Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1968, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.12.1968, Blaðsíða 26
14 FRJALS VERZLUN í verksmiðjunni starfa um 30 stúlkur. við ekki föt fyrir yngri herra en svona fjórtán ára. En það eru eng- in aldurstakmörk í „hina áttina“. „Hvert er viðhorf ykkar til aug- lýsinga?“ „í viðskiptalífinu í dag er nauð- synlegt að auglýsa og auglýsa mik- ið. Við höfum gert það eftir mætti, ekki aðeins í fjölmiðlunartækjum, heldur einnig í verzluninni með útstillingum, sem vekja athygli o. s. frv. Við höfum einnig látið gera tvær sjónvarpsauglýsingar, sem hafa gefið mjög góða raun, og ei'- um nú að láta gera þá þriðju.“ „Verður mikil verðhækkun hjá ykkur á næstunni?“ „Um það vitum við ekkert enn- þá. Hráefni hækkar allt og vinnu- laun sjálfsagt líka, svo það má búast við einhverjum hækkunum um áramótin. Hvað miklar þær verða er ekki hægt að segja núna, en við reynum Örugglega að stilla henni í hóf eins og hægt er.“ okkur gengið vel, og sjáum ekki ástæðu til annars en að vera mátu- lega bjartsýnir. Hér í verksmiðj- unni vinna hjá okkur rúmlega 30 konur og framleiðslan gengur hratt og vel. Við erum klæðskera- meistarar sjálfir, og teiknum því flest sniðin, en notum þó einnig dálítið erlendis frá. Fötin eru alv- eg fullgerð, þegar þau fara frá okkur, og hafa því enga viðstöðu á leiðinni niður í verzlunina okk- ar eða til þeirra úti á landi, sem annast sölu fyrir okkur. Það er byrjað með efnið í snið- deildinni og þaðan fer það í hring- saum, hver konan tekur við af annarri. Fötin fara svo til full- gerð í pressun, og svo í frágang, þar sem saumaðar eru á þau tölur og þess háttar. Efnið er svo til ein- göngu ensk ullarefni af beztu teg- und, og svo höfum við verið með stakar buxur úr terylene." „Fyrir hvaða aldursflokka hafið þið föt?“ „Enn sem komið er framleiðum Herrahúsið hefur jafnan upp á mikla fjölbreytni að bjóða. Jélaleik0H(f ★ Kaupið jólaleikföngin á gamla verðinu. ★ Mikið úrval af mjög ódýrum leikföngum. ★ Ódýrt, óbrjótanlegt jólatrésskraut. ★ Gervijólatré og jólatrésseríur. MIKLATORGI LÆKJARGÖTU 4 ^IIIIIIIIMIIIMMUIIUIIMMIMIHMIMIIIIIIHMlillllllllimi.Htuii. MIIIMI111II14 ■HHHiiiimmiiii|iiiiiiiiiiiim|HHHHpimimiMiiiii JIIIHIIItllllll ^^HnmUmj'MMMIMMMM^^^HMIIIMIIIIIIII. ii111|111h ■MPHpH ■HBnHHHHuiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiMMiiiiiil V F I I ^^^^■iiiiiiiiiiiiiiui •IIIHMIIIIIIIIll [B r € H I H I # >1 .MIIIM itiiiiiiiiniiiiil M k. - kT I kv I ^JiiiMiiiiiiMiin IIIIIIIIIIIIIIMfHHHHHl IHBÉHH ■Hmimiiiiimimii ■ IMMMIMMIM* ■MtHIHIIIMI'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.