Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.10.1970, Blaðsíða 45
PRJALS VERZLUN 43 Erlendar fréttir IJr öBluim álfum S JÓN V ARPSLEIGA VINSÆL. í Englandi eru rekin þrjú fyr- irtæki, sem leigja út sjónvarps- tæki í stórum stíl, Domestic Electric Rentals, Grenada og Radio Renter, sem er stærst. Fyrirtæki þessi hafa þegar teygt sig til annarra landa. Njóta þau alls staðar verulegra viðskipta, og raunar skipta við- skiptavinirnir milljónum. Það kostar um 6—7 þúsund krónur að hafa á leigu sjónvarpstæki í eitt ár, svart-hvítt eða lita. En innifalið er ókeypis eftirlit og viðgerðir. ERLENT FJÁRMAGN TIL SOVÉTRÍKJANNA. Sovétstjórnin leggur nú mjög mikla áherzlu á að fá erlend fyrirtæki til að fjárfesta í vinnslu hinna gífurlegu nátt- úruauðæva, sem er að finna í Síberíu. Sjálf hefur Sovétstjórn- in ekki nægilega mikið fjár- magn til að leggja í þetta, því að aðaláherzlan er nú lögð á uppbyggingu landbúnaðarins, sem alltaf virðist vera stjórn- inni jafnþungur í skauti. Fyr- ir skömmu var sovézk sendi- nefnd á ferð í Bretlandi, þar sem hún ræddi við brezka fjár- mála- og athafnamenn. Banda- ríska blaðið Fortune segir að allt bendi til þess að árangur þessara viðræðna verði til þess að evrópskir og japanskir at- hafnamenn og fyrirtæki muni á næstu árum leggja hundruð milljóna dollara í ýmis fyrir- tæki um málmvinnslu og annað í Síberíu. Segir blaðið að enn geti bandarískir fjármálamenn ekki notað sér þau miklu tæki- færi sem þarna bjóðast, vegna þess að bandarískum bönkum er bannaö að lána fé til Sovét- ríkjanna til langs tíma. PUNDIÐ Á VÖLTUM FÓTUM. Brezki hagfræðingurinn De- rek Robinson sagði nýlega í London, að brezka stjórnin gæti ekki komist undan því að fella gengi pundsins ef álaginu á efnahagskerfi landsins yrði ekki létt af mjög fljótlega.Sagði Rob- inson að grundvallarstaða efna- hagskerfisins væri svo veik, að hún þyldi ekki álagið lengur og það yrði að minnka, ef forðast ætti gengisfellingu á næstu 18 mánuðum. Robinson varaði sér- staklega við afleiðingum ólög- legra verkfalla. Danska rafmagnsfyrirtækið Hellesens er velþekkt á íslandi fyrir rafhlöður sínar og hafa skemmtilegar auglýsingar þess í sjónvarpinu vakið athygli. Hellesens er citt traustasta og elzta rafmagnsfyrirtækið í Danmörku og hjá því starfa þúsundir manna. Það eru nú 82 ár frá því að W. Hellesens fann upp þurr- rafhlöðuna, en fjöldaframleiðsla hófst árið 1887. Síðan hefur fyrirtækið stöðugt vaxið og framleiðir nú um 150 milljónir raf- hlaða af hundrað mismunandi gerðum, sem fluttar eru út um allan heim, en um tveir-þriðju hlutar framleiðslunnar eru flutt- ir út. Rannsóknarstofur fyrirtækisins vinna stöðugt að nýjum uppfinningum og endurbótum á framleiðslunni. FRANCH MICHELSEN ÚRSMIÐUR LAUGAVEGI 39 REYKJAVÍK Yilko KJÚKLINGASLIPA MEÐ NTJÐUJM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.