Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Qupperneq 226
Ritskrá Sigfúsar Blöndals
Ejtir Lárus II. lilönilul
(ViS samningu þessarar skrár hef ég notið ómet-
anlegrar aðstoð'ar ríkisbókavarðar Dana, Palle
Birkelunds, og ennfremur stuðzt við minnisdrög
Sigfúsar sjálfs, sem varðveitt eru í liandritadeild
Landsbókasafns, Lbs. 3653, 4to. Því miður mun
vanta mikið á, að hér komi til skila allar blaða- og
tímaritagreinir, sem Sigfús hefur skrifað, enda
slík könnun ekki áhlaupaverk. Um óprentuð rit
vísast til handritaskrár Landsbókasafns. Rétt þykir
þó að geta þess, að til eru í handriti m. a. fullgerð
leikrit eftir Sigfús auk kvæða og erinda ýmislegs
cfnis, er hann hefur flutt. Hér eru og ekki tíndar
til prentanir kvæða eftir Sigfús, sem komið hafa í
stúdentasönghókum og öðrum safnritum, og lítið
varð úr þeirri ætlun að geta um öll sérprent og
úrtök; þó er nokkurra slíkra rita getið. Þau rit,
sem stjarna er sett við, eru skráð samkvæmt minn-
isdrögum Sigfúsar, en hafa ckki komið í leitir;
þótti eigi að síður réttast að taka þau á skrána).
1894:
Seiðkonan. Kvæði. Sunnanfari, 4. ár, 3. bls. —
Sbr. 1917: Drotningin í Algeirsborg.
Atli húnakonungur. Kvæði. Sunnanfari, 4. ár,
20.—21. bls. — Sbr. 1917: Drotningin í Algeirs-
borg.
1895:
Harmagrátur yfir honum Sigga [þ. e. Sigurði
Péturssyni sýslumanni; kvæði sungið við heimför
hans að loknu námi í Kh. 23. febr. 1895]. Undirrit-
að: Jeremías yngri. Kh. 3 bls. Prentað sérstakt.
Veraldlegur jólasálmur. Sunginn á Þorláksmessu-
gildi íslendingafélags 21. Decbr. 1895. Undirritað:
Fúsi. Kh. 3 bls. Prentað sérstakt.
Ritjregn: Ljóðmæli eftir Grím Thomsen, Kh.
1895. Sunnanfari, 4. ár, 90.—92. bls.
1896:
Guðrún Osvíf(r)sdóttir við lát Þorkels Eyjólfs-
sonar. Kvæði. Sunnanfari, 6. ár, 2.—3. bls. ■— Sbr.
1917: Drotningin í Algeirsborg.
Vofur. Kvæði. Sunnanfari, 6. ár, 10. bls. — Sbr.
1917: Drotningin í Algeirsborg.
Gantanvísur um þann nýja ritstjóra. I Kvæði
sungin af nokkrum löndum er kvöddu stúdent Þor-
stein Gíslason 15. ágúst 1896. Undirritað: Centi-
manus. Kh. Prentað sérstakt.
Einn spánýr framfarabragur. Sunginn á jóla-
gildi „Islendingafjelags" laugard. 19. december
1896. Undirritað: Húnvetningur. Kh. 3 bls. Prent-
að sérstakt.
Ilefnd hins vitstola. Kvæði. Lögberg, 9. ár, 50.
tbl. — Sbr. 1917: Drotningin í Algeirsborg.
1897:
Skálaglamm við útför þeirra Helga Jónssonar,
Kristjáns Kristjánssonar og Odds Gíslasonar, 27.
febr. 1897. Undirritað: Nikoþymos. Kh. 4 bls.
Prentað sérstakt.
Um rómversk-katólskt trúboð á íslandi. fsland, 1.
ár, 9.—10. tbl. Undirritað: Auðun Kvaran.
Þorlákur Jónsson, cand. philos., 21. ágúst 1870—
24. des. 1897. Sungið við útför hans á gamlaársdag
1897. Undirritað: S. B. Kh. 3 bls. Prentað sérstakt.
Formáli. í Vladimir Korolenko. Sögur frá Sí-
biríu. Kh. V.-—VII. bls.
ÞýSing. Vladimir Korolenko. Draumur Makars.
I Sögur frá Síbiríu, Kh. 1897, 61.—94. bls.
1898:
Draumur Hannibals. Sunnanfari, 7. ár, 77.—78.
bls. Sbr. 1917: Drotningin í Algeirsborg.
Opið brcf til Islendingafélags á jólagildi þess
16. desember 1898. Skrifað af einum undirdánug-