Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1954, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.12.1954, Qupperneq 31
 : Til dægrastytfingar Skreytið jólatréð. Spreytið ykkur á að' skreyta jóla- tréð strax. Tölusetjið skrautið frá 1 til 9, að báðum tölum meðtöldum, og raðið þeim á tréð í þrístrenda lögun eins og myndin sýnir, þannig að talan 17 komi út, þegar hver þessara þriggja hliða er lögð saman út af fyrir sig. Tölurnar í hornunum leggjast auð'vit- að saman með hverri hlið. Settu þér það takmark að leysa þessa þraut á fimm mínútum. SVAR: '8 ‘f ‘8 ‘Z ‘L ‘6 ‘9 ‘9 ‘l :■» ‘isja QBjhifq So pTOACj QIS3[ ‘r:UUI!U[ip Q(r}J Við fyrstu sýn virð'ast vera þrír hirtir á meðfylgjandi teikningu, en við skulum samt athuga hana nánar. Ekkert dýranna á teikningunni er alveg heilt, en með því að klippa teikninguna niður í reiti og raða henni upp á ný, getur þú fengið heilt dýr út úr myndinni. Þú getur valið uin, hvort heldur að klippa teikninguna niður í átta jafna hluti og fleygja frá þeim fjórum, sem þú notar ekki, eða klippa liana í fjóra jafna hluti og láta þá fléttast saman. — Lausn á bls. 130. Lítiö reikningsdæmi. Mamma átti fjóra syni. Þeir komu sér saman um að skjóta saman í jólagjöf harida henni, og tóku fram sparifé sitt. Saman lögðu þeir af mörkum þrisvar sinniim eins mik- ið og Siggi, elzti sonurinn. Siggi lét 5 krónum meira en Pétur og 3 krónum meira en Halldór. Pétur lét 2 krónurn meira. en Páll. Hvað var framlag þeirra hvers um sig? SVAR: m>[ 01 ■[nl?<T So M>[ ci iSSig ‘M>[ Zol J9PIPJH 8 IIVcT FRJÁLS VERZLUN 131

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.