Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1968, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.12.1968, Blaðsíða 42
22 FRJÁLS VERZLUN Ef ræða þarf einkamál, er hægt að taka upp sérstakt símtól (á eldri tækjunum) eða lyfta taltæk- inu sjálfu, og þá virkar það eins og venjulegur sími, sem enginn annar heyrir í. 7) Ef aðstoðar- menn yðar þurfa að vera mikið á ferðinni, er hægt að láta þá hafa lítinn móttakara. Aðalstöðin getur svo hringt hann upp, og þegar móttakarinn gefur frá sér són veit viðkomandi, að hann á að hraða sér að næsta síma og hafa sam- band við skrifstofuna. 8) Með þessu móti má kalla á hóp manna. 9) Ef það þykir henta, er hægt að láta mennina hafa litlar tal- stöðvar, og þá komast þeir í tal- samband undir eins. 10) Ef háv- aði er óæskilegur, er hægt að kalia fólk saman með því að setja upp ljósmerki á vinnustað þess. 11) Ef eitt fyrirtæki hefur margar byggingar á sínum vegum, er hægt að fá sjálfvirkt samband milli þeirra. 12) Hægt er að hafa full- tíðnisamband (VHF) við menn gegnum bílútvörp. 13) Ef forstjór- inn þarf að ræða í snatri við fjóra, fimm eða fleiri menn og hefur ekki tíma til að kalla þá saman inn til sín, getur hann fengið sam- band við þá alla í einu og þeir geta haldið fund gegnum taltækin. 14) Ef forstjórinn hefur ekki tíma til að sinna viðtölum leggur hann tal- tækið lárétt. Ef reynt er að kalla hann upp, gefur tækið honum merki um það en gefur ekki sam- band. Sá sem er að kalla upp, heyrir langan óslitinn tón, sem gefur til kynna að forstjórinn sinni ekki viðtölum í bili. Forstjórinn getur líka hallað tækinu þannig, að einkaritarinn fái upphringing- arnar sjálfkrafa. 15) Það eru oft erfiðleikar í sambandi við vélrit- un bréfa eða skjala hjá stórum fyrirtækjum. Þetta vandamál leys- ir Ring-Master auðveldlega. Hægt er að ná sambandi við sérstaka vélritunardeild og tala þar inn á segulband það, sem vélrita þarf. Vélritunarstúlkurnar rita það svo niður eftir bandinu. 16) Neyðar- rofi. Ef eitthvað óvænt kemur fyr- ir má ýta á neyðarrofa og hann slítur þá öll sambönd og sá, sem það gerir, hefur þá beint samband við alla bygginguna í einu. Þetta eru nokkrir kostirnir við Ring-Master Triphone, aðrir koma ekki í ljós, fyrr en tækið er komið í notkun. Hljómburðurinn er t. d. svo vandlega „reguleraður", að engin hætta er á, að hann verði nokkurn tíma óþægilegur. Mögu- leikarnir eru líka ótakmarkaðir. Það er augljóst mál, að þau eru ekki mörg fyrirtækin hér á ís- landi, sem þurfa jafn umfangsmik- ið sambandskerfi og það, sem er lýst hér að ofan. En taltækin eru líka til í svo mörgum og mismun- andi stórum útgáfum, að alir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hinn venjulegi sími, með innanhússlín- um, er löngu orðinn úreltur. Inn- an'hússsími sparar bæði tíma og taugaspennu og bæði tími og heilsa eru peningar, en það er nokkuð, sem enginn hefur efni á að kasta burt á íslandi í dag. • Gólfteppi • Gólfdúkar — • Vesturþýzkar úrvalsvörur á kagstæðu verði • Afgreiðum frá eigin Eager, einnig beint frá verksmiðju Btiiik;RiMiil»i»&: VÍÐIR FINNBDGASDN HEILDVERZLUN PÓSTHDLF 1DB4 SÍMI 23115 3-eJlK>£i-l-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.