Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1968, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.12.1968, Blaðsíða 61
FRJALS VERZLUN 33 AF ERLENDUM VETTVANGI JAPAN - EITT AF EFNAHAGSSTÓRVELDUM HEIMS Þjóðaríramleiðslan kann að tvöfaldast á nœstu níu árum. Japan er orðið eitt af mestu efnahagsstórveldum heims og lief- ur getað státað af einhverjum mesta hagvexti í heimi eða um 10% á ári undanfarin ár. Japanir sýndu það fyrstir Austurlanda- VÖXTUR AÐALIÐNGREINA: Framleiðsluaukning á stáli 315% Framleiðsluaukning flutningatœkja 1.400% Aukning skipasmíða 400% þjóða, hve auðvelt þeir áttu með að læra og hagnýta sér framfarir tæknialdarinnar. Þess vegna hef- ur saga þeirra og örlög á þessari öld orðið allt önnur en annarra þjóða Asíu bæði til góðs og ills. Nú geta Japanir samfara efnahags- legum mætti sínum státað af því að vera friðsamlegasta stórveldi heims. Her þeirra er aðeins til að nafninu til. í honum eru um 250.000 manns, sem í samanburði við hernaðarstórveldin er næst- um hlálega lág tala miðað við 100 millj. manna þjóð. Efnahags- leg geta þjóðarinnar og fjölmenni eru augljósar forsendur þess, að Japanir gætu gerzt hervelai, hve- nær sem er, og vegna tæknikunn- áttu sinnar myndu þeir sjálfsagt geta framleitt kjarnorkuvopn á örskömmum tíma. Samkvæmt friðarsamningum þeim, sem gerðir voru eftir heims- styrjöldina síðari, er þó hvorugt Japönum hsimilt. Þeir eiga eklci heldur erfitt með að sætta sig við slíkt. Þeir hafa fengið nóg af hern- aði og óbeit á honum er rík á meðal þjóðarinnar. í staðinn hafa þeir unnið stórkostlega efnahags- lega sigra út á við eftir heims- styrjöldina i skjóli lýðræðis og frjáls framtaks, svo að ekki ein- ungis snauðar þjóðir Asíu geta tekið þessa framtakssömu þjóð sér til fyrirmyndar heldur þjóðir um allan heim. Dugnaður og geta Japana er þeim mun athyglisverð- ari, þar sem iand þeirra er snautt af hráefnum, og því síður en svo vel til þess fallið að verða miki'ð iðnaðarland, heldur jafnvel þvert á móti. Máttur landsins byggist fyrst og fremst á fólkinu sjálfu. Það er dugnaður þjóðarinnaiv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.