Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Qupperneq 189
ÍSLENZK RIT 1960
189
Byrjunin með Kristi og HaldiS áfram með Kristi.
Einarsson, S.: Ljós yfir land.
Endurnýjun kirkjunnar.
Gaulverjabæjarkirkja. Rekstrarreikningur 1959.
Gíslason, J.: Kristnisaga.
Harrison, R.: Smakkaðu og finndu.
lljálpræðisherinn. Söngvar Heimilasambandsins.
Jesús Kristur, ljós heimsins.
Jónsson, J.: Vegurinn.
Kópavogskirkja.
Ljós lífsins.
Murray, A.: Bænalíf.
Pétursson, H.: Passíusálmar.
Snævarr, V. V.: Síðasta kirkjan á Upsum.
Svipmyndir frá Konsó.
Sjá ennfr.: Afturelding, Ardís, Barnablaðið,
Bjarmi, Fagnaðarboði, Fjallið heilaga, Gang-
leri, Hálogaland, Herópið, Kirkjuritið, Kristileg
menning, Kristilegt skólablað, Kristilegt stúd-
entablað, Kristilegt vikublað, Ljósberinn, Merki
krossins, Morgunn, Námsbækur fyrir barna-
skóla: Biblíusögur, Norðurljósið, Páskasól,
Rödd í óbyggð, Safnaðarblað Dómkirkjunnar,
Sóknarblað Kristskirkju, Æskulýðsblaðið.
300 FÉLAGSMÁL.
310 Hagskýrslur.
Hagskýrslur íslands.
Hagstofa Islands. Leiðbeiningar fyrir teljara við
manntalið 1. desember 1960.
Sjá ennfr.: Hagtíðindi.
320 Stjórnmál.
Alþingistíðindi.
Alþýðuflokkurinn. Lög.
— Þingtíðindi 1958.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum.
Framsóknarflokkurinn. Frumvarp til laga.
[—] Tíðindi frá 12. flokksþingi.
Handbók ntanríkisráðuneytisins.
Jónsson, Þ. M.: Stofnsaga Framsóknarflokkssins.
Kjördæmissamband Framsóknarfélaganna í Suður-
landskjördæmi. Lög.
Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna.
[Samband Framsóknarfélaga í Suðurlandskjör-
dæmi]. Þinggjörð.
[Samband ungra jafnaðarmanna]. Starfsemi 1958
—1960.
Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkur-
inn. Þingtíðindi. 1960.
Sjá ennfr.: Alþingismenn 1960.
Sjá einnig 050, 070.
330 Þjóðmegunarjrœði.
Almenni kirkjusjóður. Skýrsla 1959.
Alþýðusamband íslands. Greinargerð og tillögur
um skipulagsmál.
— Skýrsla 1958—1960.
— Þingtíðindi 1958.
Bakarasveinafélag Islands. Lög.
Búnaðarbanki Islands. Ársreikningur 1959.
Efnahagslegar framfarir á Islandi.
Eiríksson, B.: Efnahagsmálaráðstafanirnar.
Félag bifvélavirkja. Lög.
Framkvæmdabanki Islands. Ársskýrsla 1959.
Gíslason, G. Þ.: Á réttri leið.
Iðnaðarmannafélag Akraness. Lög.
Innflutningsskrifstofan. Skýrslur um fjárfestingu í
byggingarframkvæmdum.
Jóhannsson, H.: Efnahagsmál.
Kaupfélög. Skýrslur, reikningar.
Landsbanki Islands. Ársskýrsla 1959.
— Seðlabankinn. Reikningar 1959; Efnahagur
1960.
— Viðskiptabankinn. Efnahagur 1960.
Leiðbeiningar Neytendasamtakanna.
Lög, reglugerðir og auglýsingar um skipan inn-
flutnings- og gjaldeyrismála o. fl.
Lög um efnaliagsmál.
Lög um söluskatt.
Reglugerð um söluskatt.
Ríkisreikningurinn 1959.
Samband íslenzkra samvinnufélaga. Ársskýrsla
1959.
Samningar stéttarfélaga.
Skýrsla félagsmálaráðuneytisins um 41., 42. og 43.
Alþjóðaþingið í Genf 1958 og 1959.
Sparisjóðir. Reikningar.
Sölufélag Austur-Ilúnvetninga. Lög.
Utvegsbanki íslands. Ársskýrsla og reikningar
1959.
Veðdeild Landsbanka íslands 1900—1960.
Verkalýðs- og sjómannafélagið Bjarmi á Stokks-
eyri. Lög.
Viðreisn.
Sjá ennfr.: Bankablaðið, Dagsbrún. Félagsrit
KRON, Félagstíðindi KEA, Fjármálatíðindi,