Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1968, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.12.1968, Blaðsíða 10
6 FRJALS VERZLUN Egil Skaliagi’ímsson, ,,því ég hafði aldrei heyrt getið um annan eins afkastamann til öldrykkju og liann“. Má með sanni segja, að sú nafngift hafi gefizt vel. Fyrst í stað vann Tómas einn við fyrirtækið, nema hvað hann hafði unglingspilt til að keyra út vöruna í handvagni. ,,Þá gekk ég í mínum tréklossum, sem voru kallaðir postular, og oft var vinnu- dagurinn langur“, segir Tómas, þegar hann minnist byrjunarinn- ar. ,,En eftir hálft ár varð ég að fá mér aðstoðarmann“. —- Þessi fyi’sti aðstoðarmaður Tómasar starfar enn við Ölgerðina —. Fyrsta árið reyndist Tómasi samt þungt í skauti, „en ég átti marga góða menn að, t. d. Magn- ús Blöndal. Hann flutti þá inn þýzkt öl, en fannst of kostnaðar- samt að senda umbúðirnar utan aftur. Kom hann að máli við mig og spurði, hvort ég vildi kaupa glerin gegn víxli. Ég þáði það. En sá ég fram á. að ég yrði ekki borg- unannaður og fór ég þá strax til Magnúsar og sagði honum alla málavöxtu. „Drengur minn“. sagði hann. „Fyrst þú ert svona heiðar- legur í þér. þá nenni ég ekki að ganga hart eftir borguninni". Svona var Magnús og ég kynnt- ist fleiri hans líkum. Það var mín gæía og míns fyrirtækis“. Framleiðslan var fyrst tvenns konar: maltöl og pilsnertegund, sem nefnd var Egilsmjöður. Svo fór, að framleiðsla mjaðarins bar sig ekki og var henni þá hætt, en maltölið ávann sér strax vinsæld- ir, sem hvöttu unga ölgerðarmann- inn til enn frekari dáða. Húsnæðið í Þói'shamarskjallax-- anum var óhentugt fyrir atvinnu- rekstur sem þennan. „Svona starf- semi átti auðvitað alls ekki heima í nýju íbúðarhúsnæði" segir Tóm- as, „og ég hef oft fui'ðað mig á því síðar, að ég skyldi ekki vera rekinn út með allt mitt dót. En húseigandinn, Sigurjón Sigurðs- son, trésmíðameistari, reyndist mér mikill öðlingsmaður, og þeg- ar hann svo keypti Thomsens-hús- ið við Tryggvagötu, bauð hann mér strax húsnæði þar. Þáði ég það með þökkum, þó óhentugt væri“. Þegar Tómas stofnaði ölgerð sína, var ein ölgerð fyrir í Reykja- Úr suðuhúsi Ölgerðarinnar. Ölgerðin Egill Skallagrímsson framleiðir 14 tegundir öls og gosdrykkja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.