Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1962, Side 35

Frjáls verslun - 01.04.1962, Side 35
Myllan, sem Knudtzon stórkaupmaður lét reisa öld (1814—1895). Þeir höfðu fjármagn til þess að geta notfært sér og setið að beztu mörkuðum suð- ur í Miðjarðarhafi (Spáni og Ítalíu) fyrir saltfisk sinn. — Uni Knudtzon er sagtd) „En hann þótti ærið erfiður i viðskiptum; hann var í verzlunarfélagi við ýmsa menn, fyrst við mága sína tvo o. fl., en allir gengu þeir slyppir frá þeim viðskiptum. — Verzlun hans rnátti kalla alla öldina út aðalverzl- un bæjarins, og hefur haft ailmikil áhrif á þróttn itans. Hann hafði marga verzlunarstjóra þetta langa tímabil, eins og nærri má geta, en ekki urðu þeir ellidauðir í þjónustu hans.“ — Móttölaihórtíð, sem ekkert varð af Fyrstu árin, sem grosserinn rak verzlun sína, kom hann liingað reglulega á hverju sumri, allt fram að árinu 1888, en þá var hann orðinn nærri fimm- tugur að aldri. Þá liðu 14 ár svo að hann kom ekki, 1) Klemens Jónsson: Saga líeykjavíkur I, 105. en vorið 1852 fréttist til Reykjavíkur, að þá væri hans von, og 26. júní 1852 birtist grein í Þjóðólfi, eflaust eftir ritstjórann, séra Sveinbjörn Hallgríms- son, og er hún svohljóðandi: „Meðal tíðinda getuin vér þess helzt, að nú er von á stórkaupmanni Knudtzon hingað til bæj- arins, og ætti hann það sannarlega skilið af Reykja- víkurbæ, að hann sýndi honum nú einhvern sóma í elli hans; að minnsta kosti væri það ekki um of, þó flaggað væri á hverri verzlunarbúð, þegar öld- ungurinn stígur á land. — En það er varla ráð fyrir því að gjöra, þareð af 14 verzlunarmönnum, sem hér eru í bænum, flagga aldrei nema 8 eða 4; og kemur það annaðhvort til af því, að hinir hafa ekki efni á því að eignast blæuna með rauða kross- inum, eða því ræður eitthvert rænuleysi, að þeir draga hana ekki upp, eða í þriðja iagi þá amast þeir við hinu danska merki, og er það enginn sómi fyrir danska þegna. — Vér skorum þessvegna fast- lega á alla verzlunarmenn bæjarins, að þeir reyni að útvega sér danskt flagg, áður én Ivnudtzon FRJALS VERZLXJN 35

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.