Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Síða 227
RITSKRÁ D R. SIGFÚSAR BLÖNDALS
22?
um Bacchi þénara p. p. í Óla Súr p. t. Inniheldur
margt gott og þarflegt til andlegrar uppbyggingar.
Kvæði. Undirritað: Ég. Kh. 4 bls. Prentað sér-
stakt.
Ein lítel krönika um þaa skaparans kunst, er
hann fyrst gjörðe quinnuna, í fögur ljóð útsett og
til saungs löguð á því herlega gilde Islendinga-
fjelags, frjaadagenn 16. desember 1898, af einum
aastfangnum Adamssyne. Kvæði. Kh. 3 bls. Prent-
að sérstakt.
* Kvæði til Bjargar Dahlman og Valdemars And-
ersens í brúðkaupi þeirra 25. nóvemher 1898. Kh.
Prentað sérstakt.
1899:
Algierske Sprpveres Tog til Island Aar 1627.
Nord og Syd, 2. b., 1898—99, 193.—208. bls. —
Sbr. 1924: Islandske Kulturhilleder.
1900:
Tafl tímans. Kvæði. Þjóðólfur, 52. ár, 32. tbl. —
Sbr. 1917: Drotningin í Algeirsborg.
Frá Parísarsýningunni. Þjóðólfur, 52. ár, 50., 56.
og 58.—60. tbl., og 53. ár (1901), 4. og 7. tbl.
1901:
Kvæðiskorn_____Sungið í lokagildi íslendinga-
fjelags 2. apríl 1901. Undirritað: llúnvetningur.
Kb. Prentað sérstakt.
ÞýSingar: Nokkur forngrísk kvæði. Sigfús Blönd-
al þýddi úr frummálinu. Kh. 24 bls. — Sérprent
úr Árný, aldamótariti Félags íslenzkra stúdenta
í Kb. — Sbr. og 1917: Drotningin í Algeirsborg.
P. B. Shelley. Skýið. Kvæði. Eimreiðin, 7. ár,
222.-224. bls. — Sbr. 1917: Drotningin í Algeirs-
borg.
[Skáklgátur. Þýddar úr ensku af Sigfúsi Blönd-
al. í uppnámi, III, 42.—43. bls.
Ritjregnir. Benedikt Gröndal, Kvæðabók, Rv.
1900. Eimreiðin, 7. ár, 113.—120. bls.
llallgrímur Melsteð, Fornaldarsagan, Kh. 1900.
Eimreiðin, 7. ár, 203.—209. bls.
1902:
Yfir fjörð til Möggu. Kvæði. Vestri, 1. ár, 43. tbl.
Iceland (Literature). I Tbe Encyclopædia Bri-
tannica, Vol. XXIX, 393.-394. bls.
1903:
Alfred Tennyson. Tímarit Hins íslenzka bók-
mentafjelags, 24. ár., 1.—41. bls. — Ilér m. a. þýð-
ingar á tveimur kvæðurn Tennysons, Sigursöng ldu
og Skóaranum, sbr. 1917: Drotningin í Algeirs-
borg.
ÞýSingar: Ilólmskoruu. Spænskt þjóðkvæði.
Þjóðólfur, 55. árg., 9. tbl. -— Sbr. 1917: Drotningin
í Algeirsborg.
Kórsöngur úr „Bakkynjunum" eftir Euripides.
Lögberg, 15. ár, 52. tbl. — Sbr. 1917: Drotuingin
í Algeirsborg, og 1923: Bakkynjurnar.
1904:
* Þýðing. Steinolíumótorinn „Dan“. Kb.
1905:
Þýðing. Max Miiller um Guðbrand Vigfússon.
Þýðing á kafla úr ævisögu hans, My Autobio-
graphy, Ldn. 1901. Eimreiðin, 11. ár, 27.—29. bls.
Þýðing á dönsku. Jon Olafssons Oplevelser som
Bpsseskytte under Christian IV. Nedskrevne af
ham selv. I Oversættelse ved S. Blpndal. Kbb. (4)
+ V + 244 bls., 1 mbl. í Memoirer og Breve I. —
Sjá og 1907.
Þýðing á ensku. Chess Lays. I.Taflvísur eftir
Stefán Ólafsson, ásamt skýringum]. I Tbe Chess in
Iceland and in Icelandic literature ... by Willard
Fiske, Florence, 38.—40. bls. — I þessu riti er einn-
ig prentuð uppskrift Sigfúsar úr bdr. í Brelasafni
(British Museum codex, Reg. 13 A XVIII): Ludus
anglicorum, 161.—165. bls., nm.
1906:
Brjef frá Ilöfn. llrakfarir andatrúarmanna. Lög-
rjetta, 1. árg., 5. tbl.
„Eldgamla ísafold". Lögrjetta, 1. árg., 14. tbl.
Udkast til Regler íor Affattelse af Katalogsedlei
i Det Kongelige Bibliotek (ásamt H. O. Lange).
Kbh. 16 bls.
Ritjregn. G. T. Zoega. Icelandic-English dictio-
nary. Rv. 1904. Arkiv för nordisk Filologi, 22. ár,
91.-96. bls.
1907:
Nýjar myndir eftir Einar Jónsson. Lögrjetta, 2.
árg., 19. tbl.