Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1962, Síða 238
238
ÍSLENZKAR LYFSÖLUSKRÁR
II. Á ÍSLENZKU
1. Lyfsöluskrá írá 1. október 1908. — 21. september 1908 (29 bls.).1
2. Lyfsöluskrá frá 1. september 1909. — 11. ágúst 1909 (29 bls.).
3. Leiðrétting á lyfsöluskrá þeirri, er gengur í gildi 1. september 1909. — 20. ágúst 1909 (1 bls.L
4. Lyfsöiuskrá frá 1. september 1910. — 5. ágúst 1910 (29 bls.).
5. Lyfsöiuskrá frá 1. september 1911. — 19. ágúst 1911 (29 bls.).
6. Lyfsöluskrá frá 1. september 1912. — 12. ágúst 1912 (29 bls.).
7. Lyfsöluskrá frá 1. september 1913. — 24. júlí 1913 (29 bls.).
8. Lyfsöluskrá frá 1. febrúar 1915. •— 21. janúar 1915 (29 bls.).
9. Lyfsöluskrá frá 15. júlí 1915. -— 3. júlí 1915 (29 bls.).
10. Lyfsöluskrá frá 15. janúar 1916. — 8. janúar 1916 (29 bls.).
11. Lyfsöluskrá frá 1. júní 1916. —-15. maí 1916 (29 bls.).
12. Lyfsöluskrá frá 1. september 1916. — 7. ágúst 1916 (29 bls.).
13. Breytingar á lyfsöluskrá frá 1. september 1916 (ganga í gildi 1. janúar 1917). — 21. nóvember
1916 (.. bls.).2
14. Breytingar á lyfsöluskrá frá 1. september 1916 (ganga í gildi 1. júlí 1917). — 13. júní 1917 (..
bls.).3
15. Lyfsöluskrá frá 1. febrúar 1918. — 12. janúar 1918 (39 bls.).
16. Lyfsöluskrá frá 15. september 1918. — 16. ágúst 1918 (40 bls.).
17. Breytingar á lyfsöluskránni frá 15. september 1918 (ganga í gildi 15. nóvember s. á.). — 26. októ-
ber 1918 (4 bls.).
18. Breytingar á lyfsöluskránni frá 15. september 1918 (ganga í gildi 1. marz 1919). — 11. febrúar
1919 (2 bls.).
19. Lyfsöluskrá frá 15. nóvember 1919. — 29. október 1919 (38 bls.).
20. Lyfsöluskrá frá 1. október 1920. — 23. september 1920 (38 bls.).
21. Lyfsöluskrá frá 15. október 1921. — 8. október 1921 (40 bls.).
22. Dýralyfsöluskrá frá 15. október 1921. — 29. september 1921 (15 bls.).
23. Lyfsöluskrá frá 1. júní 1922. — 30. maí 1922 ( 43 bls.).
24. Lyfsöluskrá frá 1. október 1923. — 28. september 1923 (42 bls.).
25. Dýralyfsöluskrá frá 15. október 1923. -— 10. október 1923 (15 bls.).
26. Lyfsöluskrá frá 15. ágúst 1924. — 11. ágúst 1924 ( 42 bls.).
27. Lyfsöluskrá frá 15. ágúst 1925. — 25. júlí 1925 (42 bls.).
28. Lyfsöluskrá frá 1. október 1926. — 23. september 1926 ( 42 bls.).
29. Lyfsöluskrá frá 1. september 1927. — Ódagsett 1927 ( 45 bls.).
30. Dýralyfsöluskrá frá 1. september 1927. -— 23. ágúst 1927 (16 bls.).
31. Lyfsöluskrá frá 1. desember 1928. — 6. nóvember 1928 (45 bls.).
32. Lyfsöluskrá frá 1. janúar 1930. — II. desember 1929 (40 bls.).
1 Titilsíða lyfsöluskrárinnar er svo hljóðandi: Lyfsöluskrá / Frá 1. október 1908 / skulu / lyísalar
og læknar á Islandi / selja lyf eftir þessari verðlagsskrá. / Reykjavík. / Prentsmiðjan Gutenberg /
1908 /. Titillinn hefur haldizt óbreyttur til þessa, að öðru leyti en því, að á lyfsöluskránni frá 15.
ágúst 1925 og síðan er niðurlagsorðið: lyfsöluskrá. Titill breytinganna hefur verið samræmdur í
skránni, en frávik lítils háttar. Fyrir kemur, að breyting sé fyrirsagnarlaus, og einnig, að fyrirsögn
hefjist á: Auglýsing um ... Þá kemur það og fyrir, að dagsetning gildistöku sé ekki í fyrirsögn,
heldur aðeins í texta. I skránni á síðari (síðasta) dagsetning við staðfestingardag. Prentunarár er hið
sama, nema gildistaka sé um áramót, þá árið fyrir. Frá því að útkoma lyfsöluskránna var flutt inn í
landið og til ársloka 1960, hafa þær ætíð verið prentaðar í Gutenberg, hjá hinu upphaflega hluta-
félagi til ársloka 1929, en síðan hjá ríkisprentsmiðjunni. Brotið er áttblöðungsbrot til 1954, en síðan,
að því ári meðtöldu, fjórblöðungsbrot. — 2 Oséðar. — 3 Óséðar.