Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1968, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.12.1968, Blaðsíða 27
FRJALS VERZLUN 15 HALLDÓR BLÖNDAL skrifar um: JÓLABÆKUR 1968 Bókaflóðið er í rénum, þegar þessar línur eru ritaðar. Ekki er enn séð, hverjar verða metsölu- bækurnar fyrir þessi jól, að slepptum Laxness. Núna, 12. des- ember, er KRISTNIHALD UND- IR JÖKLI uppselt hjá forlaginu, Islendinga sagna ~ útgáfan KJÖRGARÐI, LAUGAVEGI 59, SÍMI 14510, PÓSTHÓLF 73. argus Konunga sögur 3 bindi verð kr. 1.260,00 Edchir 4 bindi verð kr. 1.680,00 Íslcndinga sögur 13 bindi verð kr. S.4f>0,(K) Ryskupa sögnr og Sturlunga 7 bindi verð kr. 2.940,00 Allar bókaverzlanir taka á móti áskriftum og veita nánari upplýsingar. þetta mikla upplag allt upp urið og hefur þó eflaust skipt þúsund- um eintaka. Er það líka sízt að undra, þvílika yfirburði sem Lax- ness hefur umfram önnur skáld hérlendis; ber líka bókmennta- þroska þjóðarinnar gott vitni. Hér verður ekki farið í spá- dóma um metsölubækurnar. En ekki er ólíklegt, að ævisaga Jóns í Belgjagerðinni eftir Hagalín verði ofarlega á blaði. íslendingar hafa ávallt verið fyrir ævisögur. Og það er skiljanlegt og gott. í þessu litla þjóðfélagi lærum við betur að meta einstaklinginn og skilja bresti hans, heldur en með milljónaþjóðum. Saga okkar er líka öðrum þræði saga einstakl- inganna. Ég hef heyrt þetta kall- að manndýrkun, þegar þáttur ein- staklingsins er þannig dreginn fram. En það er ósatt. Þetta er miklu fremur mannskoðun. Og hún er holl. Af svipuðum toga er EYFIRÐ- INGABÓK séra Benjamíns Krist- jánssonar, þar sem eru sagnaþætt- ir frá Eyfix-ðingum fyrri alda, svo sem af Ólafi timbui'manni Briem og af Jóhönnu fögru eða af brúð- kaupinu á Stóruborg. — Ellegar SÖGUR OG SAGNIR AF SNÆ- FELLSNESI, þar sem Óscar Clau- sen segir frá sérkennilegum og sérstæðum Snæfellingum. Eða þá bókin um séra Friðrik, rituð af 20 vinum hans, og loks nýjustu þætt- ir Tómasar Guðmundssonar og Sverris Ki'istjánssonar. Þá er og sennilegt, að mörgum þyki bók Þorsteins Thorarensens, GRÓANDI ÞJÓÐLÍF, fýsileg, og ugglaust mun 1918 Gísla Jónsson- ar seljast vel, ef marka má fyrri reynslu um hinn lifandi áhuga manna á afrekum aldamótakyn- slóðai’innar. Þá er og hið dulræna ofarlega í mörgum og ekki ólík- legt að séra Sveinn Vikingur njóti þess, — svo og síðasta bók Jónas- ar heitins Þoi'bergssonar, fyrrvei'- andi útvarpsstjói’a, BROTINN ER BRODDUR DAUÐANS. Og síðast en ekki sízt mun eflaust hin glæsi- lega útgáfa á FÖGRU VERÖLD Tómasar freista margra. Um hana fórust Baldvin Tryggvasyni hjá Almenna bókafélaginu svo orð: „Fagra veröld er að mínum dómi ákaflega vönduð, hvað bóka- gerð snertir, — og þá ekki hvað sízt hlutur Atla Más. Hann hefur myndski-eytt og séð um ytra út- lit bókai'innar og unnið að því um fjöldamörg ár, án þess okkur væri kunnugt. Um hlut Tómasar þarf ekki að fjölyrða, enda er þetta áttunda prentun bókarinnai'." En um hvað fjalla bækurnar? í stuttu samtali við Frjálsa vei'zlun höfðu þeir báðir orð á því, Baldvin Tryggvason og Oliver Steinn, að sífellt bærist meira magn af erlendum skáldsögum á markaðinn. Oliver Steinn bætti því við, að t. d. hefði fei'ðabókum fækkað tilsvarandi í ár og taldi, að þýddu skáldsögumar væru nú í toppi og færu ekki hærra í hlut- falli af heildarútgáfu bóka. í sam- ræmi við þetta gefur POB á Akur- eyi'i út Elskaðu náungann, eftir Willy Breinholst í þýðingu Krist- manns. Þetta er satíra um þær sexbókmenntir, sem ti'ölli-iðið hafa Skandinövum og raunar náð út hingað. „Bráðskemmtileg bók“, sagði Geir S. Björnsson, prent- smiðjustjói'i. Baldvin kvað flestar þýddu sög- urnar um heimstyrjöldina síðari eða þá njósnasögur, auk hinna venjulegu rómana, sem enduðu vel og hafa helzt lækni eða hjúki'un- arkonu að aðalpersónu. Hins veg- ar örlaði lítið á skáldverkum, sem hefðu bókmenntalegt gildi, og benti á, að Loftsiglingin eftir Per Olof Sundman væri ein af fáum. „Sennilega er ástæðan þó ekki sú, að fólk hafi ekki áhuga á góðum erlendum bókmenntum, heldur hitt, að nú er orðið svo auðvelt að fá allar meiriháttar bókmenntir á frummálinu i bókabúðum hér í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.