Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1968, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.12.1968, Blaðsíða 53
FRJALS VERZLUN 29 FRAMLEIÐSLA NÝ FRAMLEIDSLA - KORATRON BUXUR DÚKUR h.f. hefur komið með á markaðinn nýja tegund af buxum, sem ekki þarf að pressa. Það er fátt, sem klæðir karl- mann jafn illa og ópressaðar bux- ur. Það er alveg sarna, hvað t'öt hans eru i rauninni glæsileg, ef buxurnar eru ópressaðar, lítur hann ekki út fyrir að vera vel klæddur. Og — með örfáum síð- hærðum undantekningum — hvaða karlmaður vill ekki vera vel klæddur? Hitt er svo annað mál, að það er ákaflega lítið spennandi að pressa buxur. Þeir, sem eru svo hamingjusamir að eiga góðar kon- ur, geta að vísu þeytt flíkinni í þær og brosað elskulega, en hvað með piparsveina? Og ef blessuö frúin þarf kannski að hugsa um 3—4 syni fyrir utan latan eigin- mann, er ekki ólíklegt, að lhin óski buxnafarganinu einstaka sinnum á ónefndan stað. En eins og í svo mörgum öðrum tilfellum hafa nú vísindin kom- ið til hjálpar og nú geta latir eig- inmenn, synir og piparsveinar keypt sér buxur, sem ekki þarf að pressa. Það er verksmiðjan Dúkur hf., sem hefur hafið framleiðslu á þessari þörfu nýjung og Frjáls verzlun hitti Bjai'na Björnsson, forstjóra, og Björn son hans að máli fyrir skömmu. Til þess að sanna ágæti KORA- TRON buxnanna leiddi Björn okk- ur að mikilli maskínu, sem er notuð til að pressa brotin i bux- urnar. Hann tók buxur með hnífskörpum brotum, breiddi skálmarnar þversum á hana og pressaði þær með mesta þunga. Eftir nokkra stund tók hann þær úr aftur, hristi þær til og kældi og brotin voru alveg jafn skörp og áður. Hann sagði okkur líka frá ann- arri tilraun, sem hann hafði gert, meðan hann dvaldist í sumarbú- stað fjölskyldunnar í ausandi rigningu. Hann batt fjóra hnúta á hverja skálm Koratron buxn- anna sinna og kastaði þeim út. Fljótt á litið kann þetta að virð- ast svívirðileg meðferð á fatnaði, en þetta var jú allt í þágu vismd- anna. Daginn eftir leysti hann hnút- ana og hengdi buxurnar upp. Þeg- ar þær voru þornaðar, voru brot- in komin aftur, en líka ótal smá- hrukkur, þar sem hnútarnir höfðu verið. Þessar hrukkur hurfu pó fljótlega, eftir að hann fór i þær. Þeir feðgar skýrðu okkur frá leyndardómi Koratron. Það bygg- ist á því, að efnin fá kemiska meðhöndlan, áður en þau eru snið- in. Þetta er kallað að „gefa því minni.“ Efnið er samt i sínu upphaflega ástandi, meðan verið er að fram- leiða flíkina, það er ekki fyrr en hún er fullgerð, að hún fær með- höndlun í fyrrnefndri pressu, sem er sérstaklega til þess smíðuð. Því næst eru buxurnar settar inn í ofn og bakaðar þar við 155 stiga hita. Þar er það, sem „minnið kveikir á perunni,“ ef svo má að orði komast, og eftir það breyca buxurnar sér ekki, jafnvel þótt eigandinn ákveði að synda 200 metrana í þeim. Efnið í buxunum er að mestu leyti terylene (67 prósent) og því mjög endingargott. Við fram- leiðsluna verður að nota sérstak- an tvinna, tölur og rennilása, allt tillegg verður að vera úr sérstök- Framleiðsla Dúks h.f. um efnum vegna hins mikla hita við bökuniria. Það eru íleiri aðilar, sem frarn- leiða buxur, sem eiga að gera sama gagn og Koratron. Helzti munurinn a framleiðsluaðíerð er sá, að þessir aðilar gefa þeim „minni“, meðan þær eru enn í ströngum, löngu áður en þær eru sniðnar. Með Koratron aðferðmni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.