Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Qupperneq 228
228
RITSKRÁ D R. SIGFÚSAR BLÖNDALS
ÞýSing á dönsku. Jon Olafssons Oplevelser som
Ostindiefarer under Christian IV. Nedskrevne af
ham selv. I Oversættelse ved S. Blpndal. Khh. (4)
-f- V + 198 l)ls. í Memoirer og Breve VII. — Sjá
og 1905.
1908:
Þýzk grein um ísland („Sjálfstæðisleið íslands",
Deutsche Tageszeitung, 29. sept. 1908). Undirrit-
að: Heimsborgari. Lögrjetta, 3. árg., 48. tbl.
Utgája. Æfisaga Jóns Ólafssonar Indíafara sam-
in af honum sjálfum (1661). Nú í fyrsta skifti gef-
in út af Hinu íslenska bókmentafjelagi með at-
hugasemdum eftir Sigfús Blöndal. XXXII -J- 465
+ (2) bls., 1 mbl. Kh. 1908—9. — Sbr. 1905 og
1907.
Ritfregnir. Willard Fiske. Bibliographical No-
tices. VI. Books printed in Iceland 1578—1844.
Ithaca, N. Y., 1907. Lögrjetta, 3. árg., 7. thl.
W. P. Ker. Epic and Romance. Ldn. 1908. —
The Dark Ages. Ldn. 1904. Lögrjetta, 3. árg., 17.
tbl.
1909:
Ritjregnir. Þorvaldur Thoroddsen. Æfisaga Pjet-
urs Pjeturssonar, Dr. theol., biskups yfir íslandi.
Rv. 1908. Eimreiðin, 15. ár, 66.—72. bls.
Islandica I. Ithaca, N. Y., 1908. Lögrjetta, 4. árg.,
10. tbl.
Islandica II. Ithaca, N. Y., 1909. Lögrjetta, 4.
árg., 51. tbl.
Aktstykker til Oplysning om Grönlands Besej-
ling 1521 -1607, ntedd. af L. Bobé (Danske Maga-
zin, V. R. 6, Kbh. 1909). Lögrjetta, 4. árg., 51. tbl.
1910:
Regler for Affattelsen af Katalogsedler i Det
Kongelige Bibliotek I ásamt H. O. Lange og Laur-
itz Nielsenl. Kbh. 49 bls.
Udkast til Regler for Valg af Stikord til de alfa-
betiske Kataloger (ásamt sömu mönnum). Kbh. 10
bls.
* Den byzantinske Kultur og Videnskaben. Ber-
lingske Tidende 7. Marts.
Ritfregn. Islandica III. Ithaca, N. Y., 1910. Lög-
rjetta, 5. árg., 33. tbl.
1911:
Bæn í útlegð. Kvæði. Lögberg, 24. árg.. 51. tbl.
— Sbr. 1917: Drotningin í Algeirsborg.
Ritfregnir. Islandica IV. Ithaca, N.Y., 1911. Lög-
rjetta, 6. árg., 53. tbl.
Encyclopædia Britannica. Berlingske Tidende
22. Marts.
1912:
Katalogisering og Opstilling af Bpger. í Sven<l
Dahl: Haandbog i Bibliotekskundskab. Kbb. 1912,
274,—306. bls. (2. útg., Kb. 1916, 536.-584. bls.
— 3. útg., Kh. 1924—1930, II. b„ 414,—463. bls.L
— Ritgerðin kom einnig sérprentuð öll árin.
Útgája. Odysseifs.kviða Homers. Sveinbjörn Eg-
ilsson íslenzkaði. Endurskoðuð útgáfa. Kh. XVI +
536 + (2) bls.
Ritfregnir. Willard Fiske. Chess tales and chess
miscellanies. N. Y„ 1912. Eimreiðin, 18. ár, 236 bls.
Islandica V. Ithaca, N. Y„ 1912. Liigrjetta, 7.
árg„ 53. tbl.
1912—1914:
Útgáfur. Katalog over Erbvervelser af nyere
udenlandsk Litteratur ved Statens offentlige
Biblioteker. 1911—1913. Udg. af Det Kgl. Biblio-
tek ved Sigfus Blöndal. (Accessionskatalog). Kbh.
Katalog over Erhvervelser af udenlandsk teknisk
Litteratur ved Kpbenhavns kommunale og For-
eningsbiblioteker 1911—1913. Udg. af Dansk
Ingeniprforening ved Sigfus Blöndal som Supple-
ment til Statens Accessionskatalog. (Teknisk
Accessionskatalog). Kbb.
1913:
Um vísindalíf á íslandi. Skírnir, 87. ár„ 289.—
306. bls.
*Eiríkur Magnússon [D. 24. jan. 1913]. Ber-
lingske Tidende 24. Febr.
ÞýSing. Fimti maí. Eftir Alessandro Manzoni.
Kvæði. Þýtt úr ítölsku. Skírnir, 87. ár, 237.—240.
bls. — Sbr. 1917: Drotningin í Algeirsborg.
Ritfregnir. Jón Ólafsson: Orðabók íslenzkrar
tungu að fornu og nýju ... 1. hefti. Rv. 1912. Lög-
rjetta, 8. árg„ 13. tbl.
Islandica VI. Ithaca, N. Y„ 1913. Lögrjetta, 8.
árg„ 48. tbl.
1914:
Hafnarbréf. Nýtt kirkjublað, 9. árg„ 60.—61. bls.
IKafli úr bréfi til ritstjórans, Þórhalls biskups
Bjarnarsonar, birtur nafnlaus].