Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1968, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.12.1968, Blaðsíða 19
FRJAL5 VERZLUN 11 MINNKANDI FJÁRRÁÐ OG MIKID FRAMBOÐ HALDA FASTEIGNAVERDI í SKEFJUM IbúSarverS hefur sfaSnað þrótt fyrir aukinn kostnað. Töluverð hreyfing er á fast- eignamarkaðinum um þessar mundir, og hefur hún verið nokk- uð stöðug um skeið. Þó hefur íbúðaverð ekki hækkað, þrátt fyr- ir gengisbreytingu í fyrra og er það m. a. vegna minni fjárráða fólks og mikils framboðs á mark- aðinum. Erfitt er að áætla fjölda fasteigna, sem í boði eru, því að margar eignirnar eru hjá fleiri en einum fasteignasala. Þó mun á- ætlað, að um 300 eignir séu í boði. Margir eigendur láta ekki ota eignum sínum um of og geta ieg- ið tii þess persónulegar ástæður. Almennt mun þó skortur á góðum og vönduðum íbúðum. Auðveld- ast er að selja nýlegar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í sambýlishús- um. Eftirspurn hefur verið nokk- uð jöfn, en meira umstang er við söluna en áður. Þurfa því fast- eignasalarnir að leggja mun meiri vinnu í það að selja hverja íbúð en áður. Töluvert mikið er um, að fólk hafi ráðist í of erfiðar byggingar, og framboð á hálfkláruðum íbúð- um er mikið. Veldur þessu, að fólk hefur vanmetið markaðinn, þar eð það hefur ekki gert sér ijóst, að tímarnir eru breyttir. Áður hækkaði kannski 2ja her- bergja íbúð um allt að 10 þúsund krónur á mánuði. Slíkir tímar eru liðnir og ævintýralegar sölu- sögur heyrast nú æ sjaldnar. íbúðir eru mjög misdýrar eftir borgarhlutum. Dýrustu einstakl- ingsíbúðirnar eru t. d. á Austur- brún. Verð þeirra er oft mjög fjarri veruleikanum og komið hefur fyrir, að ein slik íbúð hafi selzt fyrir verð, er hver 2ja her- bergja íbúðareigandi gæti verið ánægður með. íbúðarverð við Háaleitisbraut, Safamýri og Álfta- mýri er ívið hærra en annars staðar, svo og verð íbúða í Vest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.