Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1968, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.12.1968, Blaðsíða 43
FRJAL5 VERZLUN 23 A MARKAÐNUM INNANHÚSSSÍMi SPARAR TÍMA OG FYRIRHÖFN Greint frá RING-MASTER innanhússsímum, en þeir hafa náð miklum vinsœldum. HJÁ STÓRUM fyrirtækjum eða fyrirtækjum, sem af nauðsyn verða að vera í stóru húsnæði (margskonar verkstæði t. d.), get- ur það verið ákaflega þreytandi og seinlegt að ná sambandi við fólk. Önnum kafinn forstjóri hef- ur til dæmis tæplega tíma til að hlaupa um alla bygginguna í leit að einhverjum starfsmanna sinna og má varla heldur við því að senda einkaritarann sinn slíkra er- inda. Lausnin á þessu vandamáli er innanhússsími eða talstöðvar- kerfi. Radíóstofan sf. að Óðinsgötu 4, í Reykjavík, hefur umboð hér á landi fyrir Gustav A. Ring A/S, í Osló, sem framleiðir undir nafn- inu „Ring-Master“. Árið 1967 kom á markaðinn nýtt talkerfi, sem kallað er „Triphone“, og er árang- ur sex ára þrotlausrar vinnu verk- fræðinga og hljóðfræðinga fyrir- tækisins, enda sameinar það marg- ar stórkostlegar tækninýjungar, sem vakið hafa hrifningu allra þeirra, er kynnzt hafa. Áður en lengra er haldið, er má- ske rétt að geta þess, að Ring- Master talkerfi hafa um árabil notið mikilla vinsælda út um all- an heim. Meðal stofnana og fyrir- tækja. sem nota Ring-Master eru: Aðalstöðvar NATO í Brussel, brezki forsætisráðherrann, innan- ríkisráðuneytið og þingið, SAS flugfélagið, Shell, Pan American, snænska siónvarpið. Royal Perth sjúkrahúsið í Ástralíu, Playboy klúbbarnir í Evrónu og Hambros bankarnir. Þar við bætast tugir siúkrahúsa. hótela 02 alls konar stofnana. sem alltof iangt yrði unn að telja. Um 30 íslenzk fyrirtæki hafa einnig tekið Ring-Master í sína þjónustu, m. a. Loftleiðir, Flugfélag íslands og Hótel Saga. Ring-Master sameinar m. a. eft.irfa.randi kosti: 11 Það er fljótlegt að velja núm- erið aðeins stvðja á takka og samband fæst strax. 9,1 Stækkun- armöguleikar eru ótakmarkaðir 31 TaNambandið næst. begar í st.að, bnt.t, þér séuð einhvers stað- ar úti í horni herbergisins. begav hrjngt er þurfið bér ekki að hlauna að taltæk'nu. eins og veniulegum símn. Magnarinu er svo næmur. að röddin kemur skýrt og greinilega fram. 41 Það er ’nægt að ná samstundis beinu samhan.Hi við a"a æðri menn fvr- irtækjsins. 51 Ef bér fáið unn- hringinmi sem þér hafið ekki tíma til að svara. getið bér skint, 1 ínnnni vfjr til einkaritarans. Hún oetur að siálfsögðn einnig tekið við innnn'hússsamtölum gefið yður samband, ef þörf krefur. 6)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.