Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1954, Side 32

Frjáls verslun - 01.12.1954, Side 32
Jólainnkaupin. „Þú þarft ekki að bíða lengur eftir viér elskan. Fáílu mér ■pmingavesláð þitt, svo getur þú farið heim“. ★ Eiginmaður minn var vanur að koma inn í íbúðina okkar á forugum skóm og óhreinka gljá- fægðu gólfin mín. Auðvelt var að ráð'a fram úr þessu vandamáli. Eg hleypti honum aldrei fram- ar inn á heimilið! ★ Það tekur hverja móður um tuttugu ár að gera son sinn að marmi, og aðra konu tuttugu ár að gera hann að heimskingja. HARRY WRIGHT. ★ Hann: „Manstu eftir gamalli skólasystur þinni, Elínu Valdimars?“ Hún: „Já, hryllileg fuglahræða. Hvað um hana?“ Hann: „Ekkert, — hún er nú konan mín“. Skozk hjón komu inn á veitingahús og pönt- uðu eina samloku með kjöti á milli og tvo diska. Þjóninum varð skapraun af þessu, en gerði sem fyrir hann var lagt. Er hann gekk fram hjá borði hjónanna nokkr'um mínútum síðar, 'sá hann kon- una tyggjandi. Samlokuhelmingur eiginmanns- ins lá ósnertur á diskinum. „Er nokkuð að yðar samlokuhelmingi?“ spurði þjónninn háð'slega. „Nei“, svaraði Sandy. „Hún er aðeins að nota tennumar okkar“. ★ — Kaupstaður er staður, þar sem storkurínn kemur aldrei óvœnt. — VARIETY. ★ Ekkjan, grátandi: „Hann Jón minn var einn þeirra manna, sem gerði sér áhyggjnr út af hlut- unum, ef þeir voru ekki eins og þeir áttu að vera. Hann blátt áfram sleit sig út fyrir tímann með eintómum áhyggjum. Síðasta daginn, sem hann lifði, var hann illur í skapi, vegna þess að tonn- ið' af kolunum hafði hækkað um fáeinar krónur. Vinurinn, hughreystandi: „Hugsaðu ekki um það, vina mín. Hann þarf ekki að hafa áhyggjur út af verðlaginu á kolunum, þar sem hann er „FRJÁLS VERZLUN" Útgefandi: Veizlunarmannafélag Reykjavíkur. Formaður: Guðjón Einarsson. Ritstjórar: Gunnar Magnússon og Njáll Simonarson. Ritnefnd: Birgir Kjaran, formaður, Gunnar Magnússon, Ingvar N. PáJsson, Njáll Símonarson, Ólafur I. Hannesson, Oliver Steinn Jóhannesson og Þor- björu Guðmumlsson. Slcrifstofa: Vonarstræti 4, 3. hæð, Reykjavík. Sími 5293. yíkin gsprent s.--------------------------------------------------/ 132 FRJÁUS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.