Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 33
FRJALS VERZLUN' 31 Dodge Dart CHRYSLER: Ekki vantar úr- valið af CHRYSLER frekar en öðrum bandariskum bílum. Umboðið, Vökull hf., býður og útvegar talsvert yfir 100 teg- undir. Sumar tegundir CHRY- SLER hafa notið vinsælda hér á landi, og m. a. hafa leigubíl- stjórar keypt mikið af þeim. Ein tegundin er Dodge Dart í ýmsum útgáfum. Það er 5-6 manna bíll með ýmist 6 eða 8 strokka vél frá 125 til 275 hest- afla. Hann kostar frá 490 þús. kr. Peugeot 304 PEUGEOT: 304 er ein tegund þessara vinsælu frönsku bíla, sem talsvert he-fur verið keypt af 'hingað til lands á undan- förnum árum, m. a. í leiguakst- ur. 304 er 5 manna bíll með 4ra strokka 70 hestafla vél og 4 ganghraða áfram. Verðið er um 335 þús. kr. Það er Hafrafell hf., sem hefur umboð fyrir PEUGEOT, og hefur á boðstól- um nokkrar tegundir fólks- og stationbíla. VW 1302 VOLKSWAGEN: VW er löngu þekkt og vinsælt merki hér á landi fyrir fólks- og stationbíla og sendiferðabíla. „Alltaf fjölgar Volkswagen“, segja þeir hjá um- boðinu, Heklu hf., og má taka undir það, því bæði hafa klassískar tegundir VW náð fótfestu og sífellt koma nýjar tegundir. Meðal þeirra tegunda, sem ekki hafa enn sést hér á landi, eru fólksbíllinn VW 411 og jeppinn VW 181. Um skeið hafa fólksbílarnir VW 1200 og VW 1300 ver- ið vinsælastir hér á landi, og nú eru það VW 1302 og VW 1302S, sem hafa bæzt við, en munurinn á þeim er mest vélarafl- ið. VW 1302 5 manna með 4ra strokka 52 hestafla vél og 4 gang- hraða áfram. Hann kostar frá 225 þús. kr. VOLVO: VOLVO-bílarnir frá Svíþjóð eru í traustu áliti hér á landi. Á undanförnum árum hafa þeir tekið gagngerðum breytingum, þ. e. a. s. fólks- og sation-tegundirnar, og nú er komin ein ný lína gegnumgang- andi. Umboðið, Veltir hf., legg- ur aðaláherzlu á sölu Volvo P- 144 DeLuxe, sem er 5 manna fólksbíll með 4ra strokka 90 hestafla vél og 4 ganghraða á- fram. Hann kostar tæpar 416 þús. kr. Auk fólks- og station- bílanna selur Veltir hf. hvers konar flutningabíla. Volvo P 144 De Luxe LEYLAND: Frá LEYLAND í Englandi koma margar tegund- ir bíla, fólksbíla og flutninga- bíla. Meðal þeirra sem umboð- ið, Almenna verzlunafél. hf., leggur áherzlu á að selja eru Triump Stag og Triump 2000 MK2. Útgáfurnar eru ýmsar. Triump Stag er 4-5 manna sportlegur bíll með 8 strokka 145 hestafla vél og 4 gang- hraða. Hnn kostar um 400 þús. kr. Triumph Stag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.