÓNÍASSON, PÁLL (1886—). Hvernig reyn-
ist féð þitt? Sérprentun úr Árbók landbúnaðar-
ins, 3. hefti 1960. Reykjavík [1960]. 24 lds.
8vo.
fiengilsson, Guðsteinn, sjá Vestfirðingur.
ÞINGVALLAFUNDURINN 1960. Ritstjórn ann-
aðist Bjarni Benediktsson frá ITofteigi. Reykja-
vík, Framkvæmdaráð Þingvallafundarins,
[1960]. (1), 36 bls. 4to.
ÞJÓÐITÁTÍÐARBLAÐ VESTMANNAEYJA. Árs-
rit. 6. ár. Ritstj. og ábm.: Árni Guðmundsson.
Reykjavík 1960. (2), 32 bls. 4to.
ÞJÓÐVILJINN. 25. árg. Útg.: Sameiningarflokkur
alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstj.: Magnús
Kjartansson (ábm.), Magnús Torfi Ólafsson,
Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstj.: Ivar IT.
Jónsson, Jón Bjarnason. Reykjavík 1960. 297
tbl. + jólabl. Fol.
ÞÓR. Blað Sjálfstæðismanna á Austurlandi. 7.
árg. Ritstj. og ábm.: Páll ITalldórsson. Nes-
kaupstað 1960. 11 tbl. + 1 sérpr. Fol.
fiórarinsdóttir, Guðrún S., sjá Mímisbrunnur.
Þórarinsdóttir, Inga, sjá Blik.
Þórarinsson, Níels, sjá Verkstjórinn.
fiórarinsson, Sigurður, sjá Jökull, Náttúrufræðing-
urinn.
fiórarinsson, fiórarinn, sjá Tíminn.
ÞORBERGSSON, JÓNAS (1885—). Sigurður Sig-
urðsson frá Draflastöðum. Ævisaga. * * * tók
saman og skráði. Reykjavík, Bókaútgáfa Menn-
ingarsjóðs, 1960. (5), 352, bls., 14 mbl. 8vo.
ÞÓRÐARSON, ÁRNI (1906—), GUNNAR GUÐ-
MUNDSSON (1913—). Kennslubók í stafsetn-
ingu fyrir framhaldsskóla. Sjötta útgáfa, endur-
skoðuð og breytt. Bjarni Jónsson teiknaði